Morgunblaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 3
MOKGtrNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1968 3 FUND Norðaustur-Atlants- haísveiðinefnidarinnar, sem haldinn er í Reykjavík um þessar mundix, sitja yfirmenn fiisikimála aðildarríkjanna og sérfræðingar í fiskfræðium, Fiskimálastjórar Bretlandis og alls 80 manns frá 16 löndum. Þýzkalands eru meðal full- trúa og náði Mbl. snöggvast tali af þeim. Dr. Gerhard Meseck, sem herfur með yfirstjórn fiski- mála að gera í VesturÞýzka- landi, kvað aðalvandamál í f is kvei ð i mál u m þar, vera minnkandi markað fyrir íisað an fisk og því teldu Þjóðverj ar nauðsynlegt að fækka tog urum sínum. Vegna þessara erfiðieika á ísfiskmarkaði í Þýzkalandi, sé mjög mikil- vægt að íslenzkir togarar, sem vilja selja þar í landi, fylgi reglum og vísibending- «m samstarfsnefndar land- anna varðandi sölurnar, eigi að geta orðið framlhald á þess u«i sölum með lækkuðum tollkvóta. Og hann útskýrði þetta n^nasr. Hanin sagði, að vegna fyrr- nefndra/ erfiðleika á söLu á ísflski togaranna, væri nú haf in þriggja ára áætlun í Þýzka landi um að fækka þeim úr Mr. Graham, fiskimálastjóri Breta( lengst til hægri) og dr. Meseck, fiskimálastjóri Þjóð- verja (annar frá vinstri). Með þeim eru tveir af þýzku fulltrúunum, G. Moecklinghoff og próf. R. U. Schmidt frá rannsóknarstöðinni í Hamborg. Mikilvægt aö íslenzkir togarar fylgi reglum vilji þeir landa áfram ísfiski í Þýzkalandi Rætt við fiskimálastjóra Þjóðverja og Breta — 100 í 40—50. En vonir stæðu til að hægt yrði að auka neyzlu á nýjum fiski heima uipp í 90 þúsund tonn á ári. Aftur á móti sæju Þjóðverj- ar fram á að markaður fyrir bátafisk færi batnandi, því sa f'iskur væri fjölfbreyttari og betri. Væru Þjóðverjar því ekki svo mikið að hugsa um að auka magnið heldur gæðin með því að fækka tog urunum og nota meira báta- fisk. Vildi stjórnin stuðla að þvi að gera bátana betuir úr garði eftir kröfum tímans og byggja nýja í stað hinna gömlu, en gera ekki náð fyr- ir mikiLli fjölgun þeirra. — Við viljum auka fram- leiðslu bátanna, sem veiða í hemahöfnum, sagði dr. Mes eck. En með fækkun togar- anna, dreguir úr veiðum norð ur frá og þá við ísiLand. Hvað togara snertir, treystum við meira á 3 verksmiðjuatogara og frystiskip í framtíðinni. Þau veiða á fjarlægustu mið um, fara til Gnænlanls, New- foundiand og til Suður Af- ríku. Nú síðast hötfum við sent slik skip að ströndum Argentínu. Þessar veiðar eru miðaðar við heimsmarkað og viðskipti við önnur lönd. Bát arnir landa svo heima. Notk- unin hefur lítið minnkað þar, aðeins breytzt. Togaratfiskur er að víkja fyrir frosnum fiski á markaðinum. Notkun á iðnaðarvarningi er almennt að vaxa í veröldinni. — Hvaða áhriif hefuir þetta á viðskiptin við ísland? — Minnkandi notkun á tog arafiski hefur líka áhritf á við skipti af því tagi við útlönd. Við getuim ekki ilutt togara- fisk inn frá öðrum löndum í jafn ríkum mæli og áðuir. Að aUnntflutningurinn á ísuðum fiski í Þýzkalandi hetfur kom ið frá islenzkum togurum. ur. Jón Jónsson, fiskifræðingur,ræðir við tvo erlendu fulltrú- anna í kaffihléi. Þetta hlýtur að tákna það, að þau