Morgunblaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 196«
Vettvangur æskunnar '68
sýndi heilbrig&an þroska
Hljómar, „Hljómsveit unga fólksins46
Soffía Wedholm, „Fulltrúi unga fólksins
Sigrún Harffardóttir söngkona.
í hljómlistarkeppninni. Kynn
ir á skemmtununum var Svav
ar Gests og fórst honum það
mjög vel, eins og hans var
von og vísa. Svavar var fljót-
ur að velja þeim fáu, sem
voru með ærsli, þannig orð
að þeir trufluðu ekki meir.
Hljómsveitin Óðmenn lék með
skemmtiatriðum og var kynn-
ingarhljómsveit. Óðmenn eru
skemmtilega leikandi og hafa
mjög efnilega söngkonu. Kvar
ett úr Réttarholtsskólanum
söng nokkur þjóðlög með gít-
arundirspili og fóru krakk-
arnir, 2 stúlkur og tveir pilt-
ar, mjög laglega með lögin.
Sigrún Harðardóttir, ung og
efnileg söngkona söng nokk-
ur lög með Hljómum og var
henni mjög vel tekið. Sigrún
stundar nám í Menntaskól-
anum á Akureyri. Stúlkurnar
sem þátt tóku í keppninni
heita: Soffía Wedholm frá
Eskifirði, sem varð númer I.
Önnur varð Guðrún Birgis-
dóttir Reykjavík og þriðja
varð Ragnheiður Pétursdótt-
ir úr Reykjavík. Hinar stúlk-
66
í lögum voru einkar skemmti-
legar, enda hlutu Hljómar
verðskuldað sigur og fengu
yfir 50% atkvæða. Hljómar
hlutu 658 atkv. Flowers 335
og Óðmenn 253 atkv.
Viff ræddum viff fulltrúa
ungu kynslóffarinnar 1968,
Soffíu Wedholm frá Eskifirffi.
— Þú ert f rá Eskifirði,.
Soffía.
— Já, ég er fædd og upp-
alin á Eskifirði og hef alltaf
átt þar heima.
— Stundaðir þú nám á
Eskifirði?
— Já framan af, en ég er
gagnfræðingur frá Gagnfræð
askóla Neskaupsstaðar.
— Hvað starfar þú?
Soffía Wedholm „fulltrúi ungu kynslóffarinnar 1968“, og
Kristín Waage „Fulltrúi ungu kynslóffarinnar 1967“. Ljósm.:
Mbl. Kristinn Ben.
— Já, mér líkar mjög vel
við það.
— Bjóstu við sigri?
— Nei, alls ekki. Ég veit
ekki hver benti á mig í keppn
ina, en þegar ég hafði verið
beðin að taka þátt í keppn-
inni af forráðamönnum henn-
ar og ráðfært mig síðan við
foreldra mína, bá sló ég til.
Svavar Gests var kynnir á
skemmtununum og þarna er
hann aff ræffa við Soffíu eftir
krýninguna.
Fyrir nokkru var haldin
skemmtun unga fólksins í Aust
urbæjarbíói, en Karnabær og
Vikan stóffu fyrir skemmtun-
inni. „Fulltrúi ungu kynslóff-
arinnar“, var kjörin Soffía
Wedhólm frá Eskifirði. og
„Hljómsveit ungu kynslóffar-
innar" var kjörin Hljómar
frá Keflavík. Hljómar hlutu
yfir 50% atkv., en í öðru
sæti urffu Flowers og í þriðja
sæti Óffmenn. Skemmtunin fór
mjög vel fram.
Skemmtun unga fólksins var
haldin tvö kvöld og voru úr-
slit í keppninni kunn síðara
kvöldið. 6 stúlkur tóku þátt
í keppninni „Fulltrúar ungu
kynslóðarinnar“ og Hljómar,
Flowers og Óðmenn tóku þátt
HLJÓMAR voru kjörin bezta hljómsveitin og kom þaff engum á óvart, því aff fyrir
skömmu voru þeir talin bezta hljómsveitin á Norrænu hljómsveitarmóti. Frá vinstri: Rún
ar Gunnarsson, Erling Bjömsson, Engilbert Jensen og Gunnar Þórðarson. Ljósm.: Mbl. Kr.
Ben.
— Ég stunda íþróttir og
einnig finnst mér mjög
skemmtilegt að fara í útreiðar
túra. Innivið hef ég mesta
ánægju af bókalestri.
— Hvaða bókum hefur þú
mestan áhuga á?
— Ég hef yfirleitt gaman
af öllum bókum, en uppáhalds
ljóðskáld mitt er Davíð Ste-
fánsson.
— Er góð aðstaða fyrir fé-
lagsstarf ungs fólks á Aust-
fjörðum?
— Nei, það finnst mér ekki
og það er kannski þess vegna
sem fólk virðist ekki hafa
áhuga á að gera eitthvað,
sem getur drifið upp félags-
starfið.
— Hvað gæti orðið til úr-
bóta?
— Helzt að unga fólkið
taki höndum saman og drífi
upp einhver félög og vinni
þannig að félagslegri upp-
byggingu.
— Hefur þú nokkur sér-
stök framtíðaráform?
— Ég hef mikinn áhuga á
að komast í íþróttakennara-
skólann og býzt við að reyna
það.
urnar í keppninni voru Henn
Hermannsdóttir, Auður Aðal-
steinsdóttir og Edna Njáls-
dóttir. Dómnefndin tók það
fram að mjög erfitt hefði ver-
ið að skera úr um fyrstu 3
sætin, því að dómarar töldu
stúlkurnar svo jafnar.
Áður en hljómlistarkeppn-
in hófst sýndi ungur hár-
greiðslumaður listir sýnar í
hárlagningu kvenna og var
það hröð myndun á allskyns
lokkum og dinglum. Einnig
var tískusýning á fatnaði frá
Karnabæ og sýndu stúlkur,
sem þátt töku í skemmtun
unga fólksins s.l. ár. Mjög
góð skipulagning var á öll-
um atriðum, en framkvæmda
stjóri skemmtunarinnar var
Guðlaugur Bergmann. Mjög
mikið líf færðist í tuskurnar
þegar hljómsveitarkeppnin
hófst. Fyrst léku Flowers og
lögðu sig alla fram í að ná
hylli áhorfenda. Léku þeir
skemmtilega, en nokkuð rann
söngur og tónlist saman til
lýta. Óðmenn léku næst með
sinni ágætu söngkonu Shady
Owens, en hún hefur sérlega
skemmtilega sviðsframkomu
og lagði mikið af mörkum í
skemmtilegri túlkun Óðmanna
Að síðustu léku Hljómar og
báru þeir af í tónlist og söng,
enda hafa þeir orðið mjög
góða æfingu og leika af frá-
bæru öryggi. Skiptingar þeirra
— Ég vinn í verzlun og á
skrifstofu hjá Elíasi Guðna-
syni á Eskifirði.
— Ertu ánægð með starfið?
— Hvað freistaði helzt?
— Bara að fá að vera með.
— Hvað gerir þú helzt í
tómstundunum?
Stúlkurnar 6, sem þátt tóku í keppninni „Fulltrúi unga fólksins 1968“. Frá vinstri: Henny
Hermannsdóttir, Soffía Wedholm „Fulltrúi unga fólksins", Guðrún Birgisdóttir (nr. ), Edna
Njálsdóttir, Auffur Affalsteinsdóttir og Ragnheiður Pétursdóttir (nr. 3).