Morgunblaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1967. TVÖFALT H EINANGRUNARGLER ?Oára reynsla hérlendis EGGERT KRISTJANSSON .CO HF Tvær nýjar deildir B orgarsjúkr ahússins — teknar í notkun 4 gær TVÆR nýjar deildir — lyflækn- ingadeild ©g rannsóknadeild — voru teknar í notkun við Borg- arsjúkrahúsið í Fossvogi í gær- morgun. Á nýju lyflækningadeildinni eru 57 rúm, en 19 rúm bætast við, þegar allt húsið er komið í notkun. í gær voru fluttir 14 sjúklingar á deildina, en yfir- læknir hennar er dr. med. Ósk- ar Þórðarson. Rannsóknadeildin er búin mjög fulikomnuim tækjum og verður hún aðallega til aðstoðar lyfiækningadeildinni. Yfirlæknir hennar er dr. med. Eggert Jóhannsson. Báðar þessar deildir voru áð- ur ti'l húsa í Heilsuverndanstöð- inni, en þar verða áfram 34 rúm. í Heilsuiverndarstöðinnd verð- ur áfram rekin hjúkrunar- og endurbæfingardeild fyr- ir Borgarsjúkrahúsið, en hún er ætluð sjúk'lingum, sem eru bún- ir að gangast undir rannsókn og bráðameðferð þar. Jó'opdstur Reykvíkingo vd um 10 tonn Konan sem ráðizt var á í rúmi sínu og vagga barnsins við hlið þess. (Ljósm.: Sv. Þorm.) Sýndist bregöa fyrir skugga af manni JÓLAPÓSTURINN til Reykvík- inga var óvenju mikill um þessi jól, eða é tíunda tonn. Lætur nærri að þar hafi verið um eina milljón bréfa að ræða, en 350 manns unnu við að koma jóla- póstinum til réttra viðtakenda í höfuðborginnd. Sjnlfvirk sím- stöð í Vogum SJÁL.FVIRK simstöð var opnuð í Vogum á Vatnsleysuströnd 2B. diesember sl. Um 40 símmúm- er notenda voru tengd stöðinni, sem hefur svæðisnúmerið 92, eins og Keflavík. — segir konan sem varð fyrir árás í kjallaraíbúð í Árásarmaðurinn fundinn MIKLUM óhug sló á fólk, þegar það fréttist að brotizt hafði verið inn í íbúð í Hlíð- unum og sofandi kona barin þar til óbóta. f íbúðinni, sem er kjallaraíbúð, búa ung hjón með nýfætt barn s&tt og var eiginmaðurinn við vinniu, þegar ódæðið var framið laust fyrir kL 2 aðfaranótt miðvikudags. Árásarmaður- inn komst inn í íbúðina um opinn glugga í stofunni, en svefnherbergið er þar inn af. f gær var árásarmaðurinn handtekinn og reyndist hann vera 16 ára unglingsipiltur- Við höfðum tal af konunni, sem fyrir árásinni varð og var hún þá nýbúin að fregna af handtöku árásarmannsins og fer frásögn hennar hér á eftir: — Ég vaknaði snögglega við eitthvað og fann til sársauka í höfðinu. Ég vissi strax að eitthvað var atfhuga- vert, því að það rann blóð niður andlit mér. Þá hrópaði ég strax á hjálp, fór fram úr rúminu og opnaði aðeins hurð ina fram í stotfuna, en fannst ég verða vör við einihverja hreyfingu í myrkrinu og sjá skugga af manni og lokaði strax aftur, því ég gat ek'ki kveikt nema að ganga í gegn um stofuna og það þorði ég ekki. Ég hrópaði áfram og konan í íbúðinni uppi á lofti heyrði í mér og kom strax niður, en maðurinn hennar hringdi þegar í lögregluna. Þegar ég heyrði að konan var að koma niður ganginn fór ég fram í stofuna og kveikti. — Árásarmaðurinn var þá horfinn en bæði innri og ytri útidyr stóðu opnar. Bareflið, sem hann barði mig með, lá við fremri dyrnar og var það brot af