Morgunblaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1967
BíaU 114 75
Bölvaður kiitturinn
Bráðskemmtileg og spennandi
bandarísk gamanmynd í litum
frá Walt Disney.
Zslenzkur tezti
Aðalhlutverkið leikur hin vin.
sæla
Hayley Mills
Walt Disneys
most hilarious comedy
1ÍIAT
darjm cat
Sýnd kl. 5 og 9.
MBFMMmm
LETTLYNDIR
LÍSTAMENN
gHeL MeRMaN TtÍíhnÍcÖlÓ^}
ÍSLENZKUR TEXTI
Sérlega fjörug og skemmtileg
ný amerísk gamanmynd í lit-
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Sími 31182
ISLENZKUR TEXTI
Viva Maria
Heimsfræg snilldar vel gerð
og leikin, ný, frönsk stórmynd
í litum og Panavision. Gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
Louis Malle. Þ-etta er frægasta
kvikmynd er Frakkar hafa
búið til.
Birgitte Bardot,
Jeanne Moreau,
George Hamilton.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
★ STJÖRNU DTn
SÍMI 18936 IIIU
Gullna skipið
(Jason and the Argonauts)
ÍSLENZKUR TEXT
Afar spennandi og viðburða-
rík ný, ensk-amerísk litkvik-
mynd um gríska ævintýrið um
Jason og gullreyfið.Todd Arm-
strong, Nancy Kovack, Gary
Raymond.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Meniitaskélanemar
Miðar á jólagleðina verða seldir í anddyri skólans,
föstudaginn 29. og laugardaginn 30. des. kl. 2—5.
Hugsanlegur afgangur verður svo seldur við inn-
ganginn.
JÓLAGLEÐINEFND.
Taunns 17M station
Höfum til sölu fallegan Taunus 17M station
árg. 1964.
Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki í Miðborginni óskar eftir að
ráða skrifstofustúlku nú þegar. Vélritunarkunnátta
og nokkur æfing í ensku og dönsku nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrif-
stofustarf — 5082“.
IKÍSKÓLAB|Ój
Sími 22/VO-M
Njósnarinn,
sem kom inn
nr kuldnnnm
II
RICHARD BURTON
n
m
IHESPYWHO
OAMEINFROM
IHECOID
/ jP*n*»ouwT jflh
Heimsfræg stórmynd frá Para
mount, gerð eftir samnefndri
metsölubók eftir John le
Carré. Framleiðandi og leik-
stjóri Martin Ritt. Tónlist eft-
ir Sol Kaplan.
Aðalhlutverk:
Richard Burton,
Claire Bloom.
Bönnuð innan 14 ára.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ath. Sagan hefur komið út í
ísl. þýðingu hjá Almenna
Bókafélaginu.
m\u
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
CAIDRAKARNI í OZ
Sýning í dag kl. 15.
ÍTALSKUR
STBÁHATTUB
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Þriðja sýning þriðjudag 2.
janúar kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
LEIKFEIAG
REYKIAVÍKDR'
Frumsýning í kvöld kl. 20,30
Uppselt.
2. sýning laugardag kl. 20,30
Uppselt.
Sýning nýjársdag kl. 20,30.
O D
Sýning nýjársdag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 13191.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og sprenghlægileg
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um og Cinema-scope.
The greatest
comedy of
all time!
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl, 5 og 9.
SAMKOMUR
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A. Laugardag-
inn 30. des. Jólatrésfagnaður
fyrir sunnudagaskólabörnin
kl. 3 e. h. Nýársdag, almenn
samkoma kl. 20,30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
K.F.U.M. um áramótin.
Á gamiársdag:
Kl. 10,30 f. h. Sunnudaga-
skó'linn við Amtmannsstíg.
Drengjadeildin í Lan-gagerði.
Barnasamkoma í Digranes-
skóla við Álfhólsveg í Kópa-
vogi.
Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild-
in við Holtaveg.
Kl. 11,30 e. h. Áramótasam-
k-oma í húsi félagsins við Amt
mannsstíg.
Á nýársdag:
Kl. 8,30 e. h. Almenn sam-
koma í húsi félagsins við Amt
mannsstíg. Séra Magnús Guð-
mundsson, sjúkrahúsprestur,
talar. Einsöngur.
Allir velkomnir.
Sími 11544.
Að krækja sér
í milljón
ISLENZKUR TEXTI
Q '
anwnev
HePBuim
r an»pereR
orooie
IN WILLIAM WYLER’S
HOWTO
STea^M
amiixion
NUyiSION', tOUIOlDfLUKE
______2q
Víðfræg og glæsileg gaman-
mynd í litum og Panavision.
SýTid kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
UULMÁLIÐ
ARABESQUE
GREGDRY SOPHIA
PECK 10REN
Amerísk stórmynd í litum og
Cinema-scope, stjórnað af
Stanley Donen og tónlist eftir
Mancini.
TEXTI
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 3.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 - Sími 24180
Samvinnuskólafólk
Munið dansleikinn í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld
kJ. 21.
Matur framreiddur frá kl. 19.
HEIÐURSMENN ásamt söngvurunum
ÞÓRI BALDURSSYNI og MARÍU BALDURS-
DÓTTUR syngja og leika.
ÓMAR RAGNARSSON skemmtir.
NEMENDASAMBAND SAMVINNUSKÓLANS.