Morgunblaðið - 07.06.1968, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 1968
3
AB gefur út söguna
um Martin Luther King
,JÉG á mér draum‘‘, sagan um
Martin Luther King kemur í
dag út hjá Almenna bókafélag-
inu í þýðingu séra Bjama Sig-
urðssonar á Mosfelli. Bókin er
heft og er það ný tilraun hjá
AB til að bjóða viðskiptavinum
bækur við sem lægstu verði. f
tilkynningu AB um útgáfu bók-
arinnar segir.
Árið 1865, þegar ofstækisfull-
ur Suðurríkjamaður skaut til
bana Lincoín forseta, hinn hug-
rakka forvígismann frelsis og
mannréttinda, orti Henrik Ibsen
mikið og ádeiluiþrungið kvæði,
þar sem hann að upphafi lýsir
Martin Luther King.
þvi, hversu þetta skothljóð úr
Vesturálfu hafði farið bergmál-
andi um alla Evrópu. Röskum
hundrað árum seinna, hinn 4.
apríl 1968, kvað við úr sömu átt
enn annað skot, sem á svip-
stundu lagði undir sig hugi og
hjörtu um víða veröld og yfir-
'gnæfði sprengjudyn og styrjald-
argný. Þ-að leyndi sér ekki, að
með píslarvætti þess manns, sem
af einstæðri hetjulund og fórn-
fýsi lagði sífeldlega líf sitt í
hættu fyrir málstað friðar og
bræðralags, hafði þennan dag
geTzt sá atburður, sem í dýpsta
skilningi höfðaði til samvizku
alls mannkyns.
Ekki fer hjá því, að margar og
miklar bækur verði skráðar um
Martin Luther King, og nú þeg-
ar hefur ævisaga hans, hin
fyrsta, sem samin er að honum
látnum, verið gefin ú-t í Banda-
rikjuntxm. Jafnframt hefur hún
nær samtímis verið þýdd á fjöl-
mörg tungumál óg þessa dagana
kemur hún einnig á íslenzkan
bókamarkað. Hefur sr. Bjarni
Sigurðsson á Mosfelli annazt
þýðingu hennar, en útgefandiran
er Almenna bókafélagið.
Ég á mér draum, eins og bók-
in heitir á íslenzku, er til orðin
fyrir samviranu margra aðila, en
aðalhöfundur hennar og ritstjóri
er Charles Osborne. Er þar rak-
in í máli og myndum ævi og
barátta, sem að áhrifamagni á
sér fáar hliðstæður í veraldar-
sögunni, enda er vart hægt að
hugsa sér, að hún láti nokkurn
mann ósnortinn. Þarna hittir les-
andinn söguhetjuna fyrst fyrir
sér lítinn dreng, sem ekki skil-
ur, hvers vegna honum er mein-
að samneyti við tvo hvíta leik-
bræður sína og fylgist síðan með
honum í menntaskóla og háskóla,
þar sem hann viranur hvert náms
afrekið öðru 'glæsilegra, en verð-
ur jafnframt sakir inannkosta og
gáfna sjálfkjörinn foringi félaga
sinna, einnig úr hópi hinna
hvítu. Það eru þessir sömu eigin-
leikar, sem enn síðar gera hann
jafnsjálfkjörinn leiðtoga hinna
hrjáðu kynsystkina sinna í 'bar-
áttunni fyrir mannúð og rétt-
læti. Fyrir þá baráttu þoldi
hann sífelldlega fangelsanir og
misþyrmingar, unz hún kostaði
haran lífið, 39 ára gamlan. En
hann hafði alltaf vitað, að hverju
stefndi. „Sá maður, sem ekki er
viðbúinn að fórna lífinu, er ekki
hæfur til að lifa“, sagði hann
sjálfur.
