Morgunblaðið - 27.04.1968, Síða 31

Morgunblaðið - 27.04.1968, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUU 27. APRÍL 1968 31 Lagos-stjórnin vill hefja friðarviðræður Lundúnum 26. apríl AP-NTB SAMBANDSSTJÓRNIN í Nígeríu hefur boðizt til að hefja skilyrðislausar friðar- viðræður við aðskilnaðarrík- ið Biafra innan 1. maí, að því er utanríkisráðherra Nígeríu, Koi Arikpo, upplýsti í Lundúnum á fimmtudag. Arikpo sagði, að stjórnin í Lagos mundi gjarnan vilja hefja samningaviðræður und - ÓEIRÐIR Framhald af bls. 1. dag: „Við stöndum nú andspæn- is atburðum hér í landinu, sem við höfum aldrei þekkt til áð- lu-. Þeir eru dapurlegir og vekja mönnum ugg.“ Skoðanakönmm, sem gerð var í Bretlandi í gær sýndi, að 75% almennings er fylgjandi því, að innflutningur hörundsdökkra verði 'tiakmarkáður að verulegu leyti. Úrsli/t skoðanakönnunar- ilnnar, sém birt er í „The Daiiy Sketch“ sýnir ennfremur, að 75% óttast, að til kynþáttaóeirða komi í Bretlandi á næstmmi, nema innflutningur hörunds- blakkra sé takmarkaður. 64% telja, að hvetja eigi blökkumenn með fjárstyrkjum til að snúa aftur til síns heima. — Frjálsíþróttarabb Framh. af bls. 30 f haust er leið stóð ég og horfði á Lindingóhlau/pið þar, sem hlaupararnir höfðu lokið 18 km. af því. Víst mátti þá þegar sjá, hve misjáfnlega hlaupararn- ir voru undir raun þessa búnir, og þá þegar var yfir klst. munur á 1. og síðasta manni. Það mátti glöggt sjó, að þeir, sem síðastir vonu, reyndu ekki að hlaupa hraðar en þeir höfðu getu tii, en bað vantaði ekkert á hlaupagleði þeirra, og hjálp- samir voru þeir og hvatningar- orð sendu þeir meðkeppendum sínum meðan á hlaupinu stóð. Þegar ég stóð þarna og horfði á þennan, því er virtist enda- lausa straum hlaupara á skógar- stígnum, varð mér hugsað heim til víðavangshlaups ok.kar ÍR- inga, sem að vísu er ekki nema 10. hluti Lindingöhlaupsinis að lengd, er. þrátt fyrir það sjaldn- ast mjög fjölmennt. Væri það ekki þess virði að setja sér það sem takmark — setja það upp sem fynsta manndómspróf allra frískra fslendinga — að taka þátt í og Ijúka víðavangtshlauipinu? Vegalengdin er engin frágangs sök né heldur aldur manna eða vaxtarlag, þegar stilla rná hlaupa hraða einstaklingsins eftir því, sem hver og einn er maður til að þola. Sú tilfinning, að vera svo vel að manni að geta tekið þótt í slíku hlaupi og komið í mark léttur á fæt; þótt þreyttur sé, mun vega margfaldlega upp á móti þeim óþægindum, sem augnagotur og háðlsglósur þær, sem íþróttafólk þessa lands verð- ur svo oft að þola frá hinum ,,óvirku“, mumi hafa í för með sér. Slík framkoma hinna „óvirku“ fslendinga er fram úr hófi leiðingleg, en við, sem stundum íþróttir okkur til gam- ans og heilsubótar, ættum ekki að láta slíkt á okkur fá. Það er ekkert nema iffla dulin öfund, sem fær hina „óvirku" til að láta svona, öfund yfir því, að fþróttafólkið vill leggja eitthvað á sig til þess að njóta vellíðan- innar eftir vel unnið verk og giott afrek. Þeim, sem þess óska, hjálpa ég fúslega á strik að sínu mann- dómsprófi. G. Þór. ir stjórn eins framkvæmda- stjóra brezka samveldisins um leið og aðskilnaðarstjórn in væri reiðubúin til við- ræðna- Utanríkisráðherrann, sem