Morgunblaðið - 11.02.1968, Síða 9

Morgunblaðið - 11.02.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1968 9 Klæðskeri eða góð saumakoiia sem gæti tekið aff sér verkstjórn og ef til vill fram- kvæmdastjórn á stórri saumastofu óskast. Tilboð send- i-st Mbl. sem allra fyrst, merkt: „5267“. ÚTSAUMIR Hannyrffavörur frá Danmörku, einnig fyrir telpur og unglingsstúlkur. Vefgarn til úsaums 103 litir fyrir- liggjandi. Blúndukragar og uppslög í miklu úrvali. Verzlunin Guffný, Freyjugötu 15, sími 13491. Á r s Ii á t í ð félags Eskfirffinga og Reyfffirðinga verffur í Sigtúni laugardaginn 17. febrúar. Skemmtunin hefst kl. 20 með þorramat. Ómar Ragnarsison skemmtir, hljóm- sveit Bjöms R. Einarssonar. Upplýsingar í síma 34143. NEFNDIN. Matvöruverzlun óskar eftir að kaupa kaffikvörn, kæliborð og djúpfrysti Uppl. í síma 82937. ÍGAVPLAST ÞETTA FALLEGA OG STERKA HARÐPLAST í MÖRGUM LITUM OG VIÐARLÍKINGUM. IGAV-plast er fallegt, sterkt, en ódýrt harðplast, sem gott er að vinna. IGAV-plast ER GÆÐAVARA. R. GUDMUNDSSON 8 KUARAN HE ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SIMI 35722 Önfirðingaféiagið Árshátíð' verffur haldin í Lídó laugardaginn 17. febrú- ar n.k. og hefst kl. 19. Aðgöngumiðar seldir hjá Gunnari Ásgeirssyui hf. (símadömu), Verzl Pandóru, Kirkjuhvoli. STJÓRNIN. Símaborð komin á markaðinn aftur. Þaegilegt saeti. Hentugar hillur fyrir síma og símaskrá. Ódýr. Fást í flestum húsgagna- verzlunum. TRÉTÆKNI SF. Skúlagötu 55. Síminn er 24390 Til sölu og sýnis. 10. Við Háaleitisbraut góð nýtízku 6 herb. íbúð á 1. hæð, 140 ferm. með sér- þvottahúsi á hæðinni og sér- hitaveitu. Tvennar svalir eru á hæðinni. Bílskúrsrétt- indi. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri í Austurborginni. Höfum Kaupendur að nýjum eða nýlegum 3ja herb. íbúð um á hæðum í borginni. Höfum kaupanda að nýtízku 2ja herb. íbúð á hæð í Aust urborginni. Aðeins vönduð íbúð kemur til greina. Mik- il útborgun. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. fokheldum íbúðum í borgihni. Höfum til sölu húseignir af ýmsum stærff- um og 2ja—8 herb. ibúffir í borginni. Söluturn í fullum gangi í Austurborginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Itlýja fasteignasalan Sími 24300 HI]S HYUYLI Sími 20925 Höfum kaupanda að raðhúsi, t. d. við Hvass.a- leiti. Einbýlishúsi eða stórri sér- hæð á góðum s-tað í bænum. Um háa útb. gæti verið að ræða (1500 þús. a. m. k.). Síminn í dag er 16909 (frá 1—4 e. h.). HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Hverfisgötu 3ja herb. rúmgóff íbúff í ný- legu steinhúsi á 3. hæð, út- borgun 450 þúsund. Laus 1. marz n. k. Ibúð óskast Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð við Ásbraut í Kópa- vogi. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Kþbenhavn 0. Til sölu góð nvlenduvöruver/Iim Áhöld — innréttingar og aðstaða. Langur leigusamningur á húsnæði. Tilboð merkt: „Fjáður kaupandi 2922“ sendist fyrir fimmtudag. SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30 í Tjarnarbúð uppL St.jórnarkosning og önnur áðalfundnrstörf. Sýnd verður kvikmynd og myndir frá mótinu ’68. Félagið veitir kaffi. Nýir félagar velkomnir. STJÓRNIN. Árshátíð á Akureyri Árshátiff sjálfstæðisfélaganna á Akureyri, sem var frestaff af óviffráffanlegum ástæðum verffur haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 2. marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Minnzt verður 30 ára afmælis Sjálfstæðiskvennafélags- ins Vamar. Aiþingismennirnir Jónas G. Rafnar, bankastjóri og Magnús Jónsson, fjármálaráðherra mæta á háfíðinni. Skemmtiatriði annast Svavar Gests og Tónakvartett- inn í Húsavík. Hljómsvei't Ingimars Eydal ásamt söngvurum leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðasála og borðpantanir teknar frá og með 26. þ.m. í síma 11354. Miðarnir afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Amaróhúsinu fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 20—22. Árshátíffamefnð. Samkeppni um merki Félag íslenzkra iðnrekenda og Landssamband iðnaðar- manna hafa ákveðið að gangast fyrir sérstakri kynn- ingu á íslenzkum iðnaði og iðnaðarframleiðslu næstu mánuði. Kynningu þessari er setlað að vekja þjóðina tii aukinnar íhuigunar um mikilvægi vaxandi iðnaðar hér á landi, auk þess sem henni er ætlað að vera hvetjandi fyrir alla íslendinga til aukinna kaupa á íslenzkum framleiðsluvörum. Hér með er boðað til samkeppni um merki fyrir kynningu þessa. Keppninni er hagað eftir samkeppn- isreglum Félags íslenzkra teiknara og skal merkið vera hentugt til almennra nota við kynningu þá, sem að ofan greinir, svo sem til notkunar á auglýsinga- spjöldum og til msrkingar á framleiðsluvörum. Tillögum skal skilað merktum dulnefni og nafn höfundar og heimilisfang skal fylgja með í lokuðu, ógagnsæju umslagi, merktu eins og tillögur. Tillögum sé skilað í pósti (pósthólf 1407) eða skrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda eða Landssambands iðnaðar- manna í Iðnaðarbankahúsinu fyrir 1. marz n.k. Veitt verða ein verðlaun kr. 20.000, ennfremur á- skilja samtökin sér rétt til kaupa á hvaða. tillögu sem er, samkvæmt verðskrá Félags íslenzkra teiknara. Verðlaunaupphæðin er ekki hlut: af þóknun teiknara. Dómnefnd skipa, frá Félagi íslenzkra .ðnrekenda: Hafn Hafnfjörð, frá Landssambandi iðnaðarmanna: Sæmundur Sigurðsson, frá Félagi íslenzkra teiknara: Guðbergur Auðunsson og Atli Már Árnason. Oddamaður netfndarinnar er Skarphéðinn Jóhanns- son, arkitekt. Allar frekari upplýsingar veita skrifstofur undir- ritaðra samtaka. Félag íslenzkra iffnrekenda. Landssamband iffnaffarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.