Morgunblaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUN'BLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 24. MARZ 1968 varahlutir NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA—■ KR. HRISTJAN5S0N H.F. "SUDURLANÐSBRAUT 2 • SÍM! 3 53 00 MORGUNBLAOIO FRÁ FÓSTBRÆÐRUIM Orðsending til styrktarfélaga Vegna óvæntra atvika hefur reynzt nauðsynlegt að fresta um hálfa aðra viku hinum árlegu samsöngvum kórsins, sem áform aðir höfðu verið í lok marz-mánaðar. í þess stað verða samsöngvarnir haldnir í Austurbæjarbíói mánudaginn 8., þriðjudaginn 9. og miðvikudagiim 10. apríl n.k. kl. 7:15 alla dagana . Að öðru leyti vísast í bréf, ér styrktarfélögum kórsins hefur þegar verið skrifað af þessu tilefni. KA RL AKÓRINN FÓSTBRÆÐUR. Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku eða mann nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 1. apríl n.k. Sparisjóður Kópavogs. Orðsending til útgerðarmanna flöfum til afgreiðslu nú þegar 15 tonna hringnóta- vindu með sjálfvirku vírastýri. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Vatnsleiðslupípur svartar og galvanliúðaðar. Allar algengustu stærðir fyrirliggjandi. Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 Sími 41010. Fraeðslu- og upplýsingaskrifstofa Umferðarnefndar Reykjavíkur vill gefa fleiri saumaklúbbum ó höfuðborgarsvæðinu kost ó að kynnast Umferðarskólanum „Ungir Vegfarendur" og undirbúningi fyrir gildis- töku H-umferðar. Mun kynningunni verða hagað þannig, að fulltrúar skrifstofunnar heimsækja þó saumaklúbba, sem hafa í hyggju, að notfæra sér þessa kynningarstarfsemi. Nónari upplýsingar gefur fræðslu-og UPPLÝSINGASKRIFSTOFA UMFERÐARNEFNDAR REYKJAViKUR SiMI 83320 FORELDRAR! Kynnið ykkur ýtarlega efni bæklingsins „V E R N D I Ð BORNIN I UMFERÐINNT, sem verður borinn í öll hús á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku. Hefjið umferðarfræðslu til barna ykkar sem allra fyrst. A Sameinumst um að koma í veg fyrir barnaslysin í ] umferðinni. Börnin eru dýrmætasta eign þjóðfélagsins. \u M/j *okktr to&tlra orð m ZJ^'ibor, UMFERÐARNEFND REYKJAViKUR LÖGREGLAN í REYKJAVÍK n»tí 9 °9 b*. k«**rUu.U'iur- <* 'on ’y^ LJ0SMYNDA SAMKEPPNI ÁHUGA- LJÚSMYNDARAR IMunið Ijósmyndasam- keppni Lmferðarnefndar og lögreglunnar í Reykjavík um „Beztu svipmyndina úr um- ferðinni44 Góð verðlaun Skilafrestur til 15. apríl n.k. íþróttamiðstöðirmi Laugardal — Sími 83320. FRÆÐSLU-OG UPPLÝSINGASKRIFSTOFA UMFERÐARNEFNDAR REYKJAViKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.