Morgunblaðið - 11.02.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1968
40 þúsundasti furþeginn í kynn-
isferðum L&L um Reykjnvik
hlaut bók um ísl. til minningar um ferðina
FRÁ því 1. nóvember 1963 hefur
ferffaskrifstofan Lönd & Leiðir
daglega efnt til kynnisferða um
Reykjavík eins og í mörgum er-
lendum stórborgum er hægt að
taka þátt í slíkum ferðum alla
daga og þetta jafnt við um helga
daga og virka, sumar og vetur.
Ferðirnar hafa verið farnar með
einn farþega minnst og 173
flesta og að því er Tngólfur Blön
dal forstjóri L&L sagði hafa þeir
Sængurvem-
dnmnsk
Sængurveradamask, hvítt á
kr. 56.00 m.
Sængurveradamask, misl. á
kr. 62.00 m.
Lakaléreft óbleyjað á kr.
38.00 m.
Sængurveraléreft misl. á kr.
44.00 m.
Crimpleneefni, margir litir.
Ullarnærfatnaður.
Gammósíubuxur frá kr. 139.00
Crepesokkabuxur á kr. 98.00.
Crepesokkar á kr. 39.00
Hnésíðar crepebuxur.
Slæður, mjög gott úrval.
Hvítt popplín.
Dívanteppi og ullarstroff.
SMÁVARA . PÓSTSENDUM
Verzlunin
Anna
Gunnlaugsson
Laugavegi 37 - Sími 16804.
oft átt því láni að fagna að sýna
borgina í blíðskaparveðri, en
einnig í stórbyl og ófærð.
Mestur hluti farþegana eru
hinir svokölluðu STOPOVER far
þegar Loftleiða, en mjög hefur
farið i vöxt að fyrirtæki bjóði
erlendum gestum sínum að taka
þátt í slíkri ferð. Að sumarlagi
taka flestir erlendir ferðamenn,
sem borgina gista þótt í kynnis-
ferð um Reykjavík og í gær var
þann 9. febrúar, eða um fjórum
árum eftir að fyrsta ferðin var
farin tók fertugþúsundasti far-
þeginn þátt í ferðinni. Kynnis-
ferðin um Reykjavík hefur verið
farin um 1500 sinnum. Nær allar
þessar ferðir hafa verið farnar
með bifreiðum Guðmundar Jón-
assonar og hefur samvinnan við
það fyrirtæki verið til mikillar
fyrirmyndar frá upphafi, að því
er Ingólfur sagði.
Lönd & Leiðir hefur nú á að
skipa mjög myndarlegu liði leið-
sögumanna, sem hafa áralanga
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki í
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Stilling
Skeifan 11 - Sími 31340
Ingólfur Blöndal afhendir Laura Robinson minningargjöfina
bók um ísland. Ljósm. Sv. Þorm.
reynzlu í að sýna erlendum gest- I má leiðsögumenn til að skýra
um borgina á þennan hátt. Panta I ferðina á hinum ýmsu tungumál-
Tvær góðar gjafir
til skógræktar
Vörukaup
Erum kaupendur að vöruborðum og vöruleyfum t.d.
vefnaðarvörum, skófatnaði, leikföngum, forlagsbókum,
tilbúnum fatnaði o.fl.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15/2 merkt:
„Vörumarkaður 2923“.
Baðlierbergisskápar
Nýkomið mikið úrval af baðherbergisskápum.
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN,
Bankastræti 11 — Skúlaigötu 30.
SKÖMMU fyrir jól afhenti Guð-
laugur Þorláksson skrifstofustjóri
mér kr. 25.000.00 að gjöf úr dán
arbúi Theodórs Johnsons, fyrrum
hóteleiganda í Reykjavík, sem
verja skyldi til skógræktar. Er
þetta aðeins hluti af stærri gjöf
- I.O.G.T. -
I.O.G.T.
Barnastúkan Æskan nr. 1.
heldur fund í Góðtemplara-
húsinu kl. 2 í dag. Tízkusýn-
ing, framhaldssagan, spurn-
ingakeppni milli hverfa, kvik
myndasýning. Mætið stund-
víslega. — GæsJumaður.
I.O.G.T.
St. Víkingur. Fundur mánu
dag kl. 8V2 e. h. Skýrslur og
fl. Sýndar verða myndir úr
ferðalagi til Miðjarðarhafsins.
SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY
BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISH COURT
DIPLOMT
Keimurinn leynir sér
af gæða vindli
hinum nýja
DIPI0
ekki
380
úr búi Theodórs, sem væntanleg
eF síðar. Theodór var mikill
áhugamaður um skógrækt um
mörg ár. Meðan hann bjó í Hjarð
arholti í Dölum kom hann upp
myndarlegum garði og skógar-
reit. Eftir að hann settist að í
Reykjavik var trjárækt yndi
hans og studdi Landgræðslusjóð
oft með rausnarlegum jöfum.
Frú Helga Jónasdóttir Paul í
Palrns í Californíu, systir Sigurð.
ar heitins Jónassonar forstjóra
hefur gefið kr. 50.000.00 til skóg-
ræktar til minningar um bróður
sinn. Hefur Sigurgeir hæstarétt-
arlögmaður Sigurjónsson afhent
mér þá fjárhæð fyrir 3 vikum.
