Morgunblaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 19«8 13 Skrifstoí uhúsnæði óskast 3—4 herb., 70—100 fermetrar góð bifreiðastæði þurfa að vera í nágrenni. Tilboð sendist Mbl., merkt: „8573“. BLOIVIAURVAL Gróðrarstöðin við Miklatorg Múrarar óskast nú þegar í fjölbýlishús í Breiðholti. Góð vinnuaðstaða, mikil vinna. Upplýsingar í síma 34619 og 12370. Lppboð Eftir kröfu Sakadóms Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð í húsakynnum dómisinis að Borgairtúni 7, laugardaginn 11. maí n.k. kl. 13.30 og verða þar seldir ýmsir óskilamúnir, svo sem reiðhjól, fatnaður, töskur, úr, lindarpennar o. fl. Greiðsla fairi fram við hamarsihögg.' Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Héraðslækn isembæt ti auglýst laust til umsóknar. Héraðslæknisembættið í Djúpavogshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. júní næstkomandi. Embættið veitist frá 1. júlí næstkomandi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. maí 1968. LITAVER Pilkington6s tiles postulínsveggflísar GRENSáSVEGI 22-24 SlMARi 30280-32262 Stærðir 11x11, 7^2x15 og 15x15 cm. Mikið úrval — Gott verð. Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Greiðslur ellilífeyris hefjast að þessu sinni fimmtudaginn 9. maí Tryggingastofnun ríkisins LAUGAVEGI 114. Sími 22822 og 19775. JOHNS - MAMVILU glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 214” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Keflavík ~ Ytri Njarðvík Hef kaupendur að vandaðri 3ja—4ra herb. íbúð í Keflavík. Ennfremur kaupendur að góðri íbúð í Ytri Njarðvík. JÓN EINAR JAKOBSSON, héraðsdómslögmaður, Tjarnargötu 3, 3. hæð Keflavík. MELAVÖLLUR REYKJAVÍKURMÓTIÐ í knattspyrnu. í kvöld kl. 20 keppa FRAIVI - ÞRÓTTUR Mótanefnd. Atvinnubúsnæði Til sölu við Síðumúla tvílyft hús sem er nú upp- steypt. Grunnflötur hvorrar hæðar er 325 ferm. Búið er að slá upp. fyrir sökklum undir viðbygg- ingu sem verður einlyft, 265 ferm. og afhendist uppsteypt. Óbyggð lóð sem húsunum fylgir er rúm- lega 1080 ferm. og verður afhent steinsteypt með steyptum girðingum. Húsið afhendist frágengið utan og tilbúið til innréttingar, eða skemur á veg komið ef óskað er. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar. og Gunnar Guðmundssonar Austurstræti 9 — Símar: 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. 20% afsláttur Rýmingarsala á eftirföldu, vegna breytinga á húsnœði. Sófasett, sófaborð, svefnsófar, svefn- bekkir, símabekkir, og margt fleira. Bólstrarinn Hverfisgötu 74, sími 15102. Norskf iðn- fyrirfœki með háþróaða framleiðslu og sölu um alla Skandinavíu leitar sambanda í því skyni að stofna til framleiðslu á íslandi. Árlegur innflutningur til íslands á þessari vöru nemur um n.kr. 500.000.oo. Útflutningur frá íslandi kemur einnig til greina. Þeir, sem áhuga hafa á málinu þurfa að sjá um húsnæði fyrir framleiðslu og vörubirgðir 200—250 ferm. Þjálfun starfsliðs mun fara fram við fyrirtækið í Noregi. Bréfaskipti á ensku eða Norðurlanda- máli. Umsóknir merktar: „966“. SdbnfÍUSvT IHIAHIITRÍ ATs 0. Slottsgate 25, Oslo 1, Noregi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.