Morgunblaðið - 07.05.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.05.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1968 FORSKOLI FYRIR PREMTMÁM Verklegt forskólanám í prentiðn hefst í Iðnskól- anum í Reykjavík, að öllu forfallalausu, 27. maí. Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur er komnir eru að í prentsmiðjum en hafa 'ekki hafið skóla- nám, svo og þeim er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næsíunni. — Umsóknir eiga að berast skrifstofu skólans fyrir 20. maí n.k. Eyðublöð og aðrar upplýsir.gar verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavík, Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda. Húsnæði til sölu 2ja herbergja, nýleg jarðhæð við Ásgarð. Sérinn- gangur. Sérhiti. Útborgun aðeins kr. 350 þús., sem má skipta. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbérgja íbúðir í Breiðholts- hverfi. Afhendast tilbúnar undir tréverk í sumar. Tvennar svalir. Sanngjarnt verð. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Ennþá möguleiki á því, að beðið verði eftir fyrri hluta Húsnæðismálastjórnarláns. 3ja herbergja íbúð á hæð í 4ra íbúða húsi við Kárs- nesbraut. Selst rúmlega fokheld. Verður með sér- hita. 2ja, 3ja, og 4ra herbergja íbúðir við Fálkagötu. Afhendast tilbúnar undir tréverk fljótlega. Stutt í Miðborgina. Ilagstætt verð. 3ja herbergja góð íbúð á hæð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. Suðursvalir. 4ra herbergja íbúð á hæð við Eskihlíð. Laus fljót- lega. Bílskúrsréttur. Einbýlishús við Háagerði, 6 herb., eldhús, bað o. fl. Stór og góður bílskúr fylgir. Skemmtilegt parhús við Reynimel. Stærð 100 ferm. Afhendist strax tilbúið undir tréverk og fullgert að utan. Allt sér. Örstutt í Miðbæinn. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. - VÆNGBROTNIR Framh. af bls. 15 heimleiðinni. — Hvernig var það meðan þú varst að læra Sverrir, lent- irðu einhverntíma í erfiðleikum? — Nei það getur varla talist. Ég varð að vísu einusinni að nauðlenda vegna veðurs en það var nú bara eiginlega „rútína“. Ég var þá bara með sólópróf og var einn í æfingaflugi. Þetta var að haustlagi og gekk á með suðvestan éljum. Ég var ekki með neitt radíó en fékk ljós- merki frá turninum. Svo gekk yfir kolsvart él svo að ekki sá handa skil. Það voru aðrar vél- ar á undan mér inn á völlinn svo að ég lagði á flótta upp í Mosfellssveit þar sem ég hafði ákveðinn varavöll á túni nokkru. Lendingin þar gekk vel og ég beið meðan élið gekk yf- ir en flaug svo til baka. í þetta sama skipti varð önnur vél að nauðlenda á Sandskeiði af sömu ástæðu. En síðan hefur allt gengið eins og í sögu. — Hvernig var það þegar þú byrjaðir að læra, varstu þá strax ákveðinn í að gerast atvinnu- flugmaður? — Já og það er mun lengra síðan sú ákvörðun var tekin. Hún var tekin þegar ég var ijíu ára gamall, á leið í sveit- ina, með Douglas DC—3. Ég á- kvað þá að einhverntíma skyldi ég fljúga slíkri vél og við það stóð ég. — Og þú ert ánægður með að halda áfram að fljúga? — Meira en ánægður, ég yrði eins og vængbrotinn fugl ef ég þyrfti að hætta. Óli Tynes. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. ' Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi. -— Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340 Teppadeild: Simi 14190 Hin vinsælu lykkjuteppi sem farið hafa sigurför um landið, fyrirliggjandi í miklu úrvali. * Nýir litir Ný munstur ★ 100% ísl. ull ih' Lóast ekki TÉr Ofin í 3ja metra breidd Jc Verð pr. ferm. kr. 550.— m/sölusk. ^ Góðir greiðsluskilmálar Teppaleggjum horna á milli með stuttum fyrirvara. Hagstæðustu og beztu teppa- kaupin í dag getið þér gert hjá Teppi h/f. Gluggatjaldadeild: Simi 16180 Vorum að taka upp mikið og glæsilegt úrval af gluggatjalda- efnum m.a. hin vinsælu finnsku dralonefni, gardisette, amerísk fiberglass, og íslr ullar- og dralonefni. Einnig nýkomið mikið úrval af rúmteppum og sængum. Austurstræti 22. Afgreiðslustulka óskast nú þegar í skóverzlun. Æskilegur aldur 20—30 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2. Einbvlishás á Flellissandi er til sölu. f húsinu eru 3 herbergi, eldhús, bað og þvottahús, alít á einni hæð samtals um 80 ferm. Steinsteypt, um 8 ára, með sjálfvirkri kyndingu og í góðu ástandi. Skipti á eign í Reykjavík eða nágrenni hugsanleg. Allar nánari upplýsingar gefur: Óttar Vngvason, hdl., málflutningsskrifstofa, Blönduhlíð 1, Reykjavík, sími 21296. Plastlagnir Á ÞÖK o g GÓLF. Leggjum trefjaplast á steinsteypt þök og timburþök. Nýlagnir og viðgerðir. Þéttum lek svalagólf. Leggjum Epoxy-efni á gólf, t. d. iðnaðar- húsnæði, þvottahús, matvælageymslur og verzlunarhúsnæði. Nánari uppl í síma 13460 kl. 5—7 s.d. BYGGINGAPLAST, Tryggvagötu 8. Hið eftirsótta MAY'FAIR plastikveggfóður komið aftur í miklu munsturúrvali. KLÆÐNING H.F. Laugavegi 164.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.