Morgunblaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐlfe, SimNUDAGUR 24. MARZ 1968 21 Húsnæði 200—300 feitn. húsnæði, má vera lagerhúsnæði, óskast sem næst Miðbænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. apríl, merkt: „8864“. Tilboð óskast í 4ra manna bíl, Ford Anglia, árgerð 1962. ekinn 3 þúsund km., er í góðu lagi. Sími 30329. Iðnaðar- geymslu- og skrifstofuhúsnæði til leigu. Sanngjörn leiga. Góð bílastæði. Uppl. í síma 40159. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsækjendur leggi nafn sitt og upplýsingar um menntun og fyrri störf inn á afgr. Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Skrifstofu- stúlka 5773“. ÓTTARYNGVASON héraSsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ 1 • SÍMI 21296 Kcmíer’s LÍFSTYKK JAV ÖRUR f ÚRVALI BRJÓSTAHALDARAR SÍÐIR OG STUTTIR SLANKBELTI BUXNABELTI SOKKABELTI CORSELETT HVÍTT — SVART — HÚÐ- LITT. TEG: 655 SKÁLAR: B og C. LITIR: HVÍTT — SVART HÚÐLITT. STÆRÐIR: M — L — XL — XXL. KANTER’S ÚRVAL HJÁ @ m Laugavegi 53. Sími 2-36-22. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík f-er fram nauð- ungairuppboð í vörugeymslu Hafskips h.f. við Njarð- argötu (Vivoli), fimmtudaginn 28. marz n.k. kl. 13.30 og verða þar seldar nokkrar Dodge og Plymouth fólk®- bifreiðir, fyrir ógrei'ddum aðflutningsgjöldium, flutt- ar inn 1966. GreiSsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Veizlubrauðið frá okkur á fermingarborðið Fallegt - Ljúffengt - Fjölbreytt Vinsamlegast gerið pantanir tímanlega. Laugavegi 126 — Sími 24631. FERMINGARFÖT Fermingarfötin margeftirspuröu eru komin — Falleg og ódýr, tvihneppt föt úr dökkum, vönduðum efnum. MORGUNBLADSHUSINU Fermingarskyrtur, slaufur og ódýrir svartir sokkar. Bankastræti 9. FERÐARITVÉLAR FERÐARiTVÉLAR VIÐ ALLRA HÆFI. ★ Á VINNUSTAÐ. ★ Á HEIMILIÐ ★ í SKÓLANN CAMALT VERÐ Ólafur Gíslason & Co h.f. Ingólfsstræti la — Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.