í bréfi, sem ég fékk frá frú
Helgu fyrir nokkrum dögum, ósk
ar hún þess, að gróðursettur
verði minningarlundur fyrir
þessa fjárhæð uim Sigurð í Hauka
dal í Biskupstungum, því að það
land er eigi fjarri Geysi, er Sig-
PANORAMA
Frí-paradís á Kanaríeyjum.
300 sólardagar á ári. Meðalhiti
yfir 20° Bíivegur til allra lóða.
Vatn og frárennsli. Lágur fram-
færslukostn.
kr. á mán.
OU AIIs 3000 ísl. kr.
Engin útb.
Festið yður nú þegar lóð undir
einbýlishús á Kanaríeyjum — á
skipulögðu bæjarstæði við bað-
strönd með þjónustu og tryggingu
fyrir því að lóðin stígi mjög fljótt
í verði.
V^AB TROPIC S#L
l Box 13, Saltsjö Boo, Sverige. I
^ Tel. Stokkholm 64 71 50. L0rd.
| s0nd. kl. 12—16: Stockh. 7 15 49 36 |
um, en venja er að leiðsögtimenn
tali a.m.k. tvö erlend tungumál.
f ferðum sjá þátttakendur allt
hið helzta, sem Reykjavík prýð-
ir svo og aíhafnalíf borgarinnar.
Eru það að sjálfsögðu söfnin,
Aþlingi, fiskiðjuver, hitaveitan
og margt fleira.
Við vorum á Loftleiðahótel-
inu þegar bilfreið Guðmundar
Jónassonair rann í hlað úr kynn-
isferðinni með 40 þúsundasta far
þegann. Að þessu sinni var farið
í kynnisferð til Geysis oig Hvera-
gerðis. í því tilefni að farþega-
talan fyllti 40 þúsund var Ing-
ólfur Blöndal staddur 1 farþega-
afgreiðslu Loftleiða til þess að
afhenda farþeganum minningar-
gjöf. Reyndiist farþeginn vera
ung bandarísk stúlka, 20 ára, og
heitir hún Laura Lee Boswell
Robinson frá Vero Beach, Ila.
U.S.A. Hún stoppaði hér á leið
sinni frá Luxemburg til U.S.A.
Við ræddum stuttleiga við ung-
frú Laurie, þegar hún kom úr
ferðinni.
— Hefur þú komið til íslands
áður?
— Nei, aldrei, en þetta hefur
verið mjög ánægjulegt. Við fór-
um til Geysis og Hveragerðis og
mér finnst þetta undarlegt land.
— Hvað fannst þér eftirtektar
verðast?
__ Þegar hverirnir voru að
gjósa og þegar gufustrókarnir
þyrluðuBt út úr holunum, það
var stórfengleg't. Það var óvænt
ánægja að fá þessa bók um Is-
land og ég hlakka til að lesa
hana.
urður keypti á sínum tíma af
útlendingi og gaf íslendingum.
Sigurður hafði mikinn áhuga
fyrir landgræðslu og skógrækt
hin síðari ár og ræddi þá hluti
oftsinnis við mig. Sakir annríkis
og veraldarvafsturs varð ekki úr
að harnn aðhefðist neitt á þessu
sviði meðan h-ann lifði, en við-
kvæði hans var oft á þá leið er
við hittumst, að nú þyrfti hann
að fara áð kynna sér þessi mál.
Af því varð því miður ekki því
andlát hans bar að fyrr en bæði
hann og aðra grunaði.
Fyrir gjafir ber að minnast
þessara heiðursmanna með þakk
læti.
Reykjavík, 29. jan. 1968.
Hákon Bjamason.
Styrkur til
Svíþjóðar-
dvalar
NORRÆNA félagið sænska hef-
ur nýlega tilkynnt Norræna fé-
laginu íslenzka, að það muni
veita íslenzkum gagnrýnanda
styrk að upphæð Sv. kr. 5.000.aa
á þessu ári. Til greina koma allir
þeir gagnrýnendur dagblaða eða
tímarita — ellegar rithöfundar
— sem skrifa menningarmál.
Ekki er umsóknarfrestur til-
greindur í bréfi Norræna félags-
ins sænska en æskilegt væri að
fá umsóknir sem fyrst, og sé
þar tilgreint hvað umsækjandi
hyggst kynna sér, og hvnær, ef
til kemur.
fiUDJÓN STYRKÁRSSON
HÆSTARÍTTAnÖeMADUK
AUSTUASTRÆTI « SÍMI 1*35«
FÉLflGSLÍF
Knattspyrnufélagið Valur.
Meistara, 1. og 2. fl. Æfing
kl. 8,00 á mánudag. Fundur
eftir æfingu. Sýndar verða
heimsfrægar kvikmyndir og
ýmislegt fleira verður til
skemmtunar. Missið ekki af
hinum vinsælu kaffifundum.
Stjórnin.
ASalfundur
Knattspyrnufé-1. Fram verð
ur haldinn miðvikud. 14. febr.
kl. 20,30 í Félagsheimilinu. —
Fjölmennið og mætið stund-
víslega. — Stjórnin.