Morgunblaðið - 11.02.1968, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1968
29
(utvarp)
SUNNUDAGUR
11. FEBRÚAR 1968.
8:30 Létt morgunlög:
Feter Kreuder leikur frumsamin
lög með félögum sínum.
8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:25 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
ræðir við Jón Sigtryggsson, próf-
fessor, forstöðumann tannlækna-
deildar háskólans.
10:00 Morguntónleikar:
a. Píanókvartett I a-moll op. 133
eftir Max Reger. Hugo Steurer
og Stross-kvatettinn leika.
b. Ljóðalög eftir Brahms og Beet-
hoven. Hermann Prey syngur
„Wiegenlied“ og „Die Mainacht"
eftir Brahams og „Der Kuss“,
„Marmotte" og „Adelaide" eftir
Beethoven, Karl Engel og Gerald
Moore leika með á píanó.
11:00 Messa í Háteigskirkju
Prestur: Séra Jón Þorvarðsson.
Organleikari: Gunnar Sigurgeirs-
son.
12:15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12:25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13:15 Fiskamæður
Kristján Bersi Ólafsson ritstjóri
flytur síðara hádegiserindi sitt.
14:00 Miðdegistónleikar: fslenzk
tónlist
a. Inngangur og Passacglia eftir
Pál tsólfsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
William Strickland stj.
b. íslenzk svlta fyrir strengja-
sveit eftir Hallgrím Helgason.
Sinfónfuhljómsveit ísl. leikur;
Jinddrich Rohan stj.
c. ,.Sogið“, forleikur eftir Skúla
Halldórsson.
Sinfóníuhljómsveit tsl. leikur;
Olav Kielland stj.
d. Svíta fyrir hljómsveit eftir
Helga Pálsson.
Hljómsveit RJkisútvarpsins leikur;
Hans Antolitsch stj.
e. Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs
um stef eftir Beethoven.
Sinfóníuhljómsveit ísl. leikur;
Igor Buketoff stj.
f. Píanókonsert eftir Jón Nordal.
Höfundprinn og hljómsveit ríkis-
útvarpsins flytja; Bodhan Wodic-
zko stj.
15:30 Kaffitíminn
Zarah Leander og Duke Ellington
skemmta.
16:00 Veðurfregnlr
Endurtekið efni: Heyrt og séð
Stefán Jónsson með hljóðnemann
á ferð í landnámi Sel-l>óris.
(Áður útv. 22. okt. sl.).
17:00 Barnatími: Einar Logi Einarsson
stjórnar
a. Emilía Jónsdóttir leikkona les
tvær sðgur:
„Ævintýrið um kóngsdótturina,
sem gat ekki sofið“ og „Litla
málarann1.
b. Alfreð Clausen- og Konni syngja
c. Sigríður E. Laxness (9 ára) les
söguna „Bergmálið*.
d. Unnur Sverrisdóttir (8 ára)
syngur lög við vísur erftir Stefán
Jónsson.
e. Frásaga ferðalangs:
Guðjón Ingi Sigurðsson les þýð-
ingu sína á frásögn eftir Rene
Cutforth um regnskóginn í Niger-
fu; dr. Alan Boucher bjó til út-
varpsflutnings.
18:00 Stundarkorn með Schubert:
Ingrid Haebler leikur á píanó
Impromptu op. 90.
18:20 Tilkynningar.
18:45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19:00 Fréttlr.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Ljóð eftir Einar Braga
Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson
les.
19:45 Gestur í útvarpssal: Anker Buch
fiðluleikari frá Danmörku
og Guðrúnu Kristinsdóttir pjíanó-
leilkari leika saman
a. Gavottu eftir Gossec
b. Sunnudag selstúlkunnar'* eftir
Ole Bull
c. Kuyawiak" eftir Wienawski
d. Indverska kansónettu eftir
Dorák
e. Ungverskan dans eftir Brahms
f. Tilbrigði á g-streng eftir Pag-
anini um stef erftir Rossini.