En baráttan færði Martin
Lut'her King einnig margan sig-
ur og margháttaða viðurkenn-
ingu, svo sem friðarverðlaun
Nóbels. En mest var um það
vert, hversu honum tókst að
leysa baráttu svertingjanna úr
sjálfheldu haturs og ofbeldis og
afla málstað þeirra alheimsvirð-
ingar. Og ekki sízt fyrir þá hluti
er frásagan um Martin Luther
King, hvort tveggja í senn, svo
átakanleg og hrífandi. Spámann-
leg raust hans, sem hér talar af
hverju blaði bókarinnar, á er-
indi við alla og þó kannski um-
fram allt við hina uppvaxandi
kynslóð, sem að vonum lætur
sér verða starsýnt á þau öfl tor-
tímingar og dauða, sem vaða
svo víða uppi, en kemur síður
auga á þá fórnfýsi, kærleika og
hetjulund, sem einnig er hvar-
vetna að verki og enn er þess
umkomin að vísa marankyninu
veginn til hamingju og friðar.
Ég á mér draum- er í stóru
broti, sett hjá Guðmundi Bene-
diktssyni, prentuð í Litbrá hf. og
heft í Sveinabókbandinu hf. —
Verð til félagsmarana er 185 kr.
- ÍSLANDSBÓK
Framh. af bls. 32
kynniragarritt, eem að liiistr'ænni
gerð lesmiáLs og myrada bæri veru
lega af flestum samkynja bók-
menntum. Hlaut hún strax ein-
róma Jiaf fraraskra gagnrýraenda,
sem töildu bókina eiiga vásara sess
mleðal sígildra nita sinnar teg-
undar, og samia heifiur orðið uppi
á teningrauim annars staðar þar
sem hún hefur verið gefin út.
Enn má geta þess, að hún var af
samtökum franskra gagmrýraerada
kjiörin eiln af fimmtíu fegUTstu
bókum, sem út komu það ár.
Fljótiega eftir útkiorrau bókar-
innar í Frakklandi teitaði Al-
mienna bókafélagið ileyfiis tiil að
gefa haraa út á ensku. Vakti það
einkum fyrir félaginu að sjá ís-
lerMf’ragfuim sjéifuim fyrdir veiga-
miklu og vegdegu kynrairagarriti,
sem þeirn væri fengur að geta
sent vinuim síraum enleradis, jafn-
framt því sem þjóðirani alilri væri
sómd gerður rraeð þvi að koma
bókinni sem víðast á framfæri á
erleradum ma.rkaði. Tókist félag-
inu greiðlega að ná um þetta
samraiingum við höfurad otg út-
gefanda og var þá Magraús
Magnússora í Edinbong ráðiinn til
að þýða bókina á eniskiu og búa
hana til prentunar. Má fuLlyrða,
að hann hafi þar teyst af hendi
varadasamt verk með xniklum
ágætuim. í samráði við höfund-
iran hefur hann m.a. vikið við
texta bókarinnar á stökiu stað,
bætt inn í hann nýjum þekk-
ingaratriðum, sem ekiki vonu til-
tæk, þegar bókin kom fyrst út,
og gert aðrar srraávægilegair
breytiragar við bæfi eraskra tes-
erada. „Allt að einu“, segir þýð-
andinn í fonmálsoruðm, er þetta
í öllu verutegu bók Saimiveils
sjiáilrfis — vísindalieg, bugljóm-
andi, gegrasýrð af sterkuim skáld-
teguim anda, sem vonanidi hefur
liifað af þessa þýðiragu miraa á
enlsku".
f heimalandi sírau er Samivel
löngiu k'uraur sem skáild, landkönii
uður dg heiírraspekingur. Bækur
hans, sem fleátar fjalla um fjar-
lægar þjóðir eða listræn efnd,
hafa vierið þýddar á fjölmörg
tungumiáll og afliað honium viðuir-
kenningar og heiðuinsmerkja,
bæði heirna og erteradis. Þá hafa
og kvikmyndir þær, seara hann
hefur gert frá ferðum sáhuirra, þar
á rraeðafl. frá ísland'i átt mátoluim
vinsæHuim að fagraa, og hafa
þær að miinsta kosti í eit't skipti
fært horaum heim hira al1-
þjóðlegu ’kviikmynriaiverðlaun,
International Grand Prix.
