Morgunblaðið - 11.02.1968, Page 31

Morgunblaðið - 11.02.1968, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1968 3l - VIETNAM Framh. af bls. 1 að, að Norður-Víetnam réði yf- ir sex sprengjuflug'vélum af þessari gerð, en þetta er í fyrsta sinn, sem til þe!ssara véla sést. í»ær geta flogið með 725-885 km hraða á klukkustund. í AP-frétt segir, að tilkynn- ing, sem bandaríska herstjórn- in hefur birt um, að gerðar hefðu verið loftárásir á flugivöll í grennd við Haiiphiong, bendi til, að bann Johnsons forseta við að gera sprengjuárásir á hernaðarmannvirki í grennd við Hanoi og Haiphong, sem staðið hefur í miánuð sé út sög- unni og að nýju sé verið að undirbúa lofbárásir á þess kon- ar staði vió þessar borgir. Loftárásir á Hue Herstjórn Bandaríkjamanna í Víetnam mun hafa tekð ákvörð un um að gera loftárásir á þann hluta borgarinnar Hue, sem, ktommúnistar hafa enn á valdd sínu. Gert var ráð fyrir, að loft árásir þessar yrðu gerðar í dag. Átovörðun þessi mun hafa verið tekin vegna frétta um, að kommiúnistar hafi feng ið liðsauka til Hue og komið upp loftvarnarbyssum þar. Árásir kommúnistar á Khe Sanh vænzt á hverri stundu Talið er, að stórárás sú, sem gert hefur verið ráð fyrir að herlið toommúnista undirlbúi á - UTAN ÚR HEIMI Framh. af bls. 16 Dien Pien Phu Þremur kílómetrum lengra í norðri er hæð 1015, tilval- in bætoistöð fyrir stórskota- skyttur. í aðeins 1000 metra fjarteegð frá flugfbrautinni eru lágar haeðir, vaxnar trjám og háu grasi, og þar hefur verið komið fyrir fall- byssum Djúp gjlá vaxin trjám skilur hæðardrögin í norðri frá ytri varnarvirki- um Khe Sanh. í suðaustri. suðri og suðvestri er smáihæð ótt og grasivaxið landslag, og þar eru einnig nokkur tré á víð og dreif. f vestri og norð vestri eru hæðardrög, sem eru illa leikin eftir bardag- ana í april og maí. Á Dong Tri-hæðinni í vesitri er útvirki og þaðan er fylgzt með Hæð 950, með al annars úr þyrlum, sem hafá bækistöð í útvirkinu. Nokkru nær eru lágar hæðir þaktar runnagróðri og háu grasi og í skjóli frá þeim, í aðeins 1500 metra fiarlægð, hefur verið komið fyrir þung um fallbyssum og 12,7 mm. vélbyssum. Til þess að gera árás að næturlagi er auðveld ast að fara yfir hið gfasi- vaxna svæði í súðri og aústri. Hæð 881 í „Norður“ hefur fallið í hendur fjandmönnun um ennþá einu sinni. Hæð- irnar 881 ,,Suður“ og 881, sem eru um 80 km frá her- stöðinni ’,eru enn á valdi land göngúliða, sem hafa komið sér fyrir í skotgröfum Að mörgu leyti gæti virzt sem atburðirnir í Dien Pien Phu 1954 héu að endurtaka sig við Khe Sanh Dien Pien Phu var stór herstöð í dal, langt frá franska meginhern um. 10.000 Frakkar féllu í 54 daga umsátri. En þótt landgönguliðarnir við Khe Sanh geri sér grein fyrir þessu láta þeir það ekki á sig fá. Baráttuvilji her- mannanna er óiþifandi. En varSfloktoar landgöngulið- anna geta ekki sótt lan-gt frá stöðinni án þess að Ienda í kúlnalhríð fjandmannanna. Landgönguliðarnir eru önn- um kafnir við að treysta varir stöðvarin.nar. Lownds ofursti játar, að vamarstað- an sé ekki eins og bezt yrði á kosið, en bætir við: „Það er hlútverk mitt að verja Khe Sanh, og æðri máttar- vðld verða að svara þeirri spurningu, hvers vegna við erum hiér. Ég geri skyldu mlna'"’. bandarísfcu herstöðina Khe Sanh, geti hafizt á hverri stundu, en þar eru nú um 5000 foandiarískir hermenn, Hins veg ar er talið, að 40.000--50.000 manna herlið frá Norður-Viet- nam hafi tekið sér stöðu