Morgunblaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 25
’ ÍfolídtJNBLAtolÐ1, MÍÖVl'KÍUDÁGUR 8. MAÍ 1968 25 (úfvarp) MIÖVIKUDAGUR 8.MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræösluþátt ur Tannlæknafélags íslands: Ól- öf Helga Brekkan tannlæknir tal- ar um tannskekkju og tannrétt- ingar. Tónleikar. 88.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. Tónleikar 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10. 10 Veðurfregnir. Tónleikar, 11.05 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.41 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags íslands (endurtekinn): löí Helga Brekk an tannlæknir talar um tann- skekkju og tannréttingar. Létt lög: Boston Promenade hljóm- sveitin leikur „Parísarkæti", ball- ettmúsik eftir Offenbach: Arthur Fiedler stj. Peter Paul og Mary syngja og leika. Winifred Atwell leikur á píanó. Catherina Valente syngur. Ambrose og Mitch Miller stjórna hljómsveitum sínum. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Sónata fyrir klarínettu og pía- nó eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. Hljómsveitarsvita nr. 2 eftir Skúla HaUdórsson. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur: Bohdan Wodiczko stj. c. „Draumur vetrarrjúpunnar" eft ir Sigursvein D. Kristinsson. Sin- fóníuhljómsveit fslands leikur: Olav Kielland stj. d. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur, Bohdan Wod- iczko stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist Stuyvesant kvartettinn leikur Strengjakvartett í f-moU op. 55 Verðlœkkun Úrval af SUMARSKÓM og GÖTUSKÓM, stór númer frá VIVA. CLARK, TIGGER, ennfremur FÓTLAGASKÓR. SKÓSEL, Laugavegi 30. Tannlæknastofa Hefi flutt starfserr.i mína og opnað stofu í Domus Medica, Egilsgötu 3. Sími 12229. Snjólaug Sveinsdóttir tannlæknir. ATVINNA Óskum að ráða nú þegar karl eða konu til gjaldkera og bókhaldsstarfa. Algjör reglusemi áskilin. Til greina koma aðeins þeir sem hafa reynslu og staðgóða þekk- ingu á þessum störfum. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H/F. HAGA. KAUPMEIMIM KAUPFÉLÖG ClcUuter) BÚÐARKASSARNIR eru ódýrustu búðarkass- arnir á markaðinum enda eru þeir í notkun í mikl- um fjölda verzlana og verkstæða. Verð aðeins kr. 8.742.- Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss. Stisli cT. cfofinsen 14 VESTURGÍÍTU 45 SÍMAR: 12717 -16647 eftir Haydn. María Callas syng- ur tvær aríur eftir Donizetti. Nat- han Milstein fiðluleikari og Leon Pommers píanóleikari leika lög eftir Gluck, Wieniawski, Vivaldi Chopin o.fL 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Danshljómsveitir ieika Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Hálftíminn I umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Samleikur á selló og píanó: Josef Moueka og Alena Moncova leika a. Divertimento í A-dúr eftir Ant on Kraft. b. Tvö lög, Ballata og Serenata. eftir Josef Suk. 20.30 Áfangar Dagskrárþáttur í samantekt Jök- uls Jakobssonar. Flytjendur með honum: Jón Helgason, sem les kvæði sitt „Áfanga“, Gisli Hall- dórsson og Sigurður Þórarinsson, sem flytur eigið efni. 21.15 Gítarmúsik: Andrés Segovia og hljómsveit, sem Alec Sherman stjórnar ieika Konsert fyrir gítar og hljómsveit eftir Castelnuovo-Tedesco. 21.35 „Förnnautarnir, smásaga eft- ir Einar Guðmnndsson Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (15). son 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) Miðvikudagur 8. maí 1968. 18.00 Grallaraspóarnir Íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnisson. 18.25 Denni Dæmaiausi ísienzicur texti: Ellert Sigur- bjömsson. 185.0 Hlé 20.0« Fréttir 20.35 Davíð og frú Micawber Þriðji þátturinn lir sögu Charles Dickens, David Copperfield. Kynnir: Fredrich March. íslenzk ur texti: Rannveig Tryggvadótt- ir. 21.00 Skógnrinn. Mynd þessi rekur sögu skóganna mikhi i Kanada, er voru land- nemunum mikill þyrnir í augum , en veittu er frá leið nær helming fúllorðinna karlmanna í landinu lífsframfæri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir Þulur: Sverrir Kr. Bjarnason. 21.20 Tökub&rnið (Close to my heart) Aðalhlut- verk: Gene Tierney og Ray Mill- and. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. Áður sýnd laugar- daginn 4.5. 1968. 23.05 Dagskrárlok . Leikskóli Mosfellssveit Leikskóli fyrir börn 2ja til 6 ára verður starfræktur í Varmárskóla í sumar ef næg þátttaka fæst. Innritun þarf að hafa borizt fyrir 15. maí n.k. til Salóme Þorkelsdóttur í síma 66149 eða skrifstofu Mosfellshrepps í síma 66218. Sveitarstjóri. Gítarar Miltið úrval-verð frá kr. 635. HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, VESTURVERI. Lögtök - Seltjarnameshreppur Að. beiðni innheimtumanns sveitarsjóðs Seltjam- arneshrepps, úrskurðast hér með lögtök vegna ógreiddra fasteignagjalda 1968 og ógreiddrar fyrir- framgreiðslu útsvara 1968, auk vaxta og kostnaðar. Lögtök fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar. Hafnarfirði 19/4. ’68. Skúli Thorarensen, fulltr. Nauðungaruppboð Eftir kröfu lög.manna, tollstjórans í Reykjavík og skiptaréttar Reykjavíkur fer fram uppboð á ýmeum lausaíjármunum, naánudag 13. mai n.k. og heíst það kl. 10 árdegis að Ármiúla 26. Selt verður meðal margs annars: Sjónvarpstaeki, ísskápar, skrifstofulhúsgögn, skrifstofuvélar, margs konar notuð húsgögn, harðviðarhuirðir með og án karma, handlaugar, peningakasisar, peningaskápar, rafknúin handverkfæri til trésmíða, útvarpsgrammo- fónar, útvarpstæki, segulbankstæki, eldavélar, piano, hárþurrkur, Encyclopediur, vélsög, þvottavél, hræri- vél, teikniborð, teiknivél. Ennfremur margvísleg ónotuð húsgögn frá þb. Húsgagnaverzkmar Austur- baejar og ýmsar vörur, sem innifiutningsgjöid hafa ekki verið greidd af. Vöruirnar verða til sýnis á upþboðsstað laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. maí n.k. kl. 2—5 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. TAUSCHER SOKKABIIXIJR Tízkan breytist, og TAUSCHER- sokkaverksmiðjumar senda stöðugt á markaðinn nýjar gerðir í samræmi við það. En TAUSCHER-vörugæðin breytast ekki. Þeim getið þér alltaf treyst. TAUSCHER-sokkar og sokkabuxur fara öllum vel, og er sérlega falleg og endingargóð vara . Fæst í flestum vefnaðar- og snyrti- vöruverzlunum í miklu úrvali. t ÁGIJST ÁRMANN HF. SÍMI 22100 itúiwMk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.