Morgunblaðið - 07.06.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 07.06.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 1068 7 FRÉTTIR Kirkjukórasamband Kjósarsýslu er 10. ára um þessar mundir Sam- bandið minnist amælisins í dag með samkomu að Hlégarði þar sem kórarnir syngja saman undir stjórn dr. Róberts A Ottósonar og Hjalta Þórðarsonar með trompet undirleik Lárusar og Birgis Sveins sonar og píanóundirleik Olafs Vign is Albertssonar. Einnig mun Guð- rún Tómasdóttir syngja þar nokk- ur lög með undirleilk Ólafs Vignis. Síðan verður stiginn dans ram etir nóttu. Kórinn væntir þess að sean flestir komi. Aðventukirkjan Dyre Dyresen dr. phil. frá And rews háskóla Michigan prédikar á guðsþjónustu safnaðarins laugardag inn 8. júní kl. 11 árdegis. Á H-daginn, þann 26 maí síðast- liðinn var dregið í happdrætti Iðn- nemasambands íslands. Eftirtalin númer hlutu vinning: 2122 B & o útvarpsfónn frá Við- tækjavinnustofunni, Lauga- veg 178 2535 Gullfossferð 2771 Sportvörur frá Sportval 3067 Bækur 793 Miðar i Þjóðleikhúsið 2713 Keramik frá Listvinahúsinu I.N.S.Í. Barna og unglingasamkoma í kvöld á Fálkagötu 10. kl. 8.30 Frjálsa starfið. IOGT. í sambandi við Stórstúkuþingið verður almenn guðsþjónusta í Hall- grímskirkju, föstudaginn 7. júni kl. 2 e.h. Prestur séra Jakob Jónsson. Stórstúka íslands. Enn yrkja íslenzku ljóðskáldin. Stúdentafélag Háskóla íslands hef ur, eins og kunnugt er, efnt til samkeppni um ljóð í tilefni fimm- tíu ára afmæli fullveldis íslands hinn 1. desember 1968. Hinn 10. maí barst fyrsta ljóðið, en alls höfðu sex ljóð borizt hinn 1. júní síðastliðinn. Skilafrestur ljóðanna er til 15. júní næstkom- andi, og skal þeim komið á skrif- stofu háskólans undir dulnefni, enda fylgi nafn höfundar með í lokuðu umslagi. Síðar verður efnt til samkeppni um lag við ljóð það, er verðlaunin hlýtur, 10.000 krónur. Verður sú samkeppni auglýst, er þar að kem- ur. Verðlaunaljóðið og lagið við það verða væntanlega frumflutt á há- tiðarsamkomu stúdenta hinn 1. des- ember 1968, en ætíð er útvarpað frá þeirri samkomu. (Fréttatilkynning frá Stúdenta- félagi Háskóla íslands). Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur Kvenréttindafélags íslands hefst laugardaginn 8. júnf kl. 15.30, að Hallveigarstöðum. Skrifstofan er opin frá kl. 14.00, sama dag. Hellsuverndarstöðin, Sóivangi Hafn arflrSi vekur athygli Hafnarfjarðar- og Garðahrepps-búa á bólusetningu við mænuveiki fyrir þá sem þess óska á aldrinum 16-50 ára og fer fram að Sólvangi alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 f.h. á tímabilinu frá 5.6.-22.6 gjald kr. 30. Kvenfélagskonur Garðahreppi fara sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 23. júní. Farið verð- ur um Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð. Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júní í síma 50836, 51844, 51613 Kvenfélagskonur Garða- og Bessa- staðahreppi sunnudagskvöldið 9. júní kl. 8.30 að Garðaholti verður Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir húsmæðrakennari með kynningu á ýmsum matar- og ábætisréttum. Konur fjölmennið. Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisam- komu fyrir aldraðar austfirzkar konur mánudaginn 10. júní i Sig- túni Stúdentar MR 1958 10 ára stúdentar M. R. Munið ferðalagið kl. 1.30 8. iúni. Hafið samband við bekkjar- ráðsmenn strax. Inspector. Geðverndarfélag tslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðvernarfélagsins alla mánudaga kl. 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, uppi, sími 12139. Geðvemarþjón- ustan er ókeypis og öllum heiimil. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín 1 sumar að heimili Mærðcstyrks- nefndar Hlaðgerðarkoti Mosfells- sveit, tali við skrifstofuna sem fyrst, sem opin er alla virka daga nema laugard. frá kl. 2-4, s. 14349 Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júní á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sumardvöl barna að Jaðri Innritun stendur yfir í Góðtempl arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni siðustu vikuna í júní. Nánari upplýsingar í síma 14349 milU 2-4 daglega nema laugard. Sálumessa fyrir Robert F. Kennedy verður lesin í Krists- kirkju, Landakoti, laugardaginn 8. júní, kl. 5 síðdegis. 4kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þrlðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga ki. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 aila daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætiun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvlk kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 1000. Heldur áfraim til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 0315. Leifur Eir- íksson er væntanlegur fró New York kl. 1100. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1200. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá Lux emborg kl. 1245. Heldur áfram til New York kl. 1345. Bjarni Herj- ólfsson er væntanlegur frá New York kl. 2330. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0030 Hafskip h.f. Langá er í Vestmannaeyjum. Laxá er I Norresundby. Rangá er I Reykjavík. Selá fer frá Hull I kvöld til Reykjavíkur. Marco fór frá Hamborg 6. til Kaupmannahafn- ar og Gautaborgