Morgunblaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 7
MORGTJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1967 7 í dag er 55 ára Sigurður Stefáns- son, hreppstjóri í Loðmundar- firði. Hann er góðkunningi Land- helgisgæzlunnar. 7. okt. voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfjarðarklrkju ungfrú Dóra Pétursdóttir kennari og Rúnar Brynjólfsson kennari. — Heimili þeirra er að Krosseyrarveg 5, Hafn arfirði. (Ljósmyndast. Hafnarfj. íris). Þ. 24. ágúst sl. voru gefin saman í hjónband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Katrln Friðriksdóttir, Kleppsvegi 34, og hr. Friðrik Guðjónsson, Álf- heimum 29. Heimili þeirra er að Laufásvegi 38. Laugardaginn 25. nóv. voru gef- in saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki ungfrú Helga Lax- dal og Lúðvík Karl Friðriksson. Heimili þeirra verður að Skipa- sundi 9. (Ljósm. Jón R. Sæmundsson). Aðfangadag jóla opinberuðu trú lofun sína Minnie Eggertsdóttir, kennari frá Hellissandi og Sig- mundur Þóris, iðnnemi, Reykja- vík. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðbjörg Kjart- ansdóttir, Bragagötu 30 og Eyjólf- ur Pálsson, Langholtsvegi 150. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Alda Hauks- dóttir og Guðmundur Ólafsson. — Heimili þeirra er að Bólstað, Garða hreppi. (Stjörnuljósmyndir Flókug. 45). Þ. 4. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband í Landakotskirkju af sr. Sæmundi F. Vigfússyni, fr. Emmi Mari Krámmer og Ólafur Björg- vinsson. — Heimili þeirra er að Meðalholti 21. (Studio. Guðmund- ar, Garðastr. 8). Þann 18. nóv. sl. voru gefin sam an í hjónaband í Akraneskirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni, ung- frú Þóra Einarsdóttir, Háholti 9, Akranesi og Jón Arason, Sæunn- argötu 3, Borgarnesi. Heimili þeirra verður að Meistaravöllum 31, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Akraness). Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Frank M. Halldórs- syni í Neskirkju ungfrú Halldóra H. Kristinsdóttir og Friðjón Magn- ússon, Sæbóli, Seltjarnarnesi. (Stjörnuljósmyndir: Flókag. 45) Þ. 21. okt. sl. voru gefin saman i Neskirkju af sr. Jóni Thoraren- sen, fr. Ingibjörg Jónsdóttir, Nes- vegi 49, og Birgir Harðarson, bak- ari, Meðalholti 7. Heimili þeirra er að Nýbýlavegi 32 C. (Stud. Guð- mundar, Garðastr. 8). Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni, fr. Eyvör Baldursdóttir, Nethömrum Ölfusi, og Jón Kristjánsson, Höfðaborg 65. (Studio Guðmundar, Garðastr. 8). Þann 7. október voru gefin sam- an í hjónaband í kirkju Óháða safnaðarins af séra Emil Björns- syni ungfrú Sigrún S. Pálsdóttir, Bárugötu 22 og hr. Guðmundur Ingi Ingason, Hólmgarði 9. (Ljósm. Studio Guðmundar). Þ. 4. nóv. sl. voru gefin saman af sr. Þorsteini Björnssyni, ír. Birna Ólafsdóttir og Skúli Hall- dórsson. Heimili þeirra er að Lokastíg 16. (Studio Guðmundar, Garðastr. 8). Stúlka óskar eftir vinnu. .Vön skrifstofu- og verz'lunarstörfum. Kunn átta í ensku og dönsku Með mæli fyrir hendi. Uppl. í síma 51477 föstud. og-laug- ardag. Óska eftir 60—100 þús. kr. láni í eitt ár. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5444“ fyrir 4. jan. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Barnagæzla Tek börn í gæzlu. Uppl. í síma 30693. BLAÐBURÐÁRFOIK A í eftirtalin hverfi Laugavegur neðri — Laufásvegur II — Aðalstræti — Sjafnargata — Iláahlíð — Seltjarnarnes, Skóla- braut og Miðbraut — Grenimelur — Úthlíð — Lang- holtsvegur frá 110. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að nýtízku einbýlíshúsi, ekki minna en 200 ferm. að grunnfleti í borginni eða nágrenni borgarinnar. Mikil útborgun. NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12, sími 24300. EINAIMGRIJNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. ■ Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir við byggingu lækna- og stjórnunarbyggingar við hæli í Kópavogi: 1. Einangrun, vegghleðslur, múrhúðun og flísalagnir innanhúss. 2. Raflögn. 3. Hita-, vatns- og skolplagnir. 4. Loftræstilögn. Útboðslýsingar afhendast á skrifstofu vorri gegn skilatryggingu, kr. 500,00. Tilboð verða opnuð kl. 11 f.h. miðvikudaginn 15. jan. 1968. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 í ili \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.