Morgunblaðið - 11.02.1968, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1908
(_12
AUGLYSINGAR
SÍMI 22*4»80
ENSKUSKÓLI
LEO MUNRO
Baldursgötu 39
Sími 19456.
Ný námskeið hefjast 19. FEB.
TALMÁLSKENNSLA ÁN BOKA.
ALDREI FLEIRI EN 10 í FLOKKI.
SÉRFLOKKAR FYRIR HÚSMÆÐUR
Á DAGINN.
INNRITUN í SÍMA
19456
alla virka daga frá
KL. 2 TIL 6 E.H.
hans, sem ferðast um með litla
barnið sitt, syngja um Jeaú
Krist, og bjóða til máltíðar utan
við sinn fátæklega ferðavagn.
Berin og mjólkin, sem (hin unga
og ástríka kona ber fram, verða
eins konar náðarmeðal, táikn
hins sanna samfélags um lífið
í fyllingu sinná. Ég er ekki full-
komiega sáttur við höfundinn í
hinu allra- síðasta atriði leiks-
ins, ef skilja 'ber það niðurlag
sem einhvers konar tákn þess
lífs, er við taki eftir dauðann. En
ég tel raunar, að hann hafi
ekkert slíkt í huga, heldur hitt,
að leiða í ljós andstæður hvers
augnabliks, óbundið stað eða
stundu, ’ — andstæðurnar, þar
sem annars vegar er dauðadans-
inn, sem allir eru knúðir út í, —
en hins vegar fegurð og morgun-
dýrð hins einfalda, en sanna lifs,
án tillits til þess, hvort það er
á jörðunni eða í ósýnilegum
heirni
Bergmann er snillingur í því,
að geta komið ákaflega mann-
legu brosi inn í hinn stórkost-
lega leik, þar sem spennan milli
dauða og lífs er meginatriðið.
Við lifum á tímium, sem minna
tíðum á sjöunda innsiglið. Hið
ytra er mikill munur á kross-
ferðatímunum og vorri öld. Hús
og mannvirki eru önnur. Félags-
legar stofnanir og sxipulag
breytt. En maðurinn sjálfur
‘heldur, þó enn áfram að vera
maður, og taflið við dauðann tefl
ir hver einstaklingur fyrir sig.
Þess vegna á kvikmynd Berg-
manns erindi til okkar, og ég
tel, að listmenning okkar megi
ekki við því, að flatnes'kja sjón-
varpsleikritanna ráði meiru um
þann hugarheim, sem við lifum
í, heldur en stórbrotið listaverk
á borð við Sjöunda innsiglið. Ef
til vill er verkið einmiitt álhrifa-
mest sökum þess, að Bergmann
sjálfur gerir ekki tilraun til að
leysa allan vanda, láta allt ganga
upp, helidur knýr hann vakandi
áhorfanda til að sjá sjálfan sig
í sporum riddarans, sem situr
að taflinu, og veit, að hvorki er
hægt að blekkja þann, sem teflt
er við, rfé sópa taflmönnunum af
borðinu, því að andstæðingurinn
gleyimir ekki taflstöðunni og er
harla viss í sinni sök.
Ég lýk þessum 'línum með
þakklæti til bíóstjórans í Hafnar
fjarðarbíói fyrdr að gefa almenn-
ingi kost á að njóta listaverks,
sem ekki gleymist um leið og
heim er farið.
Ég sá þessa kvibmynd í Kaup-
mannahöfn fyrir nokkrum árum,
og þegar ég niú sá hana í annað
sinn, virtist mér listaverkið opn-
ast fyrir mér jafnvel enn betur
en áður, enda er mér kunnugt
um, að fleiri hafa sömu sögu
að segja.
Jakob Jónsson.
Dr. Jakob Jónsson
Sjöunda innsiglið
MERKIÐ
TRYGGIR
GÆÐIN
HALLDÓR JÓNSSON H.F.
Hafnarstræti 18 — Sími 22170
er brugðið upp myndum af því,
hvernig úrslitabarátta tMverunn
ar verði háð. Það er „þögn á
himni“, eins og logn hvíli yfir
tilverunni, áður en óveðrið skell
ur á. Þá rjúfa englarnir innsigl
in sjö, og yfir jörðina ganga
plágur, örbirgð, styrjöld, drep-
sóttir dauði. Dauðinn táknar hér
orku og vald eyðingar og ólífis.
Tilveran er tafl mannsins við
dauðann. Það tafl getur ekki
komið í veg fyrir það, að dauð-
inn fari sínu fram, en taflið gef-
ur frest. Efni myndarinnar er
sögulegt, en í raiun og veru ger-
ist hún ávallt og alllsstaðar, þar
sem maðurinn horfist í augu við
dauðann. Myndin, sem er dásam-
lega vel leikin, bregður upp
sterkum andstæðum, svörtu og
hvítu. Sænskur krossferðarridd-
ari kemur heim og finniur land
sitt herjað af svartadauða,
galdraofsóknum og ótta við
heimsendi. Hér skulu ekki taldir
einstakir atburðir, sem lýsa við-
horfinu við ógnun hins sjöunda
innsigis. Viðhorfin fara mjög eft
ir gerð einstaklinganna. Riddar-
inn leitar skilnings á tilveru
guðs, því að án hans er honum
líf og dauði meiningarleysa.
Þjónn hans og fylgdarmaður hef
ir snúið baki við guðstrúnni, en
samt er sem hann geti ekki án
þess verið að ræða vandam'áilið,
og afneitun hans verkar í raun-
inni eins og togstreita við afl,
sem ávallt heldur í hann. En
presturinn, sem hörmungarnar
hafa gert að þjóf og líkræningja,
mætir dauðanum með hræðslu.
Leikarinn, sem ætlar að gera sér
upp dauða, til að snúa sig út úr
vandræðum, mætir dauðanium í
fullri alvöru.. Æðisgengnir mein
lætamenn og yfirbótapredikarar
leggja píslir og þjáningar á sjálfa
sig, til að ‘hegna sjálfum sér fyr-
ir það, að syndir þeirra og ann-
arra hafi leitt yfir mennina refsi
dóm drottins. — En hvar er líf-
ið? Eða réttara sagt, hvernig er
lífið? Svarið við þeirri spurn-
ingu er gefið með því að bregða
upp sælustund riddarans við fá-
tæklegt borð trúðsins og konu
ÉG set mig sjaldan úr færi að
horfa á kvikmyndir eftir Ingmar
Bergmann. Undanfarið hefir
Hafnarfjarðarbíó sýnt eina af
frægustu myndum hans, og get
ég ekki stillt mig um að minna
á hana. Nafnið dregur myndin
af því, að í Opinberunarbókinni
Sjúkrasokkor
þunnir og fallegir.
BÍ kr. 290. Litir coctail og
caresse.
Hudson kr. 295. Litur bronce.
Scholls kr. 429.
Skóverzlunin
í Domus Medica
Póstsendum.
(£®[S?DraÆ\1968
VORSENDINGIN Á ÓBREYTTU VERÐI AÐEINS KR. 195.000,00.
TAKMARKAÐUR FJÖLDI. — SKRÁIÐ YÐUR FYRIR BÍL STRAX
CORTINA, MEST SELDUR ALLRA ENSKRA BÍLA
KR.KRISTJÁNSSDN H.F.
UMBOfllR SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Sím/ 38300
ARBORITE
HARÐPLAST
H. BENEDI KTS SON, H F.
Suðurlandsbraul 4