viðskipti fari smá minnk andi. Við höfum séð að það sama er að gerast hjá ykk- ur, togarafloti ykkar farið minnkandi undantfariin ár og heldur .líklega áfram á þess- ari braut. Samt hatfa landan- ir íslenzkra togar í Þýzka- landi jafnvel vaxið eitthvað nú nýlega. Þar kemuir til gengisfelling knónunnar. — En ég áUt, að etf ykkar togarar ætla að ná góðum ár- angri með sölu á ístfitski í Þýzkalandi, þá ættu þeir að laga sig betur að þeim réð- um sem samistartfsnetfndin legg ur varðandi sölur og landan- ir, til að forðast sem mest truflanir á markaðinum. Við eigum í erfiðleikuim með okk ar eigin atfla og því er það stjórnmálaileg stefna að reyna að forðast truflanir á mark- aðinum. — Við höfum veitt kvóta fyrir _innflutning á ferskfiski frá Islandi m.eð lækkuðum tolli. I framtíðinni getur að- eins orðiö fiamihald á þeiim kvóta, ef við höfum trygg- ingu fyrir þyi að togarairnir ykkar fylg. reglum samstarfs néfndar beggja aðila, sem sét ur reglur um söluna. Félag þýzkra togaraeigenda, Legg- ur þegar að stjórnarvöldum að losa sig við þessa lágu tollakvóta. Stjórnin vill frjáls lyhda stefnu í fisksölumál- um. En rétt er að hafa í huga að á næsta ári exu kosningar í Þýzkalandi. Því er mjög mik iilvægt að togararnir íslenzku haidi regluir um Landanir í Þýzkalandi. Það er öllum í hag og þannig beztur árang- Okkur er að sjáltfsögðu kunnugt um hve mikilvægiur útflutningur á fiski er fyrir íslendinga og erfl®leika á því sviði og höfum skilning á því. Þegar við mótum stefnu, okk ar á þessu sviði hugsum við á Evrópumælikvarða og það eru önnur lönd sem taka þarf tilUt til. Að lokum spurðúm við dr. Meseck um afstöðu hanis til lokunar svæðiisins norðaust- ur af Langanesi fyrir toguirum en það mál er eitt aðalmál- ið á f.undum Norðausturfisk- veiðnetfndarinnar nú. Hann SIAKSTtíWIÍ Hvar var áhuginn þá? hafði um það fá orð, en sagði að hann teldi að þar þyrfti meiri vísindalegrar irannsókn- ar, áður en ákvörðun yrði tek in. Takmörkun togveiða við NA- land, kæmi harðast niður á Bretum. Þessa spurningu lögðum við einnig fyrir Gtraham, fiskimálastjóra Breta, er við náðum snöggvast tali atf hon,- um í hádegishléi. Hann kvað þetta vera eitt mikiilvægasta rnálið á ráðstefnunnd og ætti eftir að taka það fyrir, svo hann gæti ekki rœtt það á þessu stigi, en lokun þessa svæðiis fyrir togunum væri mál, sem kæmi einna harðast niður á Bretum. — Mr. Gralham sagði að stóra vanidamálið varðandi fiskimál í Bretlandi væri, eins og í mörgum öðrum llöndum, verðlfall á fiskii, sem veldur miklum erfiðleiikum í heild og von á að fré henni heyrð- ist um það mjög bráðlega. Því bíða þeir, sem við fisk- ' veiðar fást, nú átekta. Erfiðleikarnir væru ekki svo mikilir hjá bátunum, sem veiða við ströndina. Þeim hefði gengið miklu betur að undanförnu. En vanidinn væri með togaraflotann, sem veið- ir á fjarlægum miðum. — Vandamál okkar er að mark- aðurinn í Bretlandi er mjög opinn, sagði mr. Gralham. Við höfum ekki mlkla tolla á fiski. Og þegar erifiðleikair steðja að, þá hetfur það til- hneigingu til að koma niður á okkar markaði. Fiskiðnað- urinn hefur beðið um vernd vegna erfiðleikana. En við bíðum