Morgunblaðið - 11.02.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 11.02.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1968 21 Atvinna — Atvinna Raíha vill ráða eftÍTfarandi menn til starfa: 1. Mann í glerhúðun (emaleringu), æskilegt er að viðkomandi sé vanur sprautumálningu, en þó ekki skilyrði. 2. Mann í málmhúðun og slípingu. Æskilegur aldur 25—35 ára. Vinnuiskilyrði góð, 5 daga vinnuvika. Getum aðstoðað við útvegun íbúða með góðum kjör- um. H.f. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. Epli Ný amerísk epli, verð kr. 360 kassinn til þátttakanda, annars kr. 390. í lausasölu kr. 25 pr. kg. og kr, 27,50,50. Appelsínur væntanlegar næstu daga, strax eftir tollalækkanir. ■Whiii.. tMMHMIIHIl JMIMMIIMIM filMMMIMIIMI IMHMMIMIIIM MMHMIIMMMII HMMMMMIMII MIIMMHIIMMI MMIMIHMMII •(MIIMiMlMlHfMMMIMI IHHMIIIMIIIIMMMMHMHMi. Miklatorgi. BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Hringbraut frá 37—91 — Lambastaðahverfi Aðalstræti. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Kaupmenn — Kaupfélög síld Ný gœðavara ■ LJÚFFENG i SALÖT OG SEM ÁLEGG GEYMIST X KÖLOUM STAÐ ReyKveRP ^ HAFNARFIRÐI Framleiðum einnig marineraða síld saltsíldarflök reyktan fisk Allt úrvalsframleiðsla Söluumboð: JOHN LINDSAY H.F., Aðalstræti 8 R, sími 15789. Þorsteinn Júlíusson héraðsdónslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstíg) Sími 14045 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BUÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 Nauðtmgaruppboð sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1967 á hluta í Háteigsveg 23 hér í borg, talin. eign Jóhannesar Gíslasonar og leitað var tilboða í á nauðungaruppboði, sem fram fór 12. júlí 1967 á eign- einni sjálfri, verður seld vegna vangreiðslu á upp- boðsverði, á nauðungaruppboði, sem fram fer á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 14. febrúar 1968, kl. 3 síð- degis. Reykjavík, 8. febrúar 1968. Kr. Kristjánsson, setuuppboðsihaldari. CERTINA - DS HEIMSINS STERKASTA ÚR Certina — DS úrið er byggt fyrir þá, sem vilja ekki eða geta ekki t. d. starfs síns vegna, farið með úr sitt af varfærni. Gangverk þess situr í mjög teygjanlegum og þjálum plasthring sem gerir það að verkum að Certina DS þolir mun meira hnjask en nokk- urt annað högghelt úr í veröldinni. Plasthringurinn ver ekki aðeins óróaásinn — hjarta úrsins — heldur gangverkið í heild. Þess vegna þolir Certina DS högg og titring sem samstundis myndi stórskemma eða eyðileggja öll önnur úr með venjuleg- um höggvarnarútbúnaði. Certina DS úrið er ekki aðeins einstak- lega vel höggvarið, það er einnig algerlega vatnsþétt, og þolir að liggja í vatni jafnvel á 200 metra dýpi. Við byggingu úrsins hefur sérstök áherzla verið lögð á að verja alla þá staði þar sem ryk og vatn gætu þrengt sér inn. Og að sjálfsögðu hefur Certina DS sjálfvindu og dagatal, eins og sérhvert nýtízkuúr í dag. Enn eina staðreynd viljum við benda á varðandi Certina úrin. Úrasérfræðingar álíta verð Certina úranna mjög sann- gjarnt. Það eru til dýrari og ódýrari úr — en ekkert úr í heim- inum gefur yður meiri gæði fyrir peningana. CERTINA - YÐAR ER VALIÐ KAUPIÐ ÚRIN HJÁ ÚRSMIÐ ÁBYRGÐA OG VIÐGERÐAÞJ ÓNUSTA FYRIR CERTINA VERKSMIÐJURNAR Á ÍSLANDI. LOFTUR ÁGÚSTSSON, úrsmiður, Bankastræti, sími 83419. CERTINA KURTH FR’ERES S.A. CRENCHEN SWITZERLAND.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.