Morgunblaðið - 20.01.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 196« f l Annast um skattframtöl að venju. Tími eftir sam- komulagi. Friðrik Sigurbjörnss., lögf. Harrastöðum v/Baugsveg. Sími 16941 og 10100. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Skattaframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hag- fræðingur, Malhaga 15. — Sími 21826 eftir kl. 18. Skattaframtöl Komið strax, því tíminn er naumur. Fyrirgreiðsluskrif stofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guð- mundsson, heima 12469. Útsala í Hrannar- búðunum Skipholt 70 S: 83277. Hafnarstr. 3 S: 11260. Grensásv. 48. S: 36999. Keflavík — skattaframtöl Aðstoða einstaklinga við skattaframtöl Þórður Kristjánsson, Suðurgötu 27 - Sími 2441. Bólstrun — sími 12331 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum, sími 12331. Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Úrval áklæða. Húsgv. Hús- munir Hverfisgötu 82, sími 13655. Aðstoða við skattframtöl byggingarskýrslur og fl. Verð kr. 450—750. Innifal- ið kærur og bréfaskipti síðar ef með þarf. Sig S. Wium, sími 40988. Iðnaðarpláss óskast. Uppl. í síma 34766. Willy’s ’46 til sölu. Uppl. í síma 52468. Mótatimur til sölu, óhreinsað. Sími 82787. Til leigu 4ra herb. íbúð í Miðbæn- xim. Tilb. með uppl. um fjöl skyldustærð sendist Mbl. fyrir 22. þ. m. merkt: „íbúð 5221“. Keflavík Einbýlishús til leigu. Uppl. í slma 1128. Til sölu 50 ný þorskanet á teinum, netahringir og netasteinar. Einnig ný nylonloðnunót, tækifærisverð. Uppl. í síma 50246. Messur á morgun Ólafskirkja hin eldri. 1 þessari 75 ára gömlu kirkju er forn prédikunarstóll úr Fróðárkirkju, sem enn sést á ártalið 1710. (Ljósm.: Guðm. Ágústsson) Dómkirkjan Messa kl. 11. — Séra Óskar J. Þorláksson. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. — Séra Bragi Frið- riksson. Kálfatjarnarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Bragi Friðriksson- Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. — Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Jón Auðuns Dómprófastur, setur séra Ragn- ar Fjalar Lárusson inn í emb- ætti. — Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. — Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. — Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjón usta kl. 2. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Fríkirkjan Barnasamkoma kl. 10.30. — Guðni Gunnarsson. Messa kl. 5. — Séra Þorsteinn Björnsson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. — Séra Jón Árni Sigurðsson. Útskálakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. — Séra Guðmundur Guðmunds- son. Grensásperestakail Bamasamkoma í Breiðagerðis skóla kl. 10.30. Messa kl. 2. — Séra Felix Ólafsson. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kl. 2. — Séra Kristján Bjarnason. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4.30. — Har- aldur Guðjónsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta ki. 10. Ólafur Ólafsson, kristniboði, predikar. — Heimilispresturinn. Oddi Messa kl. 2. Barnamessa að Heillu kl. 11. — Séra Stefán Lárusson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. — Viktor Greisen trúboði prédikar. Hátei: kirkja Barnasamkoma kl. 10.30. — Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. — Séra Arngrímur Jóns- son. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Séra Garðar Þorsteinsson. Árbæjarsókn Barnamessa í barnaskólanum við Hlaðbæ kl. 11. Séra Bjami Sigurðsson. Lágafellssókn Barnamessa að Lágafelii kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl. 5. — Júlíus Guðmundsson. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 2. — Séra Magnús Guðjónsson. Eyrarbakkakirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. — Séra Magnús Guðjónsson. Keflavíkurkirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Séra Björn Jóns son. Ytri-Njarðvík. Messa í Stapa kl. 2. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Þar fer fram kosning sóknarnefndar í hinni nýju Ytri Njarðvíkursókn. — Séra Björn Ásprestakall. Messa í Laugarás bíó kl. 1,30. Safnaðarfundur eft ir guðsþjónustuna. Barnasam- koma kl. 11. Séra Grimur Gríms son. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 20.30. — Séra Gunnar Árna- son. I Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík ki. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Hf. Eimskipafélag íslands Föstudagur 19. janúar Bakkafoss fer frá Færeyjum í dag 19. 1. til Reykjavíkur. Brúar- foss fór frá Akureyri 12. 1. til Cam bridge, Norfolk og New York. — Dettifoss íer væntanlega frá Klai- peda á morgun 20. 1. til Turku, Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 8. 1. til Norfolk og New York. Goðafoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag 19. 1. til Keflavíkur. Gullfoss fer frá Leith 1 dag 19. 1. til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Walkom 18. 1. til Ventspils, Gdyn- ia, Álaborgar, Ósló og Reykjavík- ur. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 15. 1. til Avonmouth, London og Hull. Reykjafoss kom til Akur- eyrar í morgun 19. 1. frá Gdynia. Selfoss fer frá Reykjavík I kvöld 19. 1. til Austfjarðahafna. Skóga- íoss fer frá Hamborg í dag 19. 1. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Kristiansand í dag 19. 1. til Moss, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Askja fór frá Avonmauth 18. 1. til Antwerpen, London og HulL Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavik kl. 13.00 i dag vestur um land 1 hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austurlandshöfn- um á norðurleið. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðar- hafna í gærkvöldi. Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá New York kl. 0830. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg kl. 0100. Heldur áfram til New York kl. 0200. Eirikur rauði fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 0930. Þor- finnur Karlsefni er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Ósló kl. 0030. Vísukorn Maðurinn er alltaf einn Valt er gerist gengi mér gleymast sérhver kynni. Maður er því oftast hér einn i veröldinni. Rósberg G. SnædaL Ó, að orðin af munni mínum yrðu þér þóknanleg og hugsanir hjarta míns kæmu fram fyrir auglit þitt, þú Drottinn, hellubjarg mitt og frelsari. (Sálm., 19,15). í DAG er laugardagur 20. janúar og er það 20. dagur ársins 1968. Eftir lifa 346 dagar. Bræðramessa. Fabianus og Sebastianus. Árdegis- háflæði kl. 8.28. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opln ailan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alia helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin iSWarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tii kl. 5, sími 1-15-10 og iaugard. kl. 8—1. KvöIdvarzL í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 20. jan. til 27. jan. er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði Helgarvarzla laugard. til mánu- dagsm. 20.—22./1. er Bragi Guð- mundsson, sími 50523, aðfaranótt 23. jan. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 19/1 Arnbjörn Ólafsson. 20/1 og 21/1 Guðjón Klemenzson. 22/1 og 23/1 Kjartan Ólafsson. 24/1 og 25/1 Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá ki. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöid- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. 1*1 Gimli 59681227 — Frl. m/skm. Hlfómsveitin Classic HLJÓMSVEITIN CLASSIC er skipuð 5 ungum mönnum og hefur Ieikið fyrir dansi í Breiðfirðingabúð, Félagsheimili Kópavogs, Glaumbæ, Félagsheimilinu Leikskálum og víðar. Þeir félagarnir á myndinni eru: Guðmundur Sigurðsson, bassi, Gunnar Húbner, trommur, Hörður Friðþjófsson, sólógítar, Guðni Sigurðsson, orgel, Magnús Ölafsson, rýthmagítar. K.S.S. Fundur verður í kvöld, laugar- dag 20. jan., kl. 8.30 í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Allt skólafólk velkomið. — Kristileg skólasam- tök. Spakmœli dagsins Vér fæðumst sem frumrit, en deyjum sem afrit. — Enskt. 4>----—------------------------ Minningarsp j öl^ Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: í bókabúð Braga Brynjólfssonar, I blómaverzluninni Eden í Domus Medica og hjá frú Halldóru Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu DAS eru seld á eftirtöldum ctöðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði: sá NÆST bezti Dómarinn: „Þú ert ákær'ður fyrir að hafa stolið samskota- hylkinu, sem hékk við kirkjudyrnar, þegar þú gekkst út“. Þjófurinn: „Kallar dómarinn þetta þjófnað? Eg hélt þetta væri sett þarna handa mér, bláfátækum, því að á hylkinu stóð: „Handa fátækum" “.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.