Morgunblaðið - 11.02.1968, Page 13

Morgunblaðið - 11.02.1968, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1968 13 Við höfnina Húanæði á götuhæð til leign við Vesturlandsveg. Up-plýsingar í síma 36563. BHTHMtillffla Víkingar, knattspyrnudeild. Meistarafl. og 1. fl. Áríð- andi aefing í dag, sunnudag 12. febr. kr. 1,30. Mætið stund víslega, nýjir félagar velkomn ir. — Þjálfari. Arshátíð Verkstjórafélag Suðurnesja heldur ársliátíð sína í Að- alveri, Keflavík föstudaginn 16. febrúar næstkomandl og hefst kl. 19 eftir hádegi. Á borðum verður þorramatur og fleira. Til skemmt- unar verður söngur dans og ?. Verkstjórar fjölmenn- ið og gerið ársihátíð vora sem glæsilegasta. Félagar tilkynnið þátttöku yðar eigi síðar en 12. febrúar til Ara Sigurðssonar í síma 2020, eða Magnúsar Heltga- sonar í síma 1197, Keflavík. NEFNDIN. þér prjónið mikið getið þér keypt garn hjá akkur 100% ný, hrein ullf 1000 grömm, 43.80 kr. danskar. Sendingar á 70.00 kr. danskar og þar yfir eru burðargjaldsfríar. 4000 grömm 160.00 kr. danskar, þó með fyrir- vara vegna ófyrirsjáanlegra verð- hælckana á ullarverðinu og þess- háttar. Bæklingur með yfir 20 uppskriftum ásamt 13 garnsýnis- hornum er sendur endurgjalds- laust gegn því að sent ed stórt svart u-mslag. Heimilisfangið er stutt Fabriken „Renbo“ Bogense DANMARK P.V. C. RÚR OG FiTTINGS PLASTIK RÖR og FITTINGS í skolpleiðslur og liftrásir. J. Þorláksson & Ikorðmann hf. Bankastræti 11. tfaritíiarhurlir I INI IM I L T I BÍLSKLRS ýhhi- ír Vtikurlir H. D. VILHJÁLMSSDN RANARGDTU 12. SIMI 19S69 Heimdallur F.U.5. Félagsfundur Hvaða afleiðingar hefur stjórnarsamstarfið við KRATA haft ■ för með sér fyrir Sjálfsfæðisfl. ? Laxveiðiár Laxveiðiámar Blanda og Svartá eru lausar til leigu næsta sumar. Til greina getur komið að ieigja báðar árnar sameiginleiga eða hvora fyrir sig. Silungsveiði í Seyðisá á Auðkúlulheiði er einhig laus til leigu. Tilboðum í érnar sé skilað fyrir 20. febr. n.k. til undirritaðs formanns veiðifélagsins, sem einniig veit- ir nánari upplýsingar. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tillboði sem er eða hafna öilum. Pétur Pétursson, Höllustöðum. Sími um Bólstaðarhlíð. Friðrik Sophusson Miðvikudaginn 15. febr. kl. 8.30 boðar stjóm Heimdall- ar til félagsfundar í Himin- björgum í Valhöll. Framsögumenn: Friðrik Sophusson, stud. jur, Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafr. Guðm. H. Garðarsson TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF. AUGLÝSIR ★ Bjóðum yður nú fjölbreyttara úrval svefnherbergissetta en við höfum nokkru sinni áður haft á boðstólum. ■jk 10 gerðir fallegra rúma og verðið sérstaklega hagstætt. ★ Rúm í fyrsta gæðaflokki með áföstum náttborðum og vönduðum íslenzkum springdýnum á aðeins kr. 12.900.00 Já, takið eftir, aðeins kr. 12.900.00 ★ Nú er tækifærið til að eignast svefn- herbergissett með góðum kjörum: Út- borgun aðeins kr. 1.500.00 og síðan kr. 1000.00 á mánuði. Vörur okkar sendum vér gegn póstkröfu hverf á land sem er. Þið, sem búið úti á landsbyggðinni: skrifið eða hringið og vér sendum yður mynda- og verðlista um hæl. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF. LAUGAVEGI /66 Símar 22222 og 22229. Það hefur ávallt verið markmið Trésmiðjunnar Víðis hf. að selja framleiðslu sína á sem beztu verði til neytenda og með sem hag- stæðustum kjörum. Vegna breyttra framleiðsluhátta og nýtízku vélakosts hefur okk- ur tekizt að lækka verð á öllum gerðum svefnherbergissctta, en nm leið að auka gæði þeirra. Látið yður verða mikið úr peningunum, verzlið þar sem úrvalið er mest, verð og kjör bezt — verzlið í VÍÐI. NÝJAR GERÐIR AF HJÓNARÚMUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.