í viðtali, sem Samivel átti við
AP-fréttastotfuna um þær miund-
ir, sem fslandstovjtomiyrad haras
var roest á ferðinrai, kvaðlst hamn
hafa gert sér allt far uim að sýna
„hið sanna aradlirt íslanids“. Þau
orð mega vissulega í enn fyllri
skilningi heimtfærast uipp á bók
hans The Golden Iceland. Hún
sýnir að höfumdurinn er ekki að-
eiras fnábær stílsniLlmgur og
FUNDUR norrænna kvenrétt-
indafélaga verður haldinn á Is-
landi dagana 12.—16. júní. Fund-
urinn verður settur að Hallveig-
arstöðum kl. 13,30 miðvikudag-
inn 12. júní, en fundurinn sjálf-
ur fer fram á Þingvöllum (13.—
14. júní).
Þátttakendur eru frá öllum
Norðurlöndunum, 5 frá Dan-
mörk, 1 frá Finnlandi, 6 frá
Færeyjum, 8 frá Noregi og 5 frá
Svíþjóð, e’ða samtals 25 erlend-
ir fulltrúar.
Umræðuefni fundarins eru:
Samivel
fræðimaðuir, heldur er hanin
einniig, eiras og þýðaradinn drep-
ur á, gæddur því sklálidfllega inn-
sæi, sem opinberar honuim duflin
örllaigatengsl landis, þjóðar og
sögu, og þetta þrennt vierðiur
hvarvetna samferða í frásögn
haras. Af þessari söguiskoðlun höf-
undarirais leiðir, hve mjög hann
dvelur vdð goðsagnatoennda for-
sögu fslandis. Þamgað sætoir hann
inn í formeskjultegt myrkur aiid-
anna, rökin fyrjjr því, sem síðar
gerðist, olg bregður loks hvössu
sviðsljósi yfir ferill þjóðarimnar
alflt fram á þennan dag, án venu-
'tegs stuðnings af þreytandi nafna
tínslu og ártala
The Golden Iceland hefur að
geyma 137 heiMðuimyradir, sem.
miöranuim ber saman um, að séu
jatfraeinstæðar að listreemni gerð
sem heimiMargildi. Haía þær
sýnilega verið valldar atf sgafld-
gætfri yfirvefgura, og söimu toost-
gæfni gætir reyradar í aflilri saim-
anitek't bókaxinraar. Um það bera
myndskýr’iiragarnar efltiká hvað
sízt glögigt vitni, en þær taka yf-
ir 33 bils. og miðfla lesendAjim
furðumikkum fnóðleik uim nátt-
úru íslarads, þjóðíháttu og menn-
inganlíf,
Bókira er á fjórða huradrað síð-
rar í stóru broti, Hún er prerat-
uð o;g bundin í Frakklaradi og er,
einnig að öflum búraingi, hinn
miesti kjörgripur. Verð henraar er
690 kr.
Endurskoðun siljalagabálk-
anna.
Fj ölskylduáætlanir.
Fæðingarorloí.
Framfærandahugtakið og
Mannréttindaár Sameinuðu
þjóðanna og framtíðin.
Ennfremur verða 2 eða 3 er-
indi um önnur mál, t.d. flytur
Karin Westman Berg, docent,
erindi, sem hún nefnir: „Nya
rön inom kvinnohistorisk forskn-
ing och dess betydelse för den
moderna könsrollsutjamning-
STAKSTEII\!AR
Vandamál brezks
fiskiðnaðar
f brezka blaðinu „Financial
Times“ hirtist nýlega forystu-
grein um vandamál brezks fisk-
iðnaðar, einkum þeirra, sem út-
hafsveiðar stunda, Hér á eftir
fara kaflar úr greininni:
„Ýmsar ástæður valda þvi tapl
á togaraútgerð, sem átt hefur
sér stað undanfarin nokkur áir,
en allar má rekja þær til einnar
uppsprettu, aukinnar erlendrar
samkeppni. Afurðir hafa fallið í
verði og æ fleiri fiskiskip sækja
veiðisvæðin. Erlend ríki faafa
fært út fiskveiðimörk sín og
hrakið brezk skip frá þeim svæð
um, sem þau voru byggð fyrir.
