Morgunblaðið - 11.02.1968, Page 6

Morgunblaðið - 11.02.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 19M Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgcein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Kílóhreinsun Venjuleg hreinsun. Hreins- um og pressum samdægurs Nýjar vélar, nýtt hreinsi- efni. Lindin hf., Skúlagötu 51, sími 18825. Willy’s jeppi óskast árgerð 1955—1960. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 36508. Tapazt hefur skyrtuhnappur með topas- steini merktur Á.V.S. Skil- vís finnandi vinsamlega hringi í síma 19571. Bamarúm með færanlegum botni, ljós og dökk. Húsgagnav. Erlings Jónssonar, Skóla- vörðustíg 22, sími 23000. Hof Rýateppi, garn og efni. Smyrnateppi í bláum lit- um, ódýrt. HOF, Hafnarstræti 7. Hof Við eigum,. ennþá ágætt garn á gamla verðinu. HOF, Hafnarstræti 7. Arðbær rit Til sölu er upplag og út- gáfuréttur á riti, sem selst mjög vel. Tilboð merkt: „1-2-3-5265“ sendist Mbl. Ekta lúðhúfur mjög fallegar á börn og unglinga. Kjusulag með dúskum. — Póstsendum. — Kleppsvegi 68, 2. h. t. v. Sími 30138. Til leigu 3ja herb. íbúð á bezta stað í borginni. Uppl. í síma 30809 e. h. í dag. Hjón með tvö höm óska eftir 2ja—5 herbergja íbúð. Vinnum bæði úti. — Uppl. í síma 35025 í dag og á morgun. Til sölu 1964 Valiant. Tilboð óskast. Til sýnis hjá Sendiráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, mánudag til mið viku- dags frá kl. 9—6. Ódýrt Klæði og geri við bólstruð húsgögn á kvöldin og um helgar. Sími 51393. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Strand- göbu 50, Hafnarfirði. Sími 50020. íhúð óskast helzt 2ja herbergja. Fátt í heimili, reglusemi. Sími 19431. Sýning í IViorgunblaðsglugga Sýningu Þórdísar Tryggvadóttur í glugga Morgunblaðsins fer nú senn að ljúka. Mikið hefur verið spurt eftir myndum hennar, og margar þeirra eru til sölu. Eins og áður hefur verið um getið, er Þórdís dóttir hins landskunna teiknara Tryggva sáluga Magnússonar, sem frægur varð af teikningum sínum í Spegilinn, meðan Páll Skúlason ritstýrði honum. Myndin hér að ofan er af einum starfsmanni Rafmagns- veitu Reykjavíkur, en hjá þeirri stofnun vann Þórdís um eitt bil. Sérstaka athygli hafa vakið teikningar Þórdísar af bóka- merkjum (Ex Lfbris), og má búast við, að Ex Libris kom- ist aftur í tízku og er það vel, því að með því móti er betur hægt að rekja eigendaferil góðra bóka á íslandi, og íslenzkri bókfræði með því mikill greiði gerður. FRÉTTIR Árshátíð Eskfirðinga- og Reyð- firðingafélagsins verður í Sigtúni laugardaginn 17. febrúar. Þorra- matur. IOGT, Framtíðarfélagar 50 ára afmælisfagnaðurinn hefst kl. 6 í dag, sunnudag í Góðtempl- arahúsinu. Æðstitemplar. Frá Breiðfirðingabúð. Ákveðið hefur verið að Breið- firðingabúð verði opin næstu Rmnudagskvöld fyrir það fólk, sem vill njóta eldri dansana án áfengisneyzlu. Verði miða verður mjög stillt í hóf til að koma til móts við skólafölk og annað ungt fólk, sem hefur takmörkuð aura- ráð. Þama geta yngri sem eldri skemmt sér, svo sem jafnan á eh' ’i dansa skemmtunum, og aftur fær- ist það mjög í vöx, að ungt fólk sæki slíkar skemmtanir. Fyrsta skemmtunin verður þeg- ar í kvöld. Æskulýðsvika Hjálpræðishers- Kl. 11 árdegis er helgunarsamkoma. Kl. 8.30 er Hjálpræðissamkoma. Major Alf Ajer talar og stjóm- ar. Garðar Ragnarsson, sem starf- að hefur undanfarin 2 ár í Fær- eyjum, er staddur í Reykjavík um þessa helgi. Hann talar á sam Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 13. febrúar kl. 8.30 Fiiadeifia, Reykjavík Almenn sunnudagskvöld kl. 8. Garðar Ragnarsson talar. Safnað- arsamkoma kl. 2. Þýðingarmikið mál tekið til umræðu. Filadelfia, Keflavík Almenn samkoma kl. 4.30 á sunnudag. Garðar Ragnarsson talar Hafliði Guðjónsson syngur einsöng Vottar Jehóva í Reykjavík, Hafn arfirði og Keflavík. í Félagsheimili Vals við Flug- vallarbraut í Reykjavfk verður fluttur kl. 5 fyrirlesturinn: „Fom Guð hefur sagt: Heiðra föður inn og móður. (Matt., 15.4). dag er sunnudagur 11. febrú- ar og er það 42 .dagur ársins 1968. Eftir lifa 324 dagar. Níu vikna fasta. Septuagesima. Ár- degisháflæði kl. 3.49. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Hellsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin tdhrarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík VIKUNA 10. febrúar — 17. febrúar er í Lyfjab íðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 10.—12. febrúar er Eiríkur Björnsson sími 50235. Aðfaranótt 13. febr. Grímur Jóns son sími 52315. Sjúkrasamlag Keflavíkur Næturlæknir í Keflavík 9. febr. Arnbjörn Ólafsson 10. og 11. febr. Guðjón Klemenzson 12. og 13. febr. Kjartan Ólafsson 14 og 15. febr. Arnbjörn Ólafsson Næturlæknir i Hafnarfirði aðfaranótt 9. febrúar er Kristján Jóhannesson sími 50056. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudöginn vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, I Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. JOOF3 = 1492128 = 8%0 □ Edda 59682137 — I IOOF 10 = 1492128*4 = Sk. spakmæli sem hafa nútímagildi". Kl. 3 í Góðtemplarahúsinu I Hafn arfirði verður fluttur fyrirlestur- inn: „Hvað endurkoma Krists merkir?" Friðrik Gíslason flytur ræðuna: „Varðveitið þolgæði eins og Job“, í Keflavík kl. 8. Allir eru velkomnir. Langholtssöfnuður Óskastundin verður kl. 4 á sunnu dag í Safnaðarheimilinu. Aðallega ætluð börnum. Myndasýning. Upp- lestur og fleira. Langholtssöfnuður Kynningar- og spilakvöld verð- ur í Safnaðarheimilinu sunnudag- inn 11. febr. kl. 8.30 Kvikmyndir verða fyrir börnin og þá, sem ekki spila. Prentarakonur Munið fundinn mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30 í Félagsheimili H.Í.P. Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 11. febr. kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 11. febr. kl. 8.30 Allir velkomnir. Slysavamadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði heldur fund þriðjudag inn 13. febrúar kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Leikþáttur, gamanvís ur, kaffi. Kvenfélag Langholtssafnaðar Aðalfundur félagsins verður hald inn í safnaðarheimilinu mánudag- inn 12. febrúar kl. 8.30 Kvenfélagið Hrund Hafnarfirði heldur aðalfund mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30 í Félagsheimili Iðn aðarmanna. í dag verða gefin saman í Lang- holtskirkju af séra Árelíusi Niels- syni ungfrú Hulda Guðmundsdótt- ir og Ibsen Angantýsson, skip- stjóri. Heimili þeirra verður 1 Ljósheimum 2, 6. hæð. sá N/EST bezti Bókaútgefandinn Herbert Hirschprung hitti dag einn Viggó prins á Stórabeltisferjunni. „Góðan daginn, yðar konunglega tign.“ „Góðan daginn, — herra Wulff.“ „Afsakfð, yðar konunglega tign, en nafn mitt er Hirschprung." „Ha, ha, þarna sjáið þér, að ég hef stórkostlegt minni. Eg vissi þó, að nafnið var eitthvað tengt vindlum.“ komu I Filadelfíu i kvöld kl. 8. Á samkomu 1 Fíladelfíu í Keflavík talar hann sama dag kl. 4.30. Kristni- boðsvika í Hatnar- firði í húsi KFUM og K Sunnudagur 11. febr. Sævar Guðbergsson, kennaranemi og Gunnar Sigurjónsson, guðfræð- ingur, tala. Einsöngur. Allir eru velkomnir. Fórnarsamkoma. Mánudagur 12. febrúar. Sýnd verður óvenjuleg litkvik- mynd úr ríki náttúrunnar. Valgeir Ástráðsson, guðfræðinemi, talar. Einsöngur. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur stúlkna og pilta. 13—17 ára, verður í félagsheimilinu mánu daginn 12. febrúar. Opið hús frá kl. 7.30 Frank M. Halldórsson. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Aðalfundur félagsins verður 1 JÓN LEIFS Tónskáld mánaðarins s s ’l ’&pJjúkiTl ‘ Jón Leifs er tónskáld útvarpsins í febrúarmánuffi, og á þaff vel viff, þar sem hann er án efa, stórbrotnasta tónskáld íslendinga og sjaldan fariff troffnar slóffir viff samningu verka sinna ! ! !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.