girðingarstaur, ujþ.b. Mennta- málaráðu- neytið flyzt ★ MENNTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ, sem verið hefur til húsa í gamla stjórnarráðshús- inu mun á næstunni flytjast í nýtt húsnæði. að Hverfisgötu 6. Enn mun ekki afráðið, hve nær ráðuneytið flyzt. I hinu nýja húsnæði var áður Framkvæmdabanki Is- lands svo og Efnahagsstofnun íslands. Gin- og klaufaveikifar- aldur í Rússlandi Ólíklegt að bann hafi ábrif hér, segir Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir ALVARLEG gin- og klaufaveiki geisar í Rússlandj og ýmsar Aust- Sækja brezkir togarar á Afríkumið? BREZKA blaðið The Times birti 19. desember s.l. frétt þess efnis, að verið gæti að brezkir togarar leituðu á miðin úti fyrir vestur- strönd Afríku. Lýsingsaflinn það- an á að geta komið í stað dvín- andi fiskafla á Norður-Atiants- hafsmiðunum. Togarinn Kirkella frá Hull er nýkaminn úr tiiraunaveiðiferð á miðin úti fyrir vesturströnd Afriku. Stóð ferðin yfir í tvo mánuði og um borð var mikill fjöldi vísindamanna sem fram- kvæmdi ýmiss konar rannsóknir. Aflinn varð 100 tonn, þar af voru um 90% lýsingur, og verð- ur aflinn rannsakað'Ur í Torry- rannsóknarstöðinni í Aberdeen. Loftur Bjarnason, form. félags ísl. botnvörpuskipaeigenda, sagðí Framhald á bls. 27 ur-Evrópuþjóðir hafa gripið til strangra varúðarráðstafana. Sýk- illinn er nefndur A-22, en sá sem herjað hefur á brezkan bústofn er 0.1., og segja brezkir sérfræð- ingar, að ef A-22 bærist þangað til lands myndi yfirstandadi far- aldur verða sem barnaleikur einn. Páll A. Pálsson, yfirdýra- læknir, sagði Morgunblaðinu, að enn sem komið er virtist ekki útlit fyrir að íslendingar þyrftu að grípa til neinna sérstakra ráð- stafana vegna þessa, en að vand- lega væri fylgzt með öllum fram- gangi mála. Brezka dagblaðið ,,The Times“ segir frá því í forsíðufrétt 8. des- ember síðastliðinn, að Rúmenía og ýmsar aðrar Austur-Evrópu- þjóðir, hafi gripið til mjög rót- tækra ráðstafana vegna faraldurs ins í Sovétríkjunum. Sérfræðing- ur frá Matvælastofnun Samein- uðu þjóðanna hafi þá deginum áður gefið aðvörun um það, að veikin hefði brotizt út í þrem Framhald á bis. 27 Heildarailinn nær 200 t. minni en í fyrra MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt yfirlit ium heildaraflann frá 1. janúar til 30. sieipteimber frá Fiskifélagi fsilands- Segir þar að samitals hafi báta- aflinn og togaraaflinn á þessu tíma'bili numið 736.026.986 kg., en var á sama tíma í fyrra 923.141.673 kg. Bátaaflinn nú var 675.589.393 kg. (872.236.862 kg. í fyrra) en togaraaflinn 60 437.593 kg. (var 50.904.811 kg. í fyrra). Af h'eild- armagninu nam síldaraflinn 335 1G6.8I65 kg. (484.138.800 í fyrra) en loðnuiaiflinn 97.165.096 (124.933-460 í fyrra). Hlíðunum 40 cm langt, 2 tommur á ann- an kantinn og 4 á hinn. — Barnið vaknaði ekki fyrr en nokkru eiftir að ég fór að hrópa og það sakaði ekk- ert, en ég hlaut skurð á höf- uðið og blæddi þar mikið úr. Sjúkrabíll kom strax á vett- Framihald é bts. 27 Barefli árásarmannsins. — Reglustikan við hlið þess er 15 cm að lengd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.