semsagt, etftir stetfnu stjórnarinnar varðandi þetta, eins og ég sagði áður. Að lokum mitnntist mr. Graham á togarana, sem fór ust við íslandsistrendur í vet ur og aðstoð íslendinga, og sagði að ailt það mál sýndi betur en nokkuð annað eðl- islæga samstöðu fiiskimanna, hvað sem öldum viðskiptamál um ldður. Hann kvaðst ekki fjölyrða um þakklæti Breta, það væri alkunnugt. Ekki léki vafi á hinu góða sam- bandi, er ríkir mMli þessara tveggja fiskiveiðiþjóða. Vísir segir í forustugrein í gær: „Tíminn taldi ástæðu til þess í leiðara fyrir helgina að minna á, að Framsóknarþingmenn hefðu flutt á síðasta alþingi til- lögur um iðnaðarmál, en engin þeirra hefði náð fram að ganga, — að því er blaðið taldi vegna sinnuleysis stjórnarflokkanna um hagsmunamál iðnaðarins. Segjum nú, að hér hafi ekki aðeins verið um sýndartillögur að ræða. En þá vaknar spurning- in um, hvers vegna þessir ágætu menn fluttu ekki þessar tillögur á alþingi, meðan þeir höfðu stjórnarforustu og gátu tryggt þeim framgang í þinginu? Það væri æskilegt, að Tíminn gerði grein fyrir þessu. % Ef til vill halda sumir, að þá hafi verið svo mikil umbrot í lagasetningu iðnaðinum til hags, að þessar tillögur hafi ekki komizt að. Framsóknarmenn höfðu síðast stjórnarforustu frá miðju ári 1956 til ársloka 1958, — á dögum Vinstristjórnarinnar. Ef menn fletta lagasafninu og leita að iðnaðarmálalöggjöf þessa tímabils, kemur hins vegar í ljós, að „kirkja fyrirfinnst eng- in“. Það er með öðrum orðum enga nýja lagasetningu að finna iðnaðinum til hags á Vinstri- stjórnartímanum. Hvað voru iðnaðarkempur Framsóknar þá að bauka?“. Týnd tillaga Og Vísir heldur áfram: „Úr upptalningu Tímans á til- löguflutningi Framsóknarþing- manna nú tapaðist hins vegar ein tillaga, og er rétt að hjálpa honum að muna eftir henni. Það er tillagan, sem Framsóknarþing menn hafa flutt þing eftir þing um nauðsyn þess að rannsaka „samdráttinn“ í iðnaði. Það er „samdráttur“ iðnaðarins, sem þeim hefur ár eftir ár verið mest i mun að leiða í ljós. Nú liggur hins vegar fyrir, að ekki var samdráttur í íslenzkum iðnaði, þegar Framsóknarþing- mennirnir fluttu þessa tillögu hvað eftir annað. í rauninni var stöðug framleiðsluaukning og hagvöxtur. Samkvæmt nýjustu upplýsingum var á árunum 1960-1966 um 31% framleiðslu- aukning í iðnaði. Samtímis er ljóst, að fjármunamyndun hefur aldrei verið eins mikil í iðnað- inum, bæði í vélvæðingu og byggingum, og síðustu ár. Jafn- vel árið 1967, þegar illa gekk í þjóðarbúskaprtum, varð meiri f jármunamyndun í iðnaði en nokkru sinni áður. Skýrir þetta meðal annars hin mikla rekstrar- fjárskort iðnfyrirtækjanna“. Mikil fjár- munamYndun „Tvö síðustu ár var fjármuna- myndun í iðnaði um 500 milljónir króna hvort ár. Sé þetta borið saman við fyrri ár og reiknað á sambærilegu verðlagi, — verð- lagi ársins 1967, sést, að tilsvar- andi fjármunamyndun var ekki nema helmingur af þessu í tvö ár Vinstristjórnarinnar, 1957, og 1958. I>að er erfitt fyrir Framsókn að finna það, sem ekki er til, en hún ætti ekki að þurfa að tapa úr afrekaskránni samdráttartil- I, lögunni margfrægu".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.