Morgunblaðið - 07.06.1968, Page 6

Morgunblaðið - 07.06.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JtTNT 1998 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogí 14 - Sími 30135. Svefnsófar, Eins og 2ja manna svefn- sófar, einnig stólar við. — Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Klæðum og gerum við bólstruð húsgogn. Komum heim og gerum tilboð. Úr- val áklæða. Bólstrunin, Strandgötu 50, Hafnarfirði, sími 50020. Trefjaplast dynotev, fernis. Málning og lökk, Laugavegi 126. Trefjaplast Pinotex. Fernisolía. Málning og lökk, Laugavegi 126. Timbur til sölu Töluvert magn af 2x4 og 1 jx4 í 10—15 feta lengd- um til sölu. Nánari upplýs- ingar gefnar í síma 16990. Keflavík íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1419. 2ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi til leigu frá og með 15. júlí. Tilboð óskast merkt: „Lindar- braut 5346“ sendist MbL Kjöt — kjöt 5 verðflokkar, opið frá 1-5 alla laugardaga, aðra daga eftir umtali. Sími 50199 og 50791. Sláturhús Hafnarfj. Guðmundur Magnússon. Til sölu tvö gólfteppi, ný saumuð gluggatjöld með krókum. Uppl. eftir kl. 6 í síma 81056. Vil selja þýzkt mótorhjól, Kreidler Florett, árg. ’64, 2ja manna Aksturseiginl. mjög góðir, Uppl. hjá Stephanus Offer- mann, Álafossverksm. íbúð óskast keypt 2ja—4ra herb. með bilskúr eða bílskúrsrétti helzt í Vogahv. Þarf ekki að losna innan árs. Tilb. s. Mbl. f. 16. júní merkt: „8749‘‘. Ungur maður með samvinnuskólapr. ósk- ar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á Mmbl. merkt: „8748“. Til leigu 3ja herb. íbúð leggist inn á MbL merkt: laus strax í suðvestur bæn Tilboð sendist Mbl. merkt: „Risíbúð 8760“. Eignarland Til sölu 5000 ferm land skammt frá Reykjavík. — Landið er girt en óræktað. Uppl. í síma 24753 og 66184. Hjarta hins hyggna aflar sér þekk ingar og eyra hinna vitru leitar þekkingar. (orðsk. 18.15.) f dag er föstudagur 7. júní. Er það 159. dagur ársins 1968. Páll biskup Annar fardagur. Eftir lifa 207 dagar Árdegisháflæði kl. 1.55. Cpplýslngar um læknaþjönustu ■ oorginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur sima 21230. Slysavarðstofan í Borgarsjúkra- húsinu hefur síma 81212. Neyðarvaktin isrvarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar arc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstíml prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla og Helgarvarzla apó- teka í Reykjavík 1.6.-8., Vesturbæ6jarapótek og Ap ótek Austurbæjar. Nætur- og helgidagavvarzla Iækna í Keflavík. 8.-6.-9-6.: Arnbjörn Ólafsson Næturiæknir í Hafnarfirði 8.6. Páll Eiríksson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sératök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík- ■jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tlarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Cangholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Fyrir skömmu voru gefin sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Katrín Hákonardóttir flugfreyja Fjólugötu 25, Reykjavík og flug- kapteinn Donald A. Echelbergen, Columbus, Ohio, USA, en þar verð- ur heimili þeirra. Á skírdag voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Vigdís Hulda Ól- afsdóttir og Hálfdán Bjamason. Heimili þeirra verður að Hlíðar- hvammi 1, Kóp. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 13. apríl voru gef- in saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni urgfrú Erla Jónsdóttir og Ásgeir Halldórsson. Heimili þeirra verður að Njáls- götu 50, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Þann 4. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Valdosta, Georgia, Krist ín Ólafsdóttir, Sörlaskjóli 12 og Lt. Antony Rabasca, Long Island, N.Y. Heimili þeirra er að 1425 East Park, Apt. A-8, Valdosta, Georgia, U. S. A Þann 30. apríl s.l. voru gefin sam- an í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Páli Pálssyni, ungfrú Inga íngi mundardóttir, D-götu S í Reykja- vík og Þórarinn Guðlaugsson mat- sveinn, Melholti 4 Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna er á ísa- firðL Á hvftasunnudag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Hjördís Hilmars dóttir Óðinsgötu 13 og Gunnlaug- ur M. Guðmundsson Brautartungu, StokkseyrL sá NÆST bezti Drykkfelldur maður sagði kunnmgja sínum, að hann ætlaði á grímudansleik og leitaði ráða hjá honum, hvernig hann ætti að búa sig sem torkennilegast. „Vertu bara ófullur", svaraði kunningi hans. Jónína Vilborg Ólafsdóttir Mið- túni 42 er 65 ára í dag. 05 ára er í dag Zophonías Bj arna son, Ferjubakka 16, starfsm. hjá L. Storr. Hann er að heiman í dag. Spakmæli dagsins Hjónaband. — Oss er ókunnugt um, hvað hafzt er að á himnum. Hitt er oss greinilega sagt, hvað menn gera þar ekki. Hvorki kvæn- ast menn né giftast. Svift. 50 ára er I dag 7. júní Sigurrós Kristjánsdóttir Hverfisgötu 53. Hafnarfirði. Hún verður að heiman í dag. Þann 2. júní opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Þorgerður Tryggva dóttir Hraunhvammi 2, Hafnarfirði og Gylfi Ingimundarson, Mánagötu 17, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.