Morgunblaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIíIVIKUDAGUR 8. MAÍ 1968 |||i| V Að aflokinni afhendingu verðlauna að Hvanneyri: Talið frá vinstri: Grétar Einarsson, er hlaut 1. verðlaun, Stefán Ól. Jónsson, Áslaug Harðardóttir, Guðmundur Jónsson, skólastj., Ól- afur Geir Vagnsson, Rúnar Hálfdánarson og Hafsteinn Baldvi nsson. Úrslit í ritgerðarsamkeppni um umferðarmál Á LIÐNUM vetri etfrndi Fram- kvæmdanefnd hægri umiferðar til ritgerðasamkeppni meðal framihalidsskólanemenda, og var það einn liðurinn í uimíerðar- fræðslu sem samstarfsnefnd um umferðar fræðsiu í skólum stóð fyrir af hálfu Framtovæmda- nefndarnnar og Fræðslumála- skriifstofunnar. Þátttaka í rit- gerðasamkeppninni var a.llgóð, og voru veitt ein verðlaun og 10 viðurkenningair fyrir beztu ritgerðirnar. Af ellefu verðlaunum og við- urkenn ngum fóru níu til nem- enda í skólum í Borgarfirði og ein viðurkenning til nemenda i Reykjavik og önnur tiil Akur- ey-rar. Dómnefnd keppninnar skip- uðu þeir Árni Böðvarsson cand. mag., Stefán Ól. Jónsson náms- j stjóri og Steifán Júl'íuisson riHhöf- í undur. Samþykkti nefndin ein- TÓma að ri'tgerð Grétars Einars- sonar III. bekk framihaldsdeildair Bæradaskólans á Hvanneyri skyidi hljóta I. verðlaun, en Grétar valdi sér efnið Öryggi og hrað'. Þá samþykkti dómnefndin að eftirtaldir nemendur skyldiu hljóta viðurkenninigu fyrir rit- gerðir sínar: Áslaug Harðardóttir, Ólafur Geir Viagnsson og Rúnar Hálf- dánarson öll í Bænidaskólanum á Hvanneyri. Einar Ólafsison, Kristín Bogadóttir, Ólafur Kristó fersson, Pétur Rafnsson og Þuríður Ragnarsdóttir öll í Samvinnuiskólanum Bifröst, og Heimir Sveinsson undiirtbúningis- deild tækniskóla Akureyrar og Hjálmar Sverisson Menntaskói- anum Hamrahlíð Reykjavík. Fjögur þeirra sem viður- kenningu hlutu völdu að skrifa um efnið Skapgerð fólks og he-gðun þess í umfetrðinni, þeir skrifuðu um efnið Hraðinn og öryggið, tveir um efnið Ástfang- | nn maður við stýrið og einn úm ; efnið Hvernig bý ég mig undir i 26. maí. Grétar Einarsson fékk bókina Víkingarnir í verðlaun ein þau sem viðurkenningu hlutu fengu Sagnfræðistyrhir til Danmerkur og Finnlands TVEIMUR íslenzkum sagnfræði- stúdentum gefst kostur á að sækja námskeið í Helsingfors 6.- 16. júní 1968, er fjallar um sögu Finnlands frá 1809 til 1917. Til greiðslu á ferðakostnaði má vænta, að hvor fái sem svarar 1000 dönskum krónum, en til greiðslu á dvalarkostnaði 15 finnsk mörk á sólarhring. Vænt- anlegir þátttakendur verða að kynna sér tiltekin rit um sögu Finnlands og skila 7-10 bls. fyrir lestri í 20 eintökum í upphafi námskeiðsins. Öðrum tveímur íslenzkum sagnfræðistúdentum gefst kostur á að sækja námskeið í Hörs- holm í Danmörku á vegum Kaup mannahafnarháskóla 9.-26. júní 1968. Efni námskeiðsins verðuir dönsk miðaldasaga. Styrkkjör verða svipuð þeim, sem þátttak- endum í finnska námskeiðinu eru boðin. ^ Nánari upplýsingar og umsókn' areyðublöð liggja frammi í skrif stofu háskólans. (Fréttatilkynning). 