Stöðugt fleiri erlend skip landa
afla sínum á frjálsan brezkan
markað. Aukning hraðfrystingar
hefur bæði aukið hlutdeild heild
ar veiðimagnsins á alþjóðlegum
mörkuðum og stuðlað að mynd-
un óseldra birgða, sem hafa
lækkað verðið á öðrum mörkuð-
um en okkar. Enda þótt heildar-
magn þess fisks, sem veiddur
er, hafi verið óbreytt til þessa,
hefur verðið fallið til muna á
sama tíma sem kostnaffur faækk- i
ar, og hagnaður hefur í mörg- j
um tilfellum algjörlega horfið.
Áhrifin á þann þátt fiskiðnaðar- í
ins, sem byggir á veiðum við
strendur landsins, er minni, að-
eins vegna þess að fjölbreyttnl
þess fisks, sem þar veiðist,
verður ekki eins fyrir barðinu
á samkeppninni við frosnu fisk-
flökin“. j
Aukinn
ríkisstyrkur
Þá ræðir blaðið um aðgerðír
brezku ríkisstjómarinnar til að- :
stoðar fiskiðnaðinum og segir:
„Sú stefna, sem mörkuð var
árið 1962 í samræmi við skýrslu
Fleck-nefndarinnar, fól það í séir
að ríkisstjórnin ætti að mlða að
því, að gera iðnaðinum fært að
standa á eigin fótum eftir ákveð-
inn árafjölda og að styrkir
skyldu niður falla innan áratugs.
Þessi stefna er ekki lengur fram
kvæmanleg: iðnaðurinn er ekk-
ert nær því að vera sjálfum sér
nógur nú en þá. Valiff liggur á
milli þess að Ieyfa iðnaðinum að
falla saman og byggja á ódýmm
fiskinnflutningi, eða veita meiri
raunhæfari aðstoð. Rökin gegn
því að leyfa iðnaffinum að falla
saman — án þess að taka tillit
til staðbundinna atvinnuörðug-
leika, sem slíkt hefði í för með
sér, — eru þau, að verð á inn-
fluttum fiski myndi væntanlega
hækka mjög og greiffslan fyrir
innflutning kynni að fjórfaldast.
f fiskveiðum eins og landbúnaði
eru mörg rök á móti þvi, að þurfa
algjörlega að treysta á innflutt
matvæli.
í samræmi við þetta hefur rík-
isstjómin ákveðið að koma í veg
fyrir hina sjálfvirku árlegu lækk
im á styrkjum til úthafsflotans
og veita fiskiðnaðinum í heild
„tryggingu um áframhaldandi
stuðning um nokkurra ára
skeið“. Endanlegt form hinna
nýju styrkja, sem krefst laga-
setningar, verður ákveðið í ljósi
þeirrar reglulegu könnunar, sem
gerð er á hagnaðarmöguleikum
fiskiðnaðarins, og ekkert bendir
til þess, að ríkisstjórnin hafi
unnið það í smáatriðum. Þegar
rætt er um nokkurra ára bil, má
hins vegar við því búast, að
nýja áætlunin muni líkjast
þeirri, sem nú gildir og miðar
að því að gera iðnaðinn sjálfum
sér nógan á ákveðnu timabili:
ef hann hlýtur aukna styrki verð
ur þess einnig krafizt, að rekstur
inn verði gerður hagkvæmari og
öflugri“. i
en.
Norrœnt kven-
réttindaþing