allt umhverfis herstöðina og er nú einungis unnt að toomast til hennar loftleiðis og fara allir liðs- og birgðaflutningar þangað þannig fram. í mfórgun var bandarísk flug- vél, sem flutti benzín til Khe Sanh, skotinn niður yfir flug- vellinum þar. Varð sprenging í vélinni, sem hrapaði síðan niður á miðja flugbrautina, sem ekki var unnt að nota síðan. um óá- kveðinn tíma. Talið var, að 6 manna á'höfn vélarinnar hefði misst lífið samstundis. Fréttir bárust um, að skrið- drekar hefðu sést fyrir vestan her&töðina á leið hennar og af vörúbifreiðum, sem væru á leið þangað í gegnum fjöllin. í herstöðinni í Khe Sanh er enn logð geysileg áherzla á að undirbúning til þess að miæta yfirvofandi árás kommúnista en talið var jafnve\ að árásin myndi hefjast í nótt ------» » 4. | Malefni MATO — rœdd hjá VarÖ- bergi á Akureyri Á aðalfundi Varðbergs á Akur- eyri, þriðjudaginn 13. febrúar, ræðir Evind Berdal, upplýsinga- fulltrúi Nató, málefni Atlants- hafsabndalagsins. Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA og hefst kl. 19,30. - HALAVEÐRIÐ Fr.h. aif Ibs. 14 hún getur orðið hverju sinni. Það er einkum tvennt, sem hér kemur til greina og mætti fram- kvæma með sáralitlum tilkostn- aði. f fyrsta lagi mætti láta at- huga ísingarmyndun á landi. Það myndi hafa lítinn aukakostnað í för með sér að athuga þetta á einhverri veðurathugunarstöð á Vestfjörðum, helzt Hornbjargs- vita, sem er sennilega einna mest áveðurs í austan- og norð- anstanátt. Mætti t.d. setja upp tvö hylki, annað ferkantað en hitt sporbaugslagað, og bera síð- an saman ísinguna, sem settist á hylkin. Með þessu mætti senni- lega fá vitneskju um tvö veiga- miki'l atriði, en þau eru, við hvaða veðurskilyrði er hætt við mestri ísingu og hve ör ísingar- myndunin er, einnig fengist víshending um það, hvort straum Iínulöguð yfirbygging er ekki heppiiegri á skipum, sem sigla um þau svæði þar sem hætta er á ísingu. í öðru lagi þarf fleiri veður- athuganir frá Vestfjarðamiðun- um, en þær fást aðeins ef sjó- mennirnir sjálfir gera þær og senda þær til Veðurstofunnar. Einnig væri mjög mikilsyert að fá lýsingar á óveðrum og sér- staklega á ísingarmynduninni, t.d. hve ört ísingin myndast, hvar hún sezt aðallega, hve þykk hún er og við hvaða veðurhæð hún byrjar. Einnig væri gott að fá upplýsingar um lofthita, sjáv- arhita og úrkomu. Eins og áður er sagt, er þetta atriði eingöngu komið undir sjómönnunum sjálf- um, en allar slíkar upplýsingar eru áreiðanlega vel þegnar af veðurfræðingum, sem hafa það vandasama starf á hendi að gera veðurspár fyrir þessi storma- sömu svæði. Heimildarrit, sem raotúð voru við samningtu þessarar greinar eru: Klima und Wetter der Fischerei-gebiete Island, samið af dir. Martin Rodewald. Fyrsta og þriðja mynd eru teknar úr þess- ari bók, einnig mælingar á sjáv- arhita, sem getið er um í grein- inni. Veðunkort frá veðurstofun- um á Reykjavikurflugvelli og Keflavíkurflugvelli voru einnig not-uð. GRÆNLAND HIÐ FORNA lestur um rannsókn Þjóðhildar- 1 verður fluttur í fyrstu kennslu kirkju í Brattahlíð, kl. 8.30 á stofu Háskólans og ©r öllum mánudagskvöld. Fyrirlesturinn I heimill aðgangur. Sænska þingið verði í einni deild ■ stað tveggja í GÆR var opnuð í Þjóðminja- safninu sýningin „Grænland hið foma", sem danska Þjóð- minjasafnið hafði forgöngu um að koma sýningunni upp í Kaupmannahöfn í fyrra og hef- ur nú lánað hana til íslands. Á myndinni eru frægustu gripir sýningarnnar: kyrtill úr græn- lenzku vaðmáli og gtrúthetta úr sama efni. Hvort tveggja frá of- anverðri 14. öld og fannst við Herjólfsnes. — Þess skal getið að Knud J. Krogh arkitekt og safnvörður við Þjóðminjasafnið í Kaupmannahöfn, flytur fyrir- - NOREGSBRÉF Frh. af bls. 23 ákveðnu félagi, einskonar skyldu tryiggingu innan félagsins „Sam- virke“, sem Aiþýðusambandið (LO) hafði gert samn ng víð. Hæstiréttur úrskurðáði, að þeim væri frjálst að tryggja sig í hvaða félagi sem væri. En stéttarfélags-yfirstjórnin úrskurð aði þá, að þeir skyidu rækir úr félaginu. En þegar til félags- fundar kom, reyndust 258 félags- menn (gegn 68, að mig minnir) á bandi þessara þriggja og kváðust einhuga með þeim og vildu láta reka sig líka (eða „suspendera" sig, en það þýðir, að félaginn megi ekki að mæta á fundum, en hinsvegar skuli hann greiða öll félagsgjöld, unz hann er burtrekinn að fullu. — Mál þetta hefur vakið mikla at- hygli, því að hér kemur til greina hve mikið vald verka- mannasambandið hafi yfir sjálfs- ákvörðunarrétti meðQima sirana. — Þessir þrír iðjuverkamenn í Kristiansand hafa þannig hafið uppreisn gegn yfirboðskap verkamannastjórnarinnar. Og nú er fólki forvitni á, hvernig þess- ari deilu ijúki. Skúli Skúlason. Stokkhólmi, 10. febrúar NTB. SÆNSKI dómsmálaráðherrann lagði í gær fram frumvarp í sænska þinginu, sem að hluta felur í sér breytingu á stjórnar- skránni. Þar er m. a. gert ráð fyrir, að sú breyting verði gerð, að þingið verði í einni deild í stað tveggja áður. Frumvarpið er í öllum aðalat- riðum í samræmi við það sam- komulag seift fjórir stærstu stjórnmálaflokkarnir kom'Ust að í sambandi við stjórnarskrárálits - GRÆNLAND Framh. af bls. 1 bókavörður sagði Morgunblað- inu að honum væri ekki kunn- ugt um ,hver bókakostur safns- ins hefði verið og Landsbóka- safnið íslenzka hefði ekki í skrám sínum neinn teljandi fróðleik um grænlenzk söfn, þar sem 1 dönskum bókum um þetta efni væri varla vikið að grænlenzkum bókasöfnum, þó að einkennilegt mætti virðast. Hann kvaðst vita það eitt, að yfirbókavörður safns þessa héti Hans Westermann og væri 39 ára að aldri. Þá miá að lokum minna á að þegar skipið „Haras Hedt«ft“ fórst fyrir nokkrum árum hafði það innanborðs fjölda handrita af Grænlandi og ýmissa skjala, sem átti að flytja á söfn í Dan- mörku. gerðina 1967. Á hinu nýja þingi eiga samkv. frumvarpinu að vera 350 þin-g- sæti. Af þeim verður kosið um 310 þingsæti í kjördæmum en þau 40, sem eftir verða, verður úthlutað sem uppbótarþingsæti í samræmi við fylgi flokkanna um allt landið. Til þess að koma í veg fyrir klofning innan flokk- anna, eru í frumvarpinu ákvæði sem eiga að hindra, að of margir smáflokkar myndist. - STRANDIÐ Frmlhald af bls. 32. að skipsliöfmnni. Hans Sif hafði augsýnilega ekki farið nógu ut- arlega og festst í grynningum út af Ri'fstanganum. Á strandstað voru 8 vindistig, en við sveim- uðum yfir og lítill sjór, en þó braut eirastöku sinnum á skut skipsins og einstaka alda náði að komast yfir borðstokkinn bakborðsmegin, en skipið stóð kjölrétt. í flæðarmáiinu nær bænum Rifi, sem nú er í eyði, lá gam- alt skipsstefni, kolryðgað, en fjöldamörg skip hafa farizt þarna við tangann, þó ekkert síðan um aldamót, að sögn .tunnugra. Öll þau skip, sero strandað hafa eftir aldamóv hafa náðst út. Öruggt má telja að ef gerir einhverja öldu, er skipið þegar brotið og björgun þess útilokuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.