3 íþróttasvæði KR við Frostaskjól bókina Fjórtán söguir, eftir Gunnar Gunna.nsson, og gaf Ai- mienna bókafélagið al.lar bæk- urnar . Þeir Stefán Ólafur Jónsson námsstjóiri, sem jafnframt er for maður samistarfsnefndar um um- ferðarfræðslu í skólum ög Haf- steinn Baldvinsson hr'l., forstöðu- maður upplýsinga og fræðislu- deildar Framkvæmidahefndar hægiri u.miferðar afhentu nem- enidum í Biifröst og Hvanneyri bækua'niar nýlega í skólum þeirra en h num tveim nemend- unum voru afhentar bækumar í Reykjavík og á Akureyri. Reykjavík 6/5. 1968. íþróttasvæði KR, sem hingað til hefur verið við Kaplaskjóls- veg, verður það ekki langur, heldur verður það við Frosta- skjól 2-4. Er það í samræmi við breytingar á götunöfnum á þess um slóðum. Verða húsin við Æg- isgötu 115-127 (ójöfnu tölurnar við Frostaskjól 1-13. Þetta er samkvæmt samþykkt á bygging arnefndarfundi 26. apríl. Þá vill byggingarnefnd að lóð Ellingssen á Eiðsgranda verði við Flyðrugranda 2, lóð SÍF á Eiðsgranda verði framvegis við KEILUGRANDA 1 og lóð Hafskip h.f. á Eiðgranda við Loðnu- granda 2. Húsin við Skildinganesveg 64, 66 og 68, verða við Skildinga- tanga 2,4 og 1. Og Shellvegs- húsin 12-20 (jöfnu tölurnar) við Skeljatanga 1-9. Mjólkin hækkar FRAMLEIÐSLURÁÐ Landbúnað arins auglýsti í gærkvöldi nýtt verð á mjólkurvörum. Er hér um að ræða 20 aura hækkun á mjólkurlítra, sem stafar af aukn uf reksturs- og dreifingarkostn- aði mjólkurbúanna, vegna geng- isfellingarinnar fyrr í vetur. Einn ig vegna hækkunar á benzíni og varahluta bifreiða og fleiri á- stæðna. ' Aðrar mjólkurvörur hækka að sama skapi. Þannig hækkar rjómi í lausu máli úr 92,25 kr. í kr. 93,55. Gæðasmjör úr 108,20 í 111,60. Verð á 45% osti úr 140,45 í 142,40 kg. Akranesbátar , Akraneso 6. maí j AFLI netabáta var góður í gær. Óskar Magnússon landaði 75 lest ; uin, Sólfari 45, og Sigurborg 35. Bátar þessir eiga net sín á Sel- vogsbanka. Afli í Faxaflóa er tregur í öll veiðarfæri. — H.J.Þ. PACER 8TAR er lang-ódýrasta ljósprentunarvélin á markaðnum. Verð aðeins kr. 3.084.oo Ljósprentar alla liti á skömmum tíma, hvort sem um er að ræða prent, vélritun eða skrift. Sisli eJ. doRitsen tf VISTURCÖTU15 - SÍMAR: 12747 -16647 M.P. miðstöðvarofnar Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBOÐA Hannes Þorsteinsson heildverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55. Þessi mynd er úr leikritinu „Óvænt heimsókn", sem synt er á Akureyri. Á myndinni eru leikararnir Guðmundur Gunnarsson, Sæmundur Guðvinsson og Laufey Einarsdóttir í hlutverkum sínum. <£? SALTKJÖT Saltað dilkakjöt og saltað folalda- kjöt aftur fáanlegt í vinsœlu 5 KC PLASTFÖTUNUM Matarbúðir Sláturfélags Suðurlands (HEILDSÖLUBIRGÐIR: SKÚLAGÖTU 20, — SÍMI 11249).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.