Morgunblaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968 25 BARNAFATA- VERZLUN í Austurstræti til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „Barnafataverziun no. 163“. að bezt er að auglýsa í þad næst bezta nægir ekki ÞESS VEGNA BJÓÐUM VIÐ VANDLÁTUM VIÐSKIPTAVINUM VERÐLAUNABÍLINN VAUXHALL VICTOR’68 f Morgunblaðinu 21. nóv. s.l. segir blaðamaður frá stærstu bílasýningu Bret- lands í Earls Court í London og m. a. þetta um nýja Victorinn: Sú enska bifreið, sem mesta athygli hefur vakið á sýning- unni í Earls Court, er Vaux- (hall Victor 1600 og 2000. Þessi bifrgið er eins ný og bifreiðar gerast, þ.e.a.s. hún hefur verið •byggð upp frá írumatriðum, án iþess að stuðzt hafi verið við eldrl gerðir al Vauxhall nema að mjög litlu leytL Sýningargripur Vauxlhall f Earls Court vakti fyrst athygli sýningargesta vegna nýrra út- lína. Yfirbygging bifreiðarinnar hefur verið teiknuð upp á nýtt undir greinilegum áhrifum frá General Motors. Á sýningarpalli Vauxhall voru sýnishorn af ýmsum atriðum í undirvagni og stjórntaekjum bif- reiðarinnar, sem segja má að allF sé nýtt. Vélin er til daemis al- gjörlega ný af rtálinni og er ár- angur af fimm ára undirbún- ingsrannsóknum. Upphaflega var markmið framleiðendanna að byggja véfl, sem framleitt gæti 50% meiri orku en þárverandi vél ar Vauxhall, en væri samt ekki þyngri en þær. Þetta hefur þeim tekizt með ýmsum lagfærir.gum og nýjung- um. Nýjungar i vélinni eru m.a. þær, að kambásinn hefur verið fluttur upp fyrir ventlana til þess að losna við undirlyftu- stengur. Vélinni hefur verið háll að um 45 gráður til þess að losna við hristing og íjölda- margt annað hefur verið gert til þess að gera vélina sem bert úr garðL Gírkassi Vauxhall Victðr er tekinn úr eldri gerðum, en tengslin og allt, sem þeim fylg- ir er nýtt. Fjöðrun á framhjólum er svip- uð og í eldri gerðum, en að aftan eru fijótandi öxlar festir við skúffuna með örmum. Ofan á tengiörmunum eru gormar og höggdeyfar. Hemlar á Vauxhall 2000 eru diskahemlar að fram- an, en skálar að aftan. Á Vaux- hall 1600 eru skálar að aftan og framan. Að innan hefur Vauxhall Vict- or tekið gjörbreytingum, sem flestar miðast við að fullnægja kröfum Bandaríkjamanna um öryggi. Undirritaður óskar eftir nánari upplýsingunn um NÝJA VICTORINN ’68 NAFN HEIMILISFANG Nýi Victorinn er a3 verða metsölubíll í Evrópu. Sýningarbíll á staðnum. VAUXHALL- BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, stnii 38 900. GLAUMBÆR Pónik og Eincar ásamt Roof Tops leika og syngja. GLAUMBÆR SILFURTUNGLIÐ! ÓDMENN LEIKA í KVÖLD. Tjarnarbúð SÍMI 19000. Sími 20010 TEMPLARAHÖLLIN S.K.T.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.