Morgunblaðið - 11.02.1968, Page 32

Morgunblaðið - 11.02.1968, Page 32
ASKUR Suðurlandsúraut 14 —- Sími 38550 Veðurskip til aðstoðar brezka togaraf lotanum Danska flutningaskipið Hans Sif á strandstað. I baksýn Rifsangi, þar sem eyðibýlið Rif stendur. Grynningar þessar h afa orðið mörgum skipum að tjóni. (Ljósm.: Ól. K. M.) Danskt skip strandar við Rif stanga. Þúr b jargar áhöf n — Versnandi veður nyrðra — Vafasamt um björgun skips London, 9. febrúar. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. BREZk yfirvöld ákváðu í dag, að brezk veðurskip verði flutt úr stað um 100 mílur í norður í grennd við ísland til þess að vera þar sem eftirlits- og aðstoðarskip fyrir brezka togaraflotans þar. tessi breyting er gerð í kjölfar viðræðna við útgerðarmenn og mótmæla af hálfu eiginkvenna sjómanna, eftir að þrír togarar hafa farizt í óveðrum við fsland. Veðurskipið á að flytja sig frá núverandi stöðu sinni, sem er 62 gráður norður og 33 gráður vest- iur til staðar, sem er 63,45 gráður Skotið á kennsluvél RAKETTU var í gær skotið að litilli kennsluflugvél frá Flug- skóla Helga Jónssonar þar sem hún var á sveimi yfir Reykja- vík, og fór hún rétt fyrir framan vélina. Flugmaðurinn leit út og sá mann niðri á jörðinni sem beindi að þeim vopninu. Þar sem hann kærði sig ekki um fleiri slíkar kveðjur hlt hann á brott. Maður sá sem skaut að vélinni hefur hundabú á þessum stað og mun vera gramur yfir flugi véla þar yfir. Loftferðareftirlitið hefur fengið málið til meðferð- ar. VÉLBÁTURINN Freyfaxi KE 10, var tekinn að ólöglegum veiðum út af Stafnesi í fyrrinótt, þar sem hann var að toga yfir net báta írá Keflavík. Landhelgiis- gæzlunni bárust kvartanir um norður og 33 gráður vestur. Skipið mun koma við í Reykja vík og taka þar um borð eftirlits- stjóra og fiskifræðinga. Yfirmað- ur verður J. A. Douglas sjóliðs- foringi, sem hætti störfum í brezka flotanum 1963 og hóf störf hjá brezku strandgæzlunni. Hann var um sex ára skeið yfirsjóliðs- foringi flotadeildar, sem hafði eftirlit með fiskveiðilögsögu Bretlands og er nú næst æðsti maður brezku strandgæzlunnar. Stjórnarkjör ■ Múrara- félaginu í Múrarafélagi Reykjavíkur nú um helgina. Tveir listar eru í kjöri, A-listi stjórnar og trúnað- arráðs, sem skipaður er lýðræð- issinnum og B-listi kommúnista. Kosið er í skrifstofu félagsins Freyjugötu 27, og hefst kosning- in kl. 1 í dag og lýkur kl. 10 í kvöld. A-listinn er þannig skipaður: Hilmar Guðlaugsson formaður, ur, Brynjólfur Ámundason rit- Kristján Haraldsson varaformað ari, Helgl Steinar Karlsson gjald- keri félagssjóðs og Sigurður Jónsson gjaldkeri styrktansjóðs. það á föstudag að togbátar ís- lenzkir hefðu verið að eyðileggja net og var varðskipið Óðóinn sent á vettvang. Og Óðinn stóð svo Freyfaxa að veiðunum. DANSKA flutningaskipið Hans Sif strandaði á Rifstanga um klukkan 5, aðfaranótt laugardags ins. Áhöfninni, 11 manns, var bjargað um borð í varðskipið Þór sem flutti hana til Akureyrar. Tilkynning um strandið barst frá strandstöð á Grænlandi, sem I heyrði neyðarkall. Hans Sif er um 1000 tonn að stærð og lagði af stað frá Siglufirði um klukk- an sjö á föstudagskvöld með 800 lestir af síldarmjöli sem áttu að fara til Bridgewater í Englandi. Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar, sagði Morgunblaðinu, að varðskipið Þór hefði farið á staðinn og komið taug um borð í danska skipið. Það var í gærmorgun og var veður þá sæmilegt. Ætlaði varðskipið að reyna að draga Hans Sif á flot, en 'það var byrj- að að falla út áður en hægt var að reyna það, og endaði sú til- raun með því að taugin slitnaði. Björgunarsvei'tin Pólstjarnan, frá Raufarhöfn fór á strandstað, en skipið var 700 metra frá landi og ekki hægt að koma við neinum björgunartækjum. Þeg- ar leið að hádegi tók að hvessa að vestan og ráðlagði skipherr- ann á varðskipinu, Þröstur Sig- tryggsson, skipstjóranum að yfir gefa skipið. Komst öll áhöfnin klakklaust um borð í Þór. Það mátti eki tæpara standa því þá voru komin 8—9 vindstig að vestan og farið að brjóta á riá- inu umhverfis skipið. Veðurspá- m var ekki góð, spáð var áfram haldandi vestanátt og síðan hvassri norðanátt og ákvað því skipherrann að fara með skip- brotsmennina til Akureyrar. f neyðarstöð Slysavarnadeild- ar kvenna á Raufarhöfn, heyrð- ist skipstjórinn segja fná því að skipð hefði tvisvar tekið n ðri áður en það festist. Leki hafði komið að vélarúmi, en ekki svo mikill að dælur skipsins réðu ekk: við hann. Var skipið ekki mikið skemmt. Ef hinsvegar kem ur slæmt veður áður en hægt verður að ná Hans Sif út, má búast við að það brotni mikið. Morgunblaðið flaug yfir strandstað um eittleytið í gær- dag. Hafði varðskipið þá bjarg- Framh. á bls. 31 Eddom og frú til Englands HARRf Eddom er enn á sjúkra- húsinu á ísafirði og er nú við ágæta heilsu. Búist var við að kona hans færi til ísafjarðar í gær og þau kæmu svo saman til Reykjavíkur eftir helgina og héldu til Englands á miðviku- daginn. Teklnn í landhelgi — var að skemmo net Vinnuflokkurinn er nú kominn svo til alveg að hitaveituleiðsl unum, sem verða lækkaðar. — (Ljósm. Mbl. Sv. Þormóðsson). Kringlumýrarbraut tengd við Hafnarfjarðarveginn Kringlumýrarbraut tengd við . . MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir á Kringlumýrarbraut þar sem unnið er að því að tengja hana við Hafnarfjarðarveginn. — Næsta sumar verður malbikað frá Hamrahlið niður á Sléttuveg og lögð malargata niður að Sig- túni. Verður þá komið samband frá Hafnarfjarðarvegi niður í Borg- artún. Vinnuflokkarnir á Kringlu mýrarbraut eru nú komnir að hitaveituæðinni, og er ætlunin að lækka hana í sumar og leggja veginn yfir. Þarna eru tvær leiðslur en ekki 'þarf að taka nema aðra þeirra úr sambandi í einu, og ætti ekki að saka að sumri tii. Ekki eru ollnr LEIGUBÍLSTJÓRI í Reykja- vík varð í fyrrinótt um fimm leytið var við undarlega þrenningu, sem kom kjagandi upp Skólavörðustílginn með þungan hlut í poka á milli sín. Leigubílstjórinn gerði lögreglunni þegar viðvart. Þegar lögreglan kom á stað inn var fólkið horfið, en hægt var að rekja spor þess að Spítalastíg og bak við hús þar kom lögreglan að þrenn- ferðir til fjúr ingunni, sem þá var önnum kafin vi ðað brjóta botninn úr kvartili, sem síðar reynd- ist vera stolið. En vonbrigði fólksins urðu mikil, þegar innihald kvartils- ins kom í ljós, því það reynd- ust ekki vera neinar guða- veigar, eins og fólkið hafði vonað, heldur súr hvalur. Og ofan á vonbrigðin bættist svo það, að lögreglan komst í spilið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.