Morgunblaðið - 04.01.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1S6S
7
Laugardaginn 2. des. voru gef-
in saman af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú Birna Bjömsdóttir og
Kristinn Helgason. Heimili þeirra
verður að Bústaðavegi 77, Rvík.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Laugardaginn 2. des. voru gef-
in saman af séra Þorsteini Björns
syni ungfrú Jóhanna S. Stefáns-
dóttir og Guðmundur Karlsson.
Heimili þeirra verður að Víði-
hvammi 15, Kópavogi.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Laugardaginn 15. nóv. voru gef-
in saman af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú Halla Dröfn Júlíus-
dóttir og Garðar Svavarsson. —
Heimili þeirra verður að Digra-
nesvegi 16a, Kópavogi.
(Ljósmyndastofa Þóris)
4. nóv. voru gefin saman í
hjónaband af séra Arngrími Jóns-
syni ungfrú Guðborg Hákonardótt
ir og Sigtryggur Stefánsson. —
Heimili þeirra er að Njálsgötu 3.
(Ljósm.: Nýja myndastofan).
Laugardaginn 25. nóv. voru gef-
in saman í Háteigskirkju af séra
Ólafi Skúlasyni ungfrú Unnur
Hrönn Sigurgeirsdóttir og Hrólf-
ur Sæberg Jóhannesson. Heimili
þeirra verður að Karfavogi 44,
Rvík.
(Ljósmyndastofa Þóris)
14. nóv. sl. voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú Inga Dagbjarts, Holts-
götu 7 og Örn Ingólfsson, Krossa-
gerði 1, Beruneshreppi.
(Ljósm.: Nýja myndastofan).
11. nóv. voru gefin saman í
hjónband af séra Þorsteini Björns
syni ungfrú Birna Eyþórsdóttir og
Ástvaldur Bragi Sveinsson. Heim-
ili þeirra er að Þingholtsbraut 31.
(Ljósm.: Nýja myndastofan).
Munið eftir að gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskrikjusjóðsins
fæst vonandi í næstu búð.
11. nóv. voru gefin saman í
hjónaband af séra Gunnari Árna
syni ungfrú Ragnheiður Ás-
mundsdóttir og Árni Amþórsson.
Heimili þeirra er að Laugarnes-
vegi 48.
(Ljósm.: Nýja myndastofan).
Akranesferðir Þ. 1». Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavik kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Hf. Eimskipafélag íslands
Miðvikudagur 3. janúar.
Bakkafoss fór frá Norðfirði 30.
12. til Gautaborgar, Lysekil og
Rungshamn. Brúarfoss kom til
Reykjavíkur 29. 12. frá New York.
j Dettifoss kom til Klaipeda 29. 12.,
; fer þaðan til Turku, Kotka og
Gdynia. Fjallfoss er í Reykjavík.
Goðafoss fer frá Rotterdam 5. 1.
til Hamborgar og Reykjavíkur. —
j Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn
I í dag 3. 1. til Kristiansand, Thors-
havn og Reykjavíkur. Lagarfoss
fer frá Immingham 4. 1. til Ham-
borgar, Helsinki og Kotka. Mána-
foss fer frá Hull á morgun 4. 1.
til Leith og Reykjavíkur. Reykja-
foss fer væntanlega frá Wismar
7. 1. til Gdansk og Gdynia. Sel-
foss fer frá New York 5. 1. til
Reykjavíkur. Skógafoss fer frá
Siglufirði í dag 3. 1. til Raufar-
hafnar, Hull, Ant;erpen, Rotter-
dam, Bremen og Hamborgar. —
Tungufoss fer frá Gautaborg í
dag 3. 1. til Moss og Reykjavíkur.
Askja fór frá Siglufirði 2. 1. til
Raufarhafnar, Seyðisfjarðar, Ar-
drossan, Liverpool, Avonmouth,
London og Hull.
Skipaútgerð ríkisins
Esja fer frá ísafirði í dag á suð-
urleið. Herjólfur fer frá Reykja-
vík kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja og Hornafjarðar. Herðu
breið fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land til Akureyrar.
Skipadeild SÍS
Amarfell lestar á Austfjörðum.
Jökulfell fór í gær frá Camden til
íslands, með viðkomu í Newfound-
land. DisarfeU losar á Vestfjörðum.
LitlafeU er á Akureyri. Helgafell
fór í gær frá Rotterdam til HuU.
StapafeU er við olíuflutninga á
Faxaflóa. Mælifell væntanlegt tU
Akureyrar í dag. Frigora er í
HuU.
Hf. Jöklar
Hofsjökull er i Grimsby. Vatna-
jökull fer I dag frá Hamborg á-
leiðis til Reykjavíkur.
Hafskip hf.
Langá er á Akureyri. Laxá er i
Reykjavík. Rangá lestar á Vest-
fjörðum. Selá er væntanleg til
Reykjavíkur á morgun. Marco fór
frá Gdansk 31. 12. til Reykjavíkur.
Fiugfélag íslands hf.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 09:30 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Keflavikur kl.
19:20 í kvöld. Snarfaxi er væntan-
legur til Reykjavikur frá Færeyj-
um kl. 15:45 I dag. Gullfaxi fer til
Lundúna kl. 10:00 i fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísa
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
að bezt Smíðum a'llskonar innrétt-
er að ingar, gerum föst verðtilboð,
auglýsa í góð vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði
MGlSLMil Þorv. Björnssonar. Simar 21018 og 35148.
IBM götun
IBM á íslandi óskar eftir að ráða stúlku til starfa
við götun.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
fyrirtækisins að Klapparstíg 25—27, og skulu hafa
borizt aftur fyrir 10 þ.m.
Ilafnaríjörður
Viðtalstími minn verður framvegis kl. 3—4 virka
daga nema laugardaga kl. 11—12.
Bjarni Snæbjörnsson, læknir.
Steindór, sími 15974
Hreingemingar, húsaviðgerðir, glerísetning,
gluggahreinsun og alls konar loftpressuvinna.
BLAÐBURÐARFOIK
í efthtalin hverfi
Laugavegur neðri — Laufásvegur II — Aðalstræti
— Seltjarnarnes, Miðbraut — Grenimelur — Tún-
gata — Álfheimar I — Laugarásvegiu- — Barðavogur
— Ljósheimar I — Eskihlíð I.
Talið við afgreiðsluna í síma 10100
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
rikisins mmm
Húsnæðismálcistofnun ríkisins vill hér með benda
væntanlegum umsækjendum um íbúðarlán á neð-
angreind atriði:
1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast
hefja byggingu íbúða á árinu 1968 svo og ein-
staklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og
sem koma vilja til greina við veitingu lánslof-
orða húsnæðismálastjórnar árið 1968 sbr. 7. gr.
A. laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, skulu
senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum
og vottorðum, til Húsnæðismálastofnunar ríkis-
ins eigi síðar en 15. marz 1968. Umsóknir, sem
síðar kunna að berast, verða ekki teknar til
greina við veitingu lánsloforða á árinu 1968.
Lánsloforð sem veitt verða á yfirstandandi ári,
koma til greiðslu árið 1969.
2. Þeir sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðis-
málastofnuninni þurfa ekki að endurnýja um-
sóknir sínar.
Reykjavík, 3. janúar 1968.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins
LAUGAVEGI77, SÍMI22453