Morgunblaðið - 07.05.1968, Síða 27

Morgunblaðið - 07.05.1968, Síða 27
MORGUNBLAÐíÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAf 1968 2T STAfe 1R Leirhöfn Sauoanes SvALBftRÐ - ÓBOÐINN Framh. af bls. 1 og sá hún ókunnugan mann standa í gættinni. Áður en henni tækist að vekja bóflda sinnhvarf maðurinn á braut og kom í Ijós að hann hafði tekið með sér tutt ugu krónur. í öðru húsi vaknaði pilturvið það, að til hans var talað. Reis pilturinn upp við dogg og sá ókunnan mann í herberginu, en áður en hann gæti áttað sig til fulls á þessu, hljóp maðurinn út og hvarf á braut. Við rann- sókn kom í ljós, að gesturinn hafði fyrst farið inn í svefnher- bergi móður piltsins og tekið þar 7000 krónur úr veski henn- ar. 1 þriðju íbúðinni vaknaði kon an við það, að ókunnur maður stóð við rúmstokkinn, en sem fyrr komst hann burtu, áður en fólkið gerði sér vel grein fyrir návist hans. Átta hundruð krón- um stal hann þarna. Fjórðu íbúðina rölti þessi næt urhrafn í gegn um, án þess þó að taka nokkuð, og urðu íbú- arnir alls ekki varir við heim sóknina. Þá var fimmta íbúðin heimsótt en þar varð enginn var við gestinn og fór hann þá upp á næstu hæð fyrir ofan. Við yf- irheyrsluna í gær, gat maðurinn ekki sagt rannsóknarlögreglunni hvar þessi íbúð er. Hins vegar mundi hann það, að á neðri hæð- inni hafði hann séð sofandi hjón í einu svefnherbergi og þrjú börn í öðru. Á efri hæð- inni sagði hann, að hefðu ver- ið þrjú, fjögur stór herbergi og eldhús, en þar var enginn heima. í þessari íbúð stal hann litlu segulbandstæki og sjónauka, og biður rannsóknarlögreglan þá, sem slíks sakna, að gera sér við- vart strax. Einnig hvetur rann- sóknarlögreglan þá, sem búa í íbúðum á neðstu hæðum húsa, að hafa þann útbúnað á gluggum sínum, sem hindrað getur heim- sóknir manna, sem þessa. - GUFUAFLSTÖÐ Framh. af bls. 28 ar Laxárvirkjuninnar of skammur til að unnt verði þá að ákveða verulegar stækkanir gufuvirkjunar. Það er því al- gjör misskilningur, sem vart hef ur orðið að hætt hafi verið við áætlanir um viðbótarvirkjanir við Laxá. Austfirðirnir eru nú fullir af hafís BREYTING á ísnum hefur ekki orðið mikil síðasta sóiarhringinn. Flestir Austfirðir eru nú fullir af ís og siglingaleiðir erfiðar. Hér fer á eftir skýrsla landhelg- isgæzlunnar úr ískönnunarflugi TF-SIF, en skipherra á vélinni var Gunnar H. Ólafsson. Is 4—6/10 N á milli Gríms- eyjar í Steingrímsfirði og lands, greiðfært S-við í björtu. ís á Strandagrunni og teygir sig 13 —15 sml. í NA frá Selskeri. Ing- ólfsfjörður fullur af ís. Ishrafl frá Kögri fyrir horn. Siglinga- leið frá Homi að Skaga er erfið, en þó fær. IÞROTTIR Framh. af bls. 26 En beittasti hluti liðsins er samt sem áður sóknarlínan, og þar skera sig úr Jón Karlsson og örn Guðmundssori. Dómari í leiknum var Guðmundur Har aldsson og þeirri hugsun verður ekki varist, að hann hafi dæmt Fram í vil. Greiðfær leið A með landi allt að Axarfirði. Á Axarfirði þéttist ísinn og er 7—9/10 þegar komið er að Rifs- tanga, en þó minni út af Kópa- skeri. Þistilfjörðurinn og Bakka- flóa N-veriður eru þaktir ísi, 7—9/10 að jafnaði, og 10/10 víða við landið. Fallaskiptin virðast losa lítils háttar um ís- inn 2—6 sml. undan landi, en siglingaleiðin virðist þó ófær, eins og er, fyrir Sléttu og Langa nes. Frá Bjarnarey að Langanes- font er breið vök með landi og inn Vopnafjörð að norðanverðu. Borgarfjörður er fullur af ís. Breitt haft, 2—3 sml. lokar nú Sey’ðisfirði frá Brimnesi og fyr- ir Dalatanga. Norðfjarðarflóa er fullur af ís allt að 2 sml. út fyr- ir Horn. Reyðarfjörður er Fá- skrúðsfjörður báðir fullir af ís og er landfastur ís 2—4 sml. út, allt að Streiti. Allmikill ís er á Berufirði og ofanvið Papey, en mun þó fært skipum. Siglingarleið er þó greið fær utan við Papey í björtu og 15 sjóm. af Gerpi. Skammt suður af Papey er ís- inn allur kurlaður og brá'ðdnn, þótt stakir jakar og smákurl nái á móts við Hvalsnes. 