Morgunblaðið - 03.01.1968, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1968
21
MIÐVIKUDAGUR
mmmmm
3. janúar
7. Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. — Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. — 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30
Á nótum æskunnar (endur-
tekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les
þýðingu sína á sögunni „í
auðnum Alaska" eftir
Mörthu Martin (16).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
Norman Luboff kórinn syng-
ur vinsæl lög.
Norrie Paramor og hjóm-
sveit hans leika suðræn lög.
Julie Andrews, Christopher
Plummer o. fl. syngja lög úr
sögnleiknum „Sound of Mus-
ic“ eftir Rodgers og Hamm-
erstein.
16.00 Veðurfregnir. — Síðdegistón-
leikar.
Þjóðleikhúskórinn syngur
lög eftir Magnús Einarsson,
Bjarna Þorsteinsson og Guð-
laugu Sæmundsdóttur.
Pavel Stépán leikur Sex pi-
anólög op. 118 eftir Brahms.
Victoria de los Angeles syng-
ur lög eftir Debussy.
17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni.
a. Erling Blöndal Bengtsson
og Árni Kristjánsson
leika Sónötu fyrir selló og
píanó op. 65 eftir Chopin.
(Áður útv. 12. des.).
b. Sinfóníhljómsveit íslands
leikur tvö saknaðarljóð:
„Hjartasár" og „Síðasta
vorið" eftir Grieg. Boh-
dan Wodiczko stjórnar.
(Áður útv. 17. des.).
17.40 Litli barnatíminn.
Guðrún Birnir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar. —
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Hálftíminn.
Stefán Jónsson talar við fólk.
20.00 Píanókonsert 1 F-dúr eftir
Gian Carlo Menotti.
Earl Wild leikur með hljóm-
sveit, sem Jorge Mester
stjórnar.
20.35 Staða konunnar í nútíma-
þjóðfélagi.
Margrét Margeirsdóttir og
Vilborg Dagbjartsdóttir tóku
saman dagskrána á vegum
Menningar- og friðarsam-
taka íslenzkra kvenna. Við-
töl við Agnesi Löve píanó-
leikara, Eyborgu Guðmunds-
dóttur listmálara, Signýju
Thoroddsen sálfræðing og
Önnu Jónsdóttur húsfreyju.
Einnig flutt tónlist.
21.35 Þjóðlög frá Júgóslavíu, flutt
af þarlendum listamönnum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir
Iris Murdoch.
Bryndís Schram þýðir og
les (12).
22.35 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir
Kenny Clarke og Francy
Boland.
23.05 Frönsk músík fyrir hörpu.
a. Konsertþáttur op. 39 eftir
Gabriel Pierné.
Annie Challan og hljóm-
sveit Tónllstarháskólans í
París leika. André Cluyt-
en stjórnar.
b. Impromptu op. 86 eftir
Gabriel Fauré.
Annie Challan leikur.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 4. janúar
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunlikfimi. Tónleik-
ar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. — 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Húsmæðra
þáttur: Dagrún Kristjáns-
dóttir húsmæðrakennari tal-
ar um virðingu og virðingar-
leysi. Tónleikar. 10.10 Frétt-
ir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar .12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Svava Jakobsdóttir talar um
skáldkonuna Gertrude Stein.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
Max Greger, Jerry Wilton,
Frankie Yancovic o.fl.
stjórna hljómsveitum sín-
um.
The Shadows syngja fjögur
lög.
16.00 Veðurfregnir. Siðdegistón-
leikar.
Páll Kr. Pálsson leikur á
orgel Ostianto og fúgettu
eftir Pál ísólfsson, Rudolf
Serkin og Fíladelfíuhljóm-
sveitin leika Pínókonsert
nr. 2 eftir Brahms, Eugene
Ormany stj.
17.00 Fréttir.
Á hvítum reitum og svört-
um.
Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt.
17.40 Tónlistartimi barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
18.00 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndasyrpa gerð af
Hanna og Barbera.
íslenzkur texti:
Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay
North.
íslenzkur texti: Guðrún
Sigurðardóttir.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og granna hans.
íslenzkur texti:
Vilborg Sigurðardóttir.
20.55 Með járnbrautarlest um
Evrópu.
Á 45 mínútum er brugðið
upp myndum frá 15 löndum
I Evrópu, en hvergi höfð
löng viðdvöl. Þýðandi og
þulur: Ásgeir Ingólfsson.
Illllllllllllllllll
BÍLAR
S'llBfi
Rambler American árg. 65.
Rambler Classic árg. 63,
64, 65.
Rambler Marlin árg. 65.
Chevrolet Impala árg. 66.
Opel Record árg. 62, 64.
Opel Caravan árg. 62.
Reno R 8, árg. 63.
Zephyr árg. 62, 63, 66.
Dodge Senega árg. 60.
Taunus 12 M árg. 64.
DKW árg. 63,64.
Farmobile árg. 66, ekinn
1400 km.
Skoðið hreina og vel með
farna bíla í björtum húsa-
kynnum. — Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
inik| Rambler-
JUIM umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 — 10600
lllllllllllllllllll
tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar. —
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Víðsjá.
19.45 „Sá, er eitt sinn hefur elsk-
að“, smásaga eftir Hjalmar
Bergman.
Torfey Steinsdóttir Islenzk-
aði. Lárus Pálsson les.
20.10 Einsöngur:
Fritz Wunderlich syngur lög
eftir Franz Schubert
20.30 Væringjar.
Dagskrárþáttur 1 samantekt
og flutningi Jökuls Jakobs-
sonar.
21.05 Kórsöngur: Sænski útvarps-
kórinn syngur á tónlistar-
hátíðinni í Stokkhólmi á
liðnu ári, Eric Ericson stj.
a. „Hið eilífa ljós“ eftir
György Ligeti.
b. „Friður á jörðu“ eftir
Arnóld Schönberg.
21.25 Útvarpssagan: „Maður og
kona“ eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leik
ari les (9).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Ósýnileg áhrifaöfl.
Grétar Fells rithöfundur
flytur eri-ndi.
22.45 Sinfóníuhljómsveit fslands
leikur í útvarpssal.
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodiczko.
a. Þrír þættir eftir Dom-
enico Scarlatti.
b. „Álfadrottningin", þætt-
ir úr svítu eftir Henry
Purcell.
23.15 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
21.40 „Rauðagulli eru strengirnir
snúnir".
Þetta er þriðji þáttur „Studio
der friihen musik“ frá
Miinchen, sem flytur tónlist
frá miðöldum og kynnir
gömul hljóðfæri.
Kynnir er Þorkell Sigur-
björnsson.
22.00 Maðurinn í hvítu fötunum.
(The man in the white suit)
Brezk gamanmynd, gerð af
Michael Balcon árið 1951.
Aðalhlutverkin leika Sir
Alec Guinness, Joan Green-
wood og Cecil Parker.
íslenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin var áður sýnd 30.
desember 1967.
23.30 Dagskrárlok.
,11« - MIVILU
glerullareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappírnum
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4”
J-M glerull og 2y4” frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Sendum um land allt —
Jafnvel flugfragt borgar sig.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121. - Sími 10600.
Akureyri: Glerárgötu 26.
Sími 21344.
- DÓMSMÁL
Framhald af bls. 15
framkaissi .hefði k.omizt í vörsl-
ur hans þá. Yrði því saimkvæmt
gildandi réttarreglum að leggja
sönnunarbyrðina á herðar heild
verzluninni fyrir því, að hún
hefði ekki móttekið það vöru-
magn í fyrra skiptið, sem hún
kviittaði fyrir. Taldi héraðsdóm-
urinn að sú sönnun hefði ekki
tekizt og því var Eimskip sýkn-
að í héraði.
Hæstiiréttur leit nokkuð öðr-
um augum á mál þetta og seg-
ir í forsenduim að dómi Hæsta-
réfctar, að stefnandi hafi í hönd-
um fruimrit farmskírteinis nr.
62, framselt eyðuframsali, og
geti hann því skv. 2 mgr. 139.
gr. siglingalaga nr. 56/1914, sbr.
nú 1. mgr. laga nr. 66/1963, krai
ið Eimskip um afhendingu vara
þeirra, sem í farmskírteininu
greini. Eimskip hafi eigi fært
sönnur að því, að það hafi af-
hent heildverzluninni vörur
þær, sem í farmskírteini þessu
geti og félagið hafi eigi hafizt
handa uim að krefj ast opinberrar
rannsóknar á vöruhvarfinu, er
þess varð vart, að heildiverzlun-
inin krafði um vörur, sem fé-
lagið taldi sig hafa afhenit hon-
um. Taldi Hæstiréfctur, að þvi
bæri Eimskip að greiða heild-
verzluninni bætur vegna vara
þessara.
Eigi var deilt um sjálfa fjár-
hæðina í máli þeseu og var því
Eimskip dæmt til að greiða heild
verzluninni kr. 64.095.95 ásamt
vöxtum og kr. 25.000.00 í máls-
kostnað fyrir báðum réfctuim.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGR EIÐSLA • SKRIFSTOFA
SÍIVII 10>1DQ
bladburðárfoTk
A
f eftirtalin hverfi
Laugavegur neðri — Laufásvegur II — Aðalstræti
— Seltjarnarnes, Miðbraut — Grenimelur — Tún-
gata — Árbæjarblettur — Laugarásvegur — Akur-
gerði — Barðavogur — Ljósheimar I — Bogahlíð.
Talið við afgreiðs/una / sima 70100
TÓNSKÓU
Sigursveins D. Krisfinssonar
innritar dagana 3.—5. janúar að Óðinsgötu 11, eða
í síma 19246 kl. 7—9 síðdegis.
Skólastjóri.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæða-
greiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og
endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi Reykja-
vikur. Listum eða tillögum skal skila í skrifstofu
V.R. eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 6.
janúar næstkomandi.
Kjörstjórnin.