Morgunblaðið - 03.01.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 03.01.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1068 7 31. 12. voru gefin saman I hjóna- band í Þingeyrarkirkja af séra Stefáni Eggertssyni fröken Mál- fríður Vagnsdóttir og Bjarni Krist- jánsson. Trúlofun sína opinberuðu á jóla- dag Jóhanna Guðmundsdóttir og Jóhann Magnússon. Laugardaginn 2. des. voru gef- In saman í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Svanhvít Árna- dóttir og Garðar Jóhannsson. — Heimili þeirra verður að Hverfis- götu 69, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) 4. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen ungfrú Sjöfn Eggertsdóttir og Guðmundur Davíðsson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 32B. (Ljósm.: Nýja myndastofan). 12. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Sigríður Júlíusdóttir og Páll Símonarson. Heimili þeirra er að Grundargerði 15. (Ljósm.: Nýja myndastofan). Vísukorn Hugsað heim um jólin Hugur flýgur heim um jól, heilla fornar slóðir. Aldrei fennir í þau skjól, æsku verma glóðir. Richard Beck. Spakmœli dagsins Menningu skýrgreini ég almennt sem andlegar og efnahagslegar framfarir á öllum sviðum, ásamt meðfylgjandi siðgæðisþróun ein- staklingsins og mannkynsins alls. — A. Schweitzer. FÉiAESMÁI ' • , .tf mammm ummti Laugardaginn 2. des. voru gef- in saman af séra Árelíusi Níelss- syni ungfrú Ingibjörg Guðrún Viggósdóttir og Skúli Jóhannsson. Heimili þeirra verður að Fram- nesvegi 18, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) Félagsmál, tímarit Tryggingar- stofnunar rikisins, 3. hefti, 3. árg., er komið út. Ritstjóri og ábm. er Guðjón Hansen. Sett og prentað í prentsm. Odda. M.a. er efni blaðs- ins: Breytingar á samningi Norð- urlanda um félagslegt öryggi. Fjár- hagsáætlun Tryggingarstofnunar ríkisins fyrir árið 1968. Frá Al- þingi. Heimilt að breyta með reglu gerð gjaldi sjúklinga til heimilis- lækna. Verzlunar- og skrifstofu- fólk öðlast aðild að atvinnuleysis- tryggingum. Frá sjúkrasamlögum, formannaskipti. Frá sjúkrasamlög- um, iðgjaldahækkanir. Laugardaginn 18. nóv. voru gef- in saman af séra Felix Ólafssyni ungfrú Hólmfríður Óskarsdóttir og Helgi Þórarinsson. Heimili þeirra verður að Brekku, Bisk- upstungum. (Ljósmyndastofa Þóris) Blöð og tímarit Jólablað Skátablaðsins er komið út. Útg. er Bandalag ísl. skáta. Ritstjóri er Ólafur Ásgeirsson, ábm. Anna Kristj ánsdóttir. Ritnefnd: Grímur Þ. Valdimarsson, Matthías G. Pétursson, Jón Fannberg. Ylf- ingar: Sigurjón Vilhjálmsson. Ljós- álfar: Ingibjörg Júlíusdóttir. Sjó- skátar: Hjörleifur Hjörleifsson. — Dreifing og auglýsingar: Björk Thomsen. Prentun: Prentsmiðjan Oddi. Prentmyndir: Litróf. iimilwií jönæ líisif Herópið, jólablað, er komið út. 71. árg. William Booth, stofnandi. Frederik Coutts, hershöfðingi. Ragnar Alberg, kommandör. Guð- finna Jóhannesdóttir, deildarstjóri. Aðalstöðvar íslands og Færeyja, Kirkjustræti 2. Árg. kr. 50. Eint. kr. 5.00. Steindórsprent hf. prentar. Frjáls verzlun, 4. tbl., 27. árg., nóv. 1967, er komið út. Það er gef- ið út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. — Verzlunarútgáfan annast útgáfu. — Ritstj. og frkvstj. er Jóhann Briem. Fréttastjóri er Ólafur Thoroddsen (ábm.). Félagsprensmiðjan sér um setningu og prentun. Prentun kápu: Sólnaprent. Mynd á forsíðu: Kr. Ben. Föstudaginn 1. des. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Svana G. Guðjónsdóttir og Guðmundur Einarsson. Heimili þeirra verður að Stóragerði 13, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) Ungur reglusamur maður óskar eftir örugigri atvinnu. Margt kemur til ' BEZT að auglýsa greina. Staðgóð þekking í Norðurlandamálum og ensku. Tilb. sendist Mbl., merkt: „5449“. í Morgunblaðinu Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast næstu daga. Sími 33292. Bókhaldari - skrifstofumaður Þaulvanur bókhaldari sem getur unnið sjálfstætt og með staðgóða málakunnáttu í þýzku, ensku og dönsku, óskar eftir góðu starfi, helzt í Rvík, eða nágrenni. Tilboð merkt: „Sjálfstætt starf 5396“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. janúar. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa og bókhalds. Stúdents- eða, verzlunarskóla- menntun æskileg. Skrifleg umsókn sendist sem fyrst. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ÁRNl SIEMSEN, Austurstræti 17. Garðahreppur Börn eða unglingar óskast til að bera blaðið út í Garðahreppi (Ásgarði og fl.) Uppl. í síma 51247. Kópovogur Blaðburðarfólk óskast til að bera út blaðið á Digranesveg. Talið við afgreiðsluna í Kópavogi. Sími 40748. Innritun allan daginn Lœrið talmól erlendra þjóða i fómennum flokkum Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska Mólakunnótta er öllum nauðsynleg MÁLASKÓLI HALLDÓRS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.