16 ÞJOÐIR Framh. af bls. 28 ráðsins sé verndun fiskistofn- anna. Af mikilvægum málum, sem koma við sögu hér um slóð- ir og unnið er að hjá ráðinu, er síldarstofninn og svo Græn- landslaxinn. Mr. Went á einnig sæti á fundum Norðaustumefndarinnar, þá sem fulltrúi íra. Sagði hann að verkefni þeirrar nefndar væri að fylgjast með fiskistofnunum á svæðinu og verndun þeirra. Við spurðum hann hvort vanda- mál Ira væru þau sömu varð- andi þessi mál og okkar hér norður í hafi. — Hann sagði að viðfangsefnin væru svipuð, mest varðandi síld og þorsk, kringum írland einnig síld og svo flatfiskur. m o <m ísinn við Austurland í gær STAOIR Kortið sýnir bæi þá, þar sem - Á NORÐURPÖL Framh. af bls. 28 hefði verið með minnsta móti vegrua kals. Hefðu menn yfir leitt hey út maímámuð, en úir því fæni horfur mjög versn- arndi. Jóhainn kvað mikið af túnairn sínum liggja umdir svelli og væri því mikil hætta á kali. „Veturinn, sem er einn harðasti í man'naminnum, hef ur ocrðið okkur dýr vegna þess að mikið hefur þurft að kaupa af kjamifóðri. Má þvi sumarið verða harla gott ef búin ediga að vetrða rekin með eimhverj- um hagnaði." Varð að kaupa hey. „Héma er nýjasti snjórinn aðeins byrjaður að fara en hjam liggur þó víða yfir tún um enn“,sagði Sigurður bóndi Alexaindersson á Sigurðar- stöðum á Melrakkasléttu. Hann kvaðst litlu vilja spá um horfumar, en óneitan- lega væru bændur svartsýndr þar sem búast mætti við mikki kali. Sigurður kvaðst bafa reynt að beita úti í aililan vetur eftir því sem aðstæður hefðu leyft, en þrátt fyrir það hefði hann nú þurft að kaupa hey til viðbótar, enda ekki heysterkur eftir sumiarið. Hann kvað gífurTeg nætur- frost hafa verið síðustu daga, allt upp í 16 stig, og úti fyrir lægi hafísinn. Þó viirtist hann nú aðeins hafa færzt frá landd og væri byrjað að sjást í auð an sjó. Eins og á Norðurpólnum. Þá ræddum við við Marinó Kristinsson, prest á Sauðanesi á La'ngainesi og hafði hann mjög sömu sögu að segja og bændurnir búa, er rætt er við þeir Jóhainn og Sigurður. „Hér er um að litast eiins og maður væri staddur á Norður pólnum, ísinn liggur hér úti fyrir eins langt og sést. Þetita hefuir verið geysilega harður vetur, aiuk þess sem honum hafa fylgt stórviðri og miikill snjór. Útlitið er mjög slæmt, sauð buirður að nálgast og heyskort ur fyrirsjáanlegur, þar sem sumarið í fyrra kom mjög illa út vegna fcals á túnum. Hafa bændur þurft að leggjia í gíf- urlegan kostnað til kaupa á fóðurbæti! Er því ekki að furða þótt menn séu hér svart sýnir.“ Ekki kvaðst Marinó vita um neina, sem hyggðust hætta búskap þarna um slóð- ir. „Menn ætla sér að þrauika í lengstu lög“, sagði Marinó. Gerir ráð fyrir miklu kali. „Hér er útlits einis og um hávetuir‘“, saigði Þorlákur Stefánsson bóndi að Svalbarði í Þistilfirðd, „hvergi sést á dökkam díl og sjórinn 'hylur bafís algjörlega.“ Heita má hér jarðlauist fyr ir skepnur, 15—16 sti'ga frost er hverja nótt og hjam yfir öllu, en þó reyna rmenn að láta skepnur út. Mjög er líka orðið lítið um hey, þar sem flestir voru heylitlir eftir sum arið í fyrra vegna kals á tún um. Hefur veturinn orðið okk ur óskaplega dýr, þar sem þurft befur að kaupa mjög mi'kimn fóðurbæti. Mun sum- um ekkj duga ævin til að greiða útgjöld af þeim sök- um.