Morgunblaðið - 03.01.1968, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1968
3
Fyrsta barn ársins 1968 fætt
á Fæðingarheimili Kópavogs
LÍKLEGA hefir hann ekki
fa-gnað árinu á jaifn háværan
hátt og ýmsir aðrir, fyrsti
landinn okkar, sem í 'heiminn
ko>m á þessu ári. iHann va-ldi
sér Fæðingarfheimili Kópa-
vogs til að Mta fyrst dagsins
Ijós í, og til að verða aðnjót-
andi umönnunnar Jóöiönnu
Hrafnfjörð, en 'hún er yfir-
l'jósmóðir heimilisins. Hann
var fjórtán merkur að þyngd,
og fæddist níu mlínúum eftir
að nýja árið gekk í garð.
Foreldrar hans eru Sæunn
Þorleifsdóttir og Karl Sigur-
geirsson. Þau eru búsett í
Hafnarfirði, en Sæunn er frá
Akranesi.
Hann var ósfköp vær og góð-
ur, þegar 'hann var vakinn lil
að láta mynda sig, og sagði
ekkert, þótt honum yrði svo-
lítið hvert við, þegar ljós-
myndarinn smetlti af mynd-
inni. Heima á hann fjögur
systkini, þrjár systur og einn
bróður, og eru þau búin að
koma og líta á litla bróður-
inn.
Svör við
iréttagetraun
1—3 2—2 3—1. 4—4. 5—4.
6—4. 7—4. 8—2. 9—3. 10—2.
11—1. 12—1. 13—3. 14—4. 15—2.
16—3. 17—4. 18—3 19—3. 20—1.
21—2. 22—1. 23—3. 24—2. 25—4.
27—3. 28—1. 29—1. 30—1. 31—2.
32—1. 33—1. 34—4. 35—3. 36—4.
37—2. 38—4. 39—1. 40—3. 41—3.
42—2. 43—1. 44—4. 45—2. 46—4.
47—2. 48—4. 49—1. 50—3. 51—1.
52—3. 53—2. 54—2. 55—1. 56—4.
57—3. 58—1. 59—2. 60—4. 61—4.
62—1. 63—3. 64—2. 65—2. 66—4.
67—2. 68—3. 69—1. 70—3. 71—3.
72—2. 73—2. 74—3. 75—2. 76—3.
2 d. mynd á bls. 6: Vínlands-
kortið skoðað.
3 d. mynd á bls. 6: Brennandi
flak ,,Torrey Canyon“.
3 d. mynd á bls. 7: Tveir
egypzkir he'rimenn á Sínaí-skaga.
Lakkuriddarinn
n Ólufsfirði
Ólafsfjörðuir, 31. des.
í GÆRKVÖLDI fru'msýndi Leik-
félag Ólafsfjarðar Lukkuriddar-
ann eftir J. M. Synge. Leikstjóri
er Ragnhildur Steingrímsdóttir,
en með aðailhlutverk fara Ásgeir
Ásgeirsson, sem lék Kristófer
Mahon, Þorsteinn Jónsson lék
föður hanis, en með önnur hlut-
verk fóru Sveinibjörn Axelsson,
og Anna Brynja Axelsdóttir.
Leikmynidir gerði Kristinn G.
Jóhannsson, en undirleik önnuð-
ust bræðurnir Magnús og Sigur-
sveinn Magnúsisynir. Leiknum
var forkunnarvel tekið, og var
mikið klappað og húsið var
troðifullt. — Jakob.
Róleg óromót
ó Akureyri
Akureyri, 2. janúar.
ÁRAMÓTIN voru hér tíðinda-
lítil, friðsamleg og slysalaus eft-
ir því sem bezt er vitað. Veður
var nokkuð kalt, hríðarmugga
á gamlárskvöld en vindur hæg-
ur. Nokkuð var um flugelda og
aðra skrautelda en þó tæpast
eins mikið og oft áður. Sextán
brennur voru leyfðar í útjöðrum
bæjarins og dansað yar í öllum
samkomuhúsunum. Ölvun var
sízt meiri en venja er til um
helgar. Á nýársdag og í dag hef-
ur éljagangur og norðanvindur
heldur aukizt og frost hert að
mun. Þæfingsfærð er orðin á
vegum i nágrenni bæjarins.
Freysteinn efstur ó Skdkþingi
Norðnrlonds d Blönduósi
Búast má við hitaveitu-
vatnsskorti í dag
Hans var farið oð gœta sums-
staðar í gœrkvöldi
VEÐURSXOFAN spáði í gær að
frostið kæmist upp í 25 stig í
nótt og er slikt óalgengt hér í
Reykjavík. Mbl. hafði í gær tal
af Jóhannesi Zoega, hitaveitu-
stjóra og spurðist fyrir um út-
litið hjá Hitaveitunni.
Jóhannes sagði útlitið ekki
gott, yrði svo sem horfði. Hann
Mnður í sjóinn
LÖGREGLUNNI banst tilkynn-
ing um að maður hefði fallið í
sjóinn við Grandagarð á nýárs-
nótt. Þegar lögreglan kom á vett-
vang var maðurinn koiminn á
þurrt land, en hann hafði verið
þarna á ferð ásamt fleira fólki,
og náði það honum upp. Maður-
urinm var mjög kaldur og blaut-
ut, og var hamn fluttur í Slysa-
varstofuna, þa.r sem hann hresst-
ist brátt.
bjóst ekki við að geymarnir á
Öskjuhlíð myndu tæmast í gær
kvöldi, en þá var þó orðið mjög
lítið vatn í þeim. Hins vegar
sagði hann að gæta myndi vatns
skorts í dag. Þrýstingurinn á
bæjarkerfinu hefði lækkað mik
ið í gær og þar sem spáð væri
25 stiga næturfrosti mætti bú-
ast við mikilli notkun. Skorti á
vatni var farið að gæta í gær-
kvöldi.
NOKKURT t.ión varð á tveimur
stöðum hér í borg á gamlárs-
kvöld og nýársnótt, þegar svo
illa tókst til, að flugeldar fóru
inn um glugga á tveimur húsum.
í fyrra skiptið fór flugeldur í
geg.nuim opinn glugga við hús á
Ásvallagötu og olli þar nokkr-
SKÁKÞING Norðurlands er
haldið á Blönduósi um þessar
mundir. Fimm umferðir hafa
verið tefldar og er staðan sem
hér segir:
Efstur er Freysteinn Þorbergs
son með 5 vinninga. Næstur er
Ólafur Kristjánsson frá Akur-
eyri með 3, þá Jón Jónsson frá
Húsavík, einnig með 3 og Þor-
geir Steingrímsson frá Akureyri
með 2.5. Fimmti er Jón Hannes-
son frá Blönduósi með 2.5 vinn-
inga, þá Jón Torfason frá Torfa
læk einnig með 2.5 og Haukur
Jónsson frá Akureyri með 1
vinning. Áttundi o’g síðasti í röð
inni er Baldvin Kristjánsson frá
uim skemimdum. í síðara skiptið
lenti flugeldurinn á rúðu á húsið
við Reyniimel. Brotnaði rúðan,
og flugeldurinn lenti inn á eld-
húsgólfi. Urðu nokkrar bruna-
skemmdir á gólfdúknum í eld-
húsinu, og einnig skemmdist
skápur þar.
Blönduósi og hefur hann 0.5
vinning.
Tvær umferðir eru nú eftir og
var hin næstsíðasta tefld í gær
og hin síðasta verður tefld í
dag.
Þinginu lýkur á fimmtudag
með því að efnt verður til hrað
skákmóts og hefst það kl. 20.
Kona slasast
KCNA sjasaðist nokkuð er hún
keyrði á Ijósastaur á nýérsdag.
Konan var á leið eftir Suður-
lanclsbrsut í híl sínum, en missti
stjórn á bonum með þeiim af-
leiðmgum, að billinn lenti á
ljósastaur. H'aut konan meiðsM
og var flutt í Slysavarðstofuna.
INNBROT
AÐFARANÓTT nýársdags var
brotizt í Hreyfilsibúðina og var
stoMð þaðan nokkruim pökkum af
súkkulaði og tveimur flugeld-
um.
Flugeldar lentu inn í íbúðum
STAKSTEIHAR
íslenzkur ræðismaður
í Jóhannesarborg
Skömmu fyrir áramótin var
frá því skýrt, að skipaður hefði
verið ræðismaður íslands í Jó-
hannesarborg. Þessi ræðismanns
skipan vekur óneitanlega mikla
furðu í ljósi þeirra ummæla,
sem sá ungi maður, sem sýnd
hefur verið þessi virðing, lét
eftir sér hafa í viðtali við dag-
blaðið Vísi í desembermánuði
sl. um land sitt og þjóð. í við-
tali þessu sagði hann m.a.: ,,t
framtíðinni ætla ég að forðast
ísland eins og heitan eldinn".
Og jafnframt gaf hann ýmsar
yfirlýsingar aðrar um álit sitt á
íslandi og íslenzkum málum.
Maður, sem Iætur hafa eftir sér
slík ummæli um land sitt og
Þjóð, getur ekki verið fulltrúi
þess á erlendum vettvangi, og er
með öllu óskiljanlegt hvernig á
skipan hans stendur. Það hefði
verið skiljanlegra, ef endanlega
hefði verið gengið frá þessarí
skipun, áður en hið fyrrnefnda
viðtal birtist, en skipan hans er
staðfest á ríkisráðsfundi 29. des.
sl. löngu eftir að viðtalið var
birt. Hér er því um að ræða
alvarleg mistök í embættisveit-
ingu.
Glingur og hégómi
f áramótagrein Einars Olgeirs
sonar í kommúnistablaðinu kenn
ir ýmissa grasa. Einn kafli henn
ar fjallar um verkalýðssamtök-
in> og lýsir glögglega áhyggjum
Einars vegna þróunarinnar inn-
an þeirra. Þar segir m.a.: „ . .
þá dreymir nú þessa valdamenn
um það að ná tökum á verka-
lýðshreyfingunni, helzt með því
að svipta Alþýðusamband ís-
lands þeirri róttæku og sókn-
djörfu forustu, er það hefur haft.
Slíkt getur gerzt á tvennan
máta; annars vegar með því að
breyta um forustu og tekur það
nokkurn tíma — hins vegar með
því að breyta nokkrum af for-
ingjunum — og getur það stund
um gerzt á skemmri tíma, ef vel
er að unnið. Vafalaust munu
valdamennirnir reyna báðar Ieið
ir. Verkalýðshreyfingin hefur af
því sára og dýra reynslu, hvern
ig tekizt getur að glepja ein-
staka foringja, er áður hafa
reynzt vel. Vald og frægð og auð
ur hefur margan góðan mann-
inn glapið og ýmsa foringja eyði
Iagt> en jafnvel upphefðin ein
eða von um hana getur og heill-
að svo einstaka menn, að þeir fá
glampa í augu af glingri slíku og
hégóma og láta ginnast ttl
þeirra verka, er þeir siðar iðr-
ast og hafa unniff. Það er gömnl
viðvörun úr sögu verkalýðshreyf
ingarinnar, að þegar fhaldið fer
að hæla þér eða hossa, þá
skaltu gá að þér hvað þú ger-
ir, gæta þess vel hvert þú ert
að ganga. Verkalýðshreyfingin
þarf því að vera vel á verði um
forustu sína og foringja“.
Þeir Eðvarð Sigurðsson, Snorrl
Jónsson, Hannibal Valdimarsson
og Björn Jónsson munu vafa-
laust skilja sneiðina.