sl. miðvikudag hitti að máli Harold Wilson, forsætisráðherra, sagði, að hann hefði gefið brezku stjórninni og aðalframkvæmda- stjóra Samveldisins, Arnold Smith, skýrslu um síðustu þró- un mála í Nígeríu. Tilboð Sambandsstjórnarinnar í Lagos um friðarviðræður er svar við tilboði Ojukwus ofursta, leiðtoga Biaframanna, sem hann bar fram á mánudag- inn. Ojukwu lagði þá til, að frið arviðræður hæfust milli ráð- herra ríkjanna í þriðja Afríku- ríkinu, en vopnahlé yrði gert þegar í stað. Borgarastyrjöldin í Nígeríu hefur nú staðið í 10 mánuði. - GOLDBERG Framhald af bls. 2. um sem aðstoðarutanríkisráð- herra í október 1906 hefur hann hvað eftir annað birt gagnrýni á stefnu stjórnar Bandaríkjanna í Vietnam. Stjórnmálafréttaritar ar eru þeirrar skoðunar, að með því að skipa Ball í embætti aðalfulltrúa hjá SÞ, hafi John- son sýnt, að honum sé full al- vara með að koma í kring samn- ingaviðræðum við stjórn N- Vietnam áður en hann hverfur úr embætti forseta á næsta ári. George W. Ball er sérfræðing- ur í að fást við alþjóðadeilumál. Hann hefur fjallað um ýmis erfið deilumál, svo sem afstöðu Bandaríkjanna til Efnahags- bandalagsins, Kýpur-deilunnar o.fl. Ball er 58 ára, sonur brezks útflytjanda. Hann starfaði sem lögfræðingur þar til Kennedy skipaði hann efnahagsmálaráð- - KOMMÚNISTAR Framhald af bls. 32. bíl, sem stóð norðan við Hótel KEA, og fimm mörmum, sem þar voru einmig, tveir inni í bíln- um en þrír hjá honum. Ekiki bar ég kennsl á menn þessa, nema einn, Jón Hafstein Jóns- son, menntaskólakennara. Hinir munu sumir a.m.k. hafa verið nemendur úr efri bekkjum MA. — Ég gaf mig á tai við menn þessa og spurði þá kurteislega, hvort þeir hefðu fmmkvæði að því, að dreifa áróðursplaggi Æskulý’ðsfylkingarinnar. Varð Jón Hafsteinn fyrir svörum og viðurkenndi að sjá um dreifing- una. H:ns vegar neitaði hann að hafa mælt fyrir um að stinga einblöðungnum inn í Morgun- blaðið, sem þó hafði verið gert. Ég sagði þá, að ég teldi þessa áðferð ekki réttlætanlega og lítið siðgæði að fara þannig að við að koma flugritum og áróðurs- plöggum kommúnista á fram- færi. Jón Hafsteinn sagði þá að mér kæmi ekkert við, hvað þessi börn bæru út um bæinn, auk Morgunblaðsins og taldi það mikinn dónaskap af minni hálfu, að víkja að sér á götu úti „með skömmum" eins og hánn komst áð orði. — Ekki skiptumst við fleiri orðum við, enda beið mín nú sá starfi, að reyna að hafa uppi á blaðburðarbörnum þeim, sem hér áttu hlut að máli. Gat ég náð í einn dreng, sem þá var hálfnaður við að bera blaðið út í sínu hverfi. Var áróðursplagg- i’ð „Vietnambréf nr. 3“ innan í öilum þeim blöðum, sem hann átti óborin í hús. — Hánn sagði mér svo frá, a3 einhverjir menn hefðu boðið sér Ýmsar endurbætur komast í gagnið á H-degi og hafa þær raunar verið látnar bíða umferðar- breytingarinnar. Myndin sýnir ný umferðarljós, er reist hafa verið við gatnamót Grensásveg ar og Suðurlandsbrautar. (Ljósm. Sv. Þorm.) herra í janúar 1961. Ellefu mán- uðum síðar var hann hækkaður í tign og gerður að aðstoðar utanríkisráðherra. Ball er frjáls lyndur demókrati og fylgdi jafn an Stevenson að málum. Hann er kvæntur og á tvo uppkomna syni. - RÚMENÍA