‘“ Þorlákur sagði, að mikill klaki væri í jörðu, og hjarn hefði verið yfir túnum í a'llan i fréttinni. vetur. Kvað hann bædur því gera ráð fyrir miklu kali í túnum í Þistilfirðiinum. Lifa í voninni. Við rædum við Sigurð Torfason, prófast að Skeggja- stöðum í Bakkatfirði. Hann kvað mjög harðindalegt vera í Bakkaflóanium, bafísinn hefði komið að stiröndin'ni fyr ir fáeinum dögum, hefði þó heldur faarzt frá síðusitu daga, en nú virtist sem hann væri að koma aftur. Ságuæður kvað mikin snjó hatfa kyngt niður í kringum sumard-aginn fyrsta, og væri haglaust með öllu. Væa-i heldur kuidailegt um að litast, þó að veður væri stillít. „Mjög mikið er farið að gainga á heybirgðir bænda, og menn búa sig umdir að gefa meiri fóðurbæti til að spara bey til buirðar. Enda þótt því heyi, sem er hér fyrir hendi í Skeggjastaðaihreppi, verði jatfnað niður, tal ég litlar lík ur á að þær birgðir muinu hrökkva fram yfir sauðbuæð. Veturinn befur orðið bænd um hér mjög dýr vegna þess að í byrjum vetrar áttu bænd uæ aðeins um tvo kosti að velja-----leggja árar í bát eða halda fjárstofni, lí-tt skertum en tii þess þurfti gífuælegt m-agn fóðurbætis.“ Sigurður sagði, að bændur væru ákveðnir að láta ekki hiuigfallast. Að vísu virtust veturnir fara harðnandi — þetta væri hinin harðasti þriggja undanfarinna vetra — en menn lifðu í vominni um batnaindi tíðarfar, og þegar vel áraði væri annað fljótt að gleymast. Þarna var prófessor Ruut frá Osló. Hann kvaðst þekkja marga íslenzka fiskifræðinga, kenndi bæði Jóni Jónssyni og Ingvari Hallgrímssyni. Sérgrein hans er líffræði. Héuin kvaðst ekki sitja fundi Norðausturnefndarinnar. Nú ætlaði hann bara að reyna að sjá Surtsey, áður en hann færi aftur. Þarna var nærstaddur dr. Gunter Dietrich frá Kiel. Hann kvaðst einnig eiga hér gamlan nemanda, Sven Malberg haf- fræðing. Aðrir fulltrúar á stjórnarfund inum voru R. Letaconnaux frá Frakklandi, E. Leloup frá Belgíu, P. Korihja frá Hollandi og var frá hans með honum hér, og W. Ciegliwize frá Póllandi. Af þeim átta, sem sátu stjórnarfundinn, ætla 4 áð sitja fund Norðaust- urnefndarinnar. - LEIÐTOGAR 1 Framh. af bls. 28 vakíu, en efnahagssérfræðingar hafa sagt, að þörf sé á hálfum milljarði dollara til að endur- nýja tækjakost iðnaðarins og flýta ýmsum umbótum, sem taf- izt hafa, vegna rangrar skipu- lagningar efnahagsmála hin síð- ari ár. Stjórnmálasérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að tékk- nesku leiðtogarnir hafi ekki fengið neitt fullnaðarsvar um, hvort Sovétríkin veiti Tékkum þessa bráðnauðsynlegu efnahags aðstoð. En í Moskvu var til- kynnt, að sérfræðingar frá lönd- unum báðum muni nú íhuga gaumgæfilega tillögu þá, sem sett hafði verið fram á fundin- um um framtíðarskipulag efna- hagssamvinnu landanna. Frá Haifa í ísrael bárust þær fregnir ,að rithöfundurinn Vladi slav Mnacko hefði lýst því yfir, að hann mundi ekki snúa heim til Tékkóslóvakiu aftur, fyrr en land hans hefði tekið upp eðli- legt stjórnmálasamband við fsrael á ný. Mnacko var svipt- ur ríkisborgararétti í fyrra, er hann fór úr landi til að mót- mæla stefnu Tékkóslóvakíu gagnvart ísrael. Fyrir skömmu tilkynntu hinir nýju valdhafar, að hann hefði fengið borgara- réttindi sín aftur og væri heim- ilt að hverfa heim, þegar hann kærði sig um. Franzizek Romasek, yfirmað- ur rómversk-kaþólsku kirkjunn- ar í Tékkóslóvakíu, fór frá Rómaborg til Prag í dag, en hann hefur dvalið í Páfagarði í tvær vikur og átt tal við Pál páfa og fleiri háttsetta embætt- ismenn Páfagarðs. Biskupinn vildi ekkert láta hafa eftir sér um, hvort hann teldi, að trúar- bragðafrelsi yrði aukið í Tékkó- slóvakíu í framtíðinni. Utanríkisráðherra Tékkóslóvak íu, Jiri Hajek kom til Moskvu í gær og kvaðst mundu eiga fund með starfsbróður sínum, hinum sovézka Andrei Gromyko. För Jiri Hajek kom mönnum mjög ; á óvart. Þetta er fyrsta heim- j sókn ráðherrans til Sovétríkj- anna eftir breytingar þær, sem orðið hafa á stjórnarháttum í Tékkóslóvakíu. Brussel, 6. maí, NTB—AP BRÖSUGLEGA gengur enn að mynda nýja ríkisstjórn í Belg- íu og í gær gekk Leo Collard, formaður jafnaðarmannaflokks- ins, á fund Baldvins Belgíukon- ungs og baðst undan því verk- efni að mynda ríkisstjórn. Þetta fylgdi í kjölfar þess er kristilegi jafnaðarmannaflokkurinn vísaði á bug tillögu um samsteypustjórn jafnaðarmanna og kristilegra jafnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.