20:05 ..Hræðsla', smásaga eftir Friðjón
stefánsson.
Höfundur flytur.
20:20 Þýzk þjóðlög og dansar:
Þýzkir söngvar og hljóðfæraleík-
arar flytj-a.
20:45 Á víðavangl
Árni Waag talar um hestinn.
21:00 Út og suður
Skemmtiþáttur Svavars Gests.
22:00 Fréttlr og veðurfregnlr.
22:15 Danslög.
23:25 Fréttlr í stuttu máll.
Dags'krárlok.
MÁNUDAGUR
12. FEBRÚAR 1968.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt
ir. Tónlefkar. 7:56 Bæn: Séra
Ingólfur Ástmarséon. 8:00 Morg-
unleikfimi. Valdimar örnólfsson
fþróttakennari og Magnús Péturs-
aon píanóleikari. 8:10 Tónleikar.
8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tón
leikar. 8:56 Fréttaágrip. T6n-
leikar. 9:10 Veðurfregnir. Tónleik-
ar 9:30 Tilkynningar. Húsmæðra-
þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir
húsmæðratoennari talar um heim
ilisstörf. Tónleikar. 10:10 Fréttir.
Tónleikar. 11:30 Á nótum æskunn
ar (endurtekinn þáttur).
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar 15:15 Til-
kynningar. 12:25 Fréttír og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar
13:15 Búnaðarþáttur
Örn Ólafsson fulltrúi talar um
skattframtöl bænda.
14:40 Við, sem heima sitjum
Gísli J. Ástþórsson rithöfundur
les sögu sína „Brauðið og ástin“
(7).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveit Peter Kreuder leikur
lög úr óperettum eftir Lehár,
Wencke Myhre, Norrie Paramor,
EngeLbert Humperdinck og Bert
Kámpfert skemmta með hljóð-
færalelk og söng.
16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar
Guðmundur Jónsson syngur þrjú
lög eftir Bjarna Þorsteinsson.
Miroslav Kampelsheimer organ-
leikari og félagar í Vlach-kvart-
ettinum leika Bagatellur fyrir
tvær fiðlur, selló og harmóníum
op. 47 eftir Antonín Dovrák.
Rise Stevens syngur tvö lög úr
„Carmen" eftir Bizet. Svjatoslav
Richter leikur tvær prelúdiur og
fúgur nr. 14 og 17 eftir Sjosta-
kovitsj.
17:00 Fréttir.
Endurtekið efni: Bókaspjall frá
21. f. m. Sigurður A. Magnússon
Jón Böðvarsson og Þorsteinn Gylfa
son ræða um skáldsögurnar „ís-
landisvisu' eftir Ingimar Erlend Sig
urðsson og „Niðjamálaráðuneytið
eftir Njörð P. Njarðvík.
17:40 Börnin skrifa
Guðmundur M. Þorláksson les bréf
frá ungum hlustendum.
18:00 Tónleikar.
18:20 Tilkynningar.
18:45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Um daginn og veginn
Björgvin Guðmundsson viðskipta-
fræðingur talar.
19:50 „Heyrðu yfir höfin gjalla“
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:15 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
20:35 Tónlist eftir Berlioz:
a. „Rómversk kjötveðjuhátíð" for
leHcur. Sinfóníuhljómsevitin f
Boston leikur; Charles Munch stj.
b. Aría úr „Benvenuto Cellini".
Nicolai Gedda syngur með frönsku
útvarpshljóimsveitinni.
20:50 Staldrað við í Sýrakúsn
Einar Guðmundsson kennari flyt-
ur ferðaþátt.
21:20 Verk eftir tónskáld mánaðar-
ins, Jón Leifs
a. Rímnadansar.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Olav Kjelland stj.
b. „Landsýn*.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Jidrich Rohan stj.