Framhald af bla. 1. rest benda á, að margt sé líkt með þeim atburðum, sem nú virðast gerast bæði i Tékkósló- vakíu og Rúmeníu, en Rúmen- íustjórn hefur um nokkurt skeið gefið greinilega til kynna, að hún sætti sig ekki við að Sovét- stjórnin móti stefnu Rúmeníu. Rúmenskir fulltrúar á kommún- istaþingum hafa og sýnt veru- lega andstöðu gegn stefnu ým- issa kommúnistaríkja og hlýðni við Sovétríkin. Meðal annars fóru fulltrúar Rúmeníu af fund- inum í Búdapest fyrr í vetur og varla er gert ráð fyrir,- að Rú- menar muni taka þátt í fundar- höldum í Búdapest, né heldur í Moskvu, en sá fundur verður síð ar á þessu ári. Sagt er skýrum orðum í tilkynningunni, að Rúmenía muni ekki sætta sig við afskipti annarra af inn- anríkismálum sínum, og upp í rauðan bíl, þegar hann var nýkominn út úr afgreiðlslu- húsinu og boðist til að aka sér þangað, sem hann ætti að byrja að bera út blaðið, gegn því að mfði frá þeim fengi að fljóta með blöðunum og settu þeir því næst miðana inn í öll blöðin, sem hann var með. — Ég býst við að Vietnam- bréf þeti'ta hafi farið með eibt- hvað á þriðja hundrað blöðum, en alls náðu menn þessir í fjög- ur böm og fengu þau til þessara vika fyrir sig. Fyrir ómakið greiddu þeir hverju bami 10 til 15 krónur eftir því sem þau hafa sagt mér. Hins vegar mtmu þess- ir herrar ekki hafa varazt það, a’ð ég flyt blaðið sjálfur heim til 11 af 18 blaðburðarbörnum, sem dreifa Morgunblaðinu og þvi varð árangur þeirra sýnu lakari en þeir höfðu vænzt. — Það þótti mér hins vegar afar athyglisvert að þrjú blað- burðarbörn voru í fyigd með feðrum sínum, þegar þau sóttu blaðið í afgreiðsluna og þessi börn létu þeir félagar algjör- iega afskiptalaus. — Mér þykja þetta heldur lúalegar aðfarir bæ'ði gagnvafft mér, Morgunblaðinu og áskrif- endum þess. Það hefði að minnsta kosti tæplega talizt ókurteisi að færa það í tal við mig, hvort ég hefði eitthvað við þessa dreifingaraðferð að at- huga, þar sem börnin vom í vinnu hjá mér, en mér þykir lágt lagzt hjá þessum freisis- hetjum, að ætla a'ð laumast til að nota sér óvitaskap og greið- vikni bama ásamt hinu víðtæka dreifingarkerfi Morgunblaðsins til að koma boðskap sínum á framfæri. — Sv. P. stjórn landsins sé fær um að marka stefnu landsins án ihlut- unar eða þvingunar utan frá. - RITHÖFUNDUR Framhald af bls. 1. hann lýsti ástand'inu í Tékkó- slóvakíu. Stjórnin fylltist hinni mestu bræði, er rithöf- undurinn lýsti yfir andstöðu sinni í fyrra og fór til ísrael og var hann samstundis rek- inn úr kommúnistaflokknum og sviptur fíkisborgararétti. Málgagn kommúnisaflokks- ins Rude Fravo birti í gær grein um, að pólitískir fangar ættu að vera óþekkt hugtak í sósialísku lýðræði og að eng an skyldj ofsækja fyriir skoð- anir sínar. Hann hvatti dióms- málaráðuneytið til að birta op inberlega greinargerð, þar skilgreint væri, hvað væri pólitískur fangi. Fyrrverand'i fangelsislæknir, sem samkvæmt frétbastofu- fregnum, var áhrifamaður í pólitískum handtökum og of- sóknum eftir 1950, 'hengdi sig í gær í íbúð sinni í Prag. Læknirinn var fyrir skömmu ásakaður fyrir að hafa undir ritað dánarvottorð og gefið upp ranga dauðaorsök. Vietnamáróður á Keflavíkurvelli VIÐ skrifstofubyggingu aðal- stöðva flughersins á Keflavíkur- flugvelli varð í fyrrakvöld vart við um 35 unglinga undir tví- ! tugu og báru þeir borða með á- letrun um Vietnam. Einnig 1 dreifðu unglingarnir áróðurs- sneplum með áletrun á ensku um ! stríðið í Vietnam. Lögreglan á Keflavíkurflug- i velli tók unglingana og flutti þá I út af vellinum. Kom þá i ljóa að í þeir höfðu komið í 7 bílum und- i ir því yfirskyni, að þeir væru að taka á móti farþegum, úr Pan Americanþotu, sem viðkomu hafði í Keflavík þetba kvöld. Að sögn lögreglunnar voru ungling- j arnir leiðitamir og fóru út af vellinum vandræðalaust. Ladislav Mnacko. - EFTA Framhald af bls. 2. hún legði á sig. íslendingar flyttu nú inn frá Norðurlöndum um 25% af öllum sínum innflutn ingi. Væri það að langmestu leyti iðnaðarvörur, sem á væri verulegur tollur, sem kæmi til með að hverfa smátt og smátt, ef við tækjum þátt í slíku tol'la- bandalagi. Útflutningur okkar til Norðurlanda væri hins vegar um 20% af heildarútflutningi og meginhluta sjávarafurða, sem eng inn tollur væri á. Afleiðingarnar yrðu því: Við opnuðum ísland fyrir norrænum iðnvarningi en fengjum ekkert í staðinn. Enn á- berandi yrði þessi munur, ef stofnsett yrði Efnahagsbandalag Norðurlanda. Viðskiptamálaráðherra sagði, að ef úr slíkum viðskiptabanda- lagi yrði, stæðum við frammi fyr ir miklu vandamáli, sem gerði enn brýnna að kanna möguleika á inngöngu okkar í Fríverzlunar bandalagið. Að vísu væri þar um að ræða svipaðan skort á við- skiptalegu gagnkvæmi, en þó ekki í eins ríkum mæli, og inn- ganga okkar í Fríverzlunarbanda lagið myndi áreiðanlega opna fyr ir okkur fiskmarkaði, sem væru 1 Las Vegas, 26. apríl. AP-NTB ! BANDARÍSKA kjarnorku- nefndin lét framkvæma í dag mestu neðanjarðarkjarn- orkusprengingu í sögunni. Sprengingin hafði sama styrk leika og 1.2 millj. tonn af TNT-sprengiefni. Áhrif sprengingarinnar mundi ef til vill gæta í 400 km radíus , frá sprengingarstaðnum. Menn í stjórnklefa 160 km frá staðn- i um fundu engar jarðhræringar. lokaðir nú. Það væri tvímæla- laust auðveldara að leysa vanda- málið Islands Fríverzlunarbanda lagið en ísland og norrænt tolla- i bandalag. Þá sagði viðskiptamálaráð- herra, að íslenzku fulltrúamir á fundinum í Höfn hefðu látið koma skýrt í ljós, að við mynd- um fylgjast með þeirra könnun á fyrrgreindum atriðum, en við teldum okkur ekki eiga samleið í þessu tilliti, heldur lægi okkar leið í, gegnum Fríverzlunarbanda lagið. f því sambandi gat ráð- herra þess, að Einar Benedikts- son fulltrúi í Viðskiptamálaráðu neytinu væri nýkominn til lands j og kæmi hann til með að helga (sig eingöngu athugunum á inn- ! göngu okkar í Fríverzlunarbanda i lagið. I „Okkar könnun á möguleikum á inngöngu í Fríverzlunarbanda- lagið verður að ljúka fyrir ára- mót“, sagði ráðherra. „Við tók- um skýrt fram á fundinum, að við legðum áherzlu á að okkar stefna verði allra flokka stefna, en ekki eingöngu stefna ríkis- stjórnarinnar. Hefur ekkert kom ið fram enn, sem bendir á aðra átt. Ef hins vegar næst ekki sam komulag um lausn þessa vanda- máls, hlýtur ríkisstjórnin að leggja fram sínar tillögur“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.