Morgunblaðið - 20.01.1968, Blaðsíða 1
28 SlfHJR
16. tbl. 55. árg.
LAUGARDAGUR 20. JANUAR 1968.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Handtökur
í flþenu
Aþenu, 19. jan. NTB—AP
LöGREG-LAN handtók í dag
Ohristos Lambrakis, blaðaút-
gefanda, sem látinn var laus
úr fangelsi rétt fyrir jól, þeg
ar Papadopolas boðaði alls-
herjar náðun og sakarupp-
gjöf fanga. Lambrakis er eig
andi tveggja blaða, sem bæði
styðja Miðsambandið. Hann
var handtekinn 21. apríl, eft-
ir byltingu herforingjanna.
Framhald á bls. 17
Erlendir fréttamenn r Moskvu:
Fengu ekki að ræða við móður
eins sakborningsins
— sem hafði boðað til blaðamanna-
fundar á heimili sínu
Clark M. Clifford
Moskvu, 19. jan. —- AP-NTB
SJO vestrænum fréttamönn-
um var í dag meinaður að-
Skipaöur nýr varnarmála-
ráðherra Bandaríkianna
gangur að heimili frú Lud-
millu Ginsburg, móður rithöf
undarins Alexanders Gins-
burg, sem dæmdur var í
fimm ára þrælkunarvinnu
fyrir viku ásamt þremur öðr-
um sovézkum rithöfundum
og menntamönnum. Frú Gins
burg hafði boðað til blaða-
mannafundar á heimili sínu í
morgun og áttu þar einnig að
mæta aðrir ættingjar og vin-
ir hinna dæmdu. Er blaða-
mennirnir komu að húsi
Ginsburg-fjölskyldunnar
voru þar fyrir menn úr sov-
ézku öryggislögreglunni, sem
vörnuðu þeim inngangs og
tóku af þeim ljósmyndir.
Erlendar fróttastofur og fxegn
ritarar í Moskvu hafa mótmælt
Framhald á bls. 17
Wasbington, 19. jan. NTB.
JOHNSON, Bandaríkjafor-
seti, útnefndi í kvöld Clark
M. Clifford, sem er þraut-
reyndur pólitískur ráðgjafi í
varnarmálum, eftirmann Ro-
berts McNamara í embætti
varnarmálaráðherra.
Clifford hefur starfað sem
ráðgjafi forseta Bandaríkj-
anna og nýtur mikils álits
bæði innan demókrataflokks-
ins og meðal repúblikana.
Öldungadeild þingsins verð-
ur að staðfesta útnefninguna,
áður en hún tekur gildi.
Johnson lýsti því jafnframt
yfir ,að ekki væri endanlega
ákveðið hvenær MacNamara
hætti ráðherrastörfum, en
það verður væntanlega ein-
hvern tíma í næsta mánuði.
//// ástand
er á Sikiley
Palermo, Sikiley, Róm,
19. janúaT AP.
MIKLAR rigningar og snjókoma
hafa verið á Vestur-Sikiley og
auka enn á hörmungar fólksins,
sem hvað verst varð úti í jarð-
skjáLftunum siíðustu da>ga. Vegna
úrkomunnar Ihefur viða orðið að
flytja í skyndi tjaidbúðir lengra
IMorðingi á meðal okkar...
Ódæðismaðurinn getur fundizt ef allir leggjast á eitt
MARGIR hafa sagt:
Reykjavík er ekki sama
borgin eftir hið hrottalega
morð á leigubílstjóranum
á fimmtudagsmorguninn.
Athygli allra íbúa Reykja-
víkur og nágrennis beinist
að þessum hörmulega at-
burði og þeim einstæða
glæp í sögu borgarinnar,
sem framinn var þá um
morguninn við Laugalæk.
Að því er við bezt vitum
er morðið á Gunnari S.
Tryggvasyni einskonar
þáttaskil í tiltölulega frið-
samri sögu borgarinnar.
Þarna hefur seonilega
verið framið ránmorð,
sem mjög eru sjaldgæf
hér — og að öllum lík-
indum einsdæmi að ódæð-
ismaðurinn notar til þess
skotvopn. Meðan hann
ekki finnst er öryggi borg-
arbúa ekki hið sama og
það var fram á fimmtu-
dagsmorgun.
Menn hljóta þvi allir
sem einn að gera gangskör
að því að reyna að finna
morðingjann og gera borg*
sína aftur að því tiltölu-
lega örugga skjóli, sem
hún áður var. Hver maður
mun því líta í eiginn barm
og spyrja sjálfan sig, nú
meðan lögreglan leggur
nótt við dag að lausn
málsins: Hvern þekki ég
eða veit ég um, sem á
skammbyssu eða hefur að-
gang að skammbyssu og
var ekki kominn heim fyr-
ir miðja nótt á fimmtu-
dag? Ennfremur: Saknar
einhver skammbyssu, sem
hann átti eða hafði í fórum
sínum?
Ef einhver grunur læð-
ist að einhverjum, er það
skylda hans að skýra lög-
reglunni frá því tafarlaust,
því að enginn þarf að óttast
að saklaust fólk geti ekki
auðveldlega gert grein
fyrir ferðum sínum. Og þó
einhver hafi átt skamm-
byssu undir höndum í
óleyfi og saknar hennar, á
hann ekki að hika við að
snúa sér einnig til lögregl-
unnar.
Hér er augsýnilega um
verknað að ræða, sem er
framinn af yfirlögðu ráði
og með köldu blóði, a.m.k.
er morðinginn vopnaður að
yfirlögðu ráði og reiðubú-
inn að grípa til byssunnar.
Miklir erfiðleikar hlióta
Ýmsir hafa velt því fyr-
ir sér, hver glæpamaður-
inn sé, hvað honum hafi
gengið til, hvaðan hann
hafi komið og hvert hann
hafi farið o.s.frv. Þá vilja
margir vart trúa því, að
íslendingur eigi hér hlut
að máli, svo svívirðilegur
og kaldrifjaður, sem morð-
inginn virðist vera. Og
32 calibre Bernardelli
skammbyssa.
því að vera að upplýsa
morðið, nema með því að
allir leggist á eitt. Lögregl-
an er skipuð dugmiklum
rannsóknarmönnum sem
vonandi upplýsa glæpinn,
en þeir þurfa á að halda
allri þeirri aðstoð, sem
borgarbúar geta veitt.
Síðustu fréttir herma að
vonir standa til þess að
lögreglan sé að komast á
sporið.
32 calibre Llama
skammbyssa,
víst er um það, að glæpur
af þessari tegund á sér
margar fyrirmyndir í er-
lendum stórborgum, eh
varla sinn líka hér á landi.
Þó skulum við gæta þess
að taka alla möguleika
með í reikninginn og ein-
blína ekki á einstök atriði.
En hvað sem því líður
virðist ekki hafa verið
leyfi fyrir morðvopninu,
því hefur verið smyglað
inn í landið, hvort sem það
hefur gert útlendingur eða
íslendingur.
Ýmsir hafa velt fyrir
sér ferðum morðingjans
um nóttina. Læknanem-
inn, sem fyrstur kom á
vettvang, og hefur vegna
náms síns meiri mögu-
leika á því en margir aðr-
ir, að draga réttar álykt-
anir, heldur því fram í
samtali við Morgunblaðið
í gær, að hann hafi ekki
fundið púls hins myrta kl.
rúmlega 7 um morguninn
þegar hann kom að hon-
um, og telur að hann hafi
þá verið látinn í röskan
klukkutíma. Kemur það
heim við þá staðreynd, að
leigubílstjóri sá bíl Gunn-
ars heitins þar sem hann
síðar fannst við Lauga-
læk 10, um klukkustund
áður. Síðast er vitað með
vissu um ferðir Gunnars
upp úr kl. 4, svo að líkindi
Framhaild á bls, 3
upp í fjöllin, þar sem láglendið
er nú eitt stónt fengjasvæði á
vesturlhluta eyjarinnar.
Lungnalbólga og skarlatsótt
hafa skotið upp kollinum og
læknar óttast mjög faraldur, þó
að læknar segist gera allt sem
í þeirra váldi stendur til að
Framhald á bls. 17