21:50 íþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Lestur Passíusálma hefst (1)
Lesari: Séra Páll Pálsson.
22:25 Kvöldsagan: Endurminningar
Páls Meisteðs
Gils Guðmundsson alþingismaður
les (1).
22:45 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23:40 Frétttr í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
SUNNUDAGUR
11. FEBRÚAR 1968.
18:00 Helgistund
18:15 Stundin okkar
Umsjón: Hinrik Bjarnason.
Efni: 1. Nemendur úr Dansskóla
Hermanns Ragnars Stefánssonar.
2. Rannveig og Krummi stinga
saman nefjum.
3. „Ævintýraferð til Hafnar**
Sýnd er þriðja og síðasta mynd
í þessum flokki. Nefnist hún „Dag
stund í dýragarðinum".
19:05 Hlé
20:00 Fréttir
20:15 Myndsjá
Ýmislegt kvennaefni, meðal ann-
ars kvikmyndir af vor og sumar-
tízkunni 1968.
Umsjón: Ásdís Hannesdóttir.
20:40 Margur er dapur eftir dansleik.
(Aint afraid to dance)
Brezk kvikmynd gerð fyrir sjón-
varp Lynn Redgrave fer í þessari
mynd með hlutverk þýzkrar
stúlku, sem ræður sig í vist til
brezkrar fjölskyldu. Fjallar mynd
in um þau vandamál, sem skap-
ast á heimilinu, þegar ungur son-
ur hjónanna verður ástfanginn af
henni. Með hlutverk drengsins
fer John Gugolka en aðrir leik-
endur eru Gwen Watford, Jack
Hedley og Tom Kinpinski.
íslenzJkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
21:30 Frá setningu vetrarólympíuleik-
anna I Grenoble.
23:00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
12. FEBRÚAR 1968.
20:90 Fréttir
20:30 Syrpa
Umsjón Gísli Sigurðsson. Efni:
Úr sýningu Leikfélags Reykjavík
ur, „Koppalogn“ eftir Jónas Árna
son. og rætt við höfundinn. Fluttir
verða tveir dúettar úr óperunni
„Ástardrykkurinn" eftir Donni-
zetti og rætt við stjórnandann,
Ragnar Björnsson. Litazt um að
tjaldabaki í Þjóðleikhúsinu á sýn
ingu á ,,Þrettán<iakvöld“ og rætt
við nokkra leikara.
21:40 Bragðarefirnir
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
22:30 Dagskrárlok.
Silfurtunglið
ERIMIR leika í kvöld
Silfurtunglið
Félag íslenzkra
snyrtisérfræðinga
Fundur verður haldinn mánudaginn 12. fobrúar kl.
830 síðdegis að Hótel Sögu.
FUNDAREFNI:
Árni Bjornsson iæknir flytur erindi.
KaffL
STJÓRNIN.
Borgfirðingafélagið í Reykjavik.
Árshátíðin
verður í Tjarnarbúð, laugard. 17. þ m. og hefst með
borðlhaldi kl 19.
Fjölbreytt skemmtiatriði
Aðgöngumiða þarf að vitja fyrir n.k. fimmtudags-
kvöid til Þórarins Magnússonar, sími 15552 eða
Ferðaskrifstofunnar Sunnu, sími 12070.
Húsbyggjendur
fokhelt (eða hluta af tréverki).
Allt á einum stað.
TIMBTJRIDJAN H.F.
við Miklubraut. — Sími 36710.
Bingó—Bingó
Bingó í Tetnplarahöllinni, Eiríksgötu 5,
mánudag kl. 21.
Húsið opnað kl. 20.
Vinningar að verðmæti 16 þús. kr.
Dansstjóri
Baldur Bjarnason.
ROIÓ TRÍÓID
leikur.
Gömlu dnnsornir
Ásndnns
Matur framreiddur frá ki. 7 e.h.
Borðpantanir í síma 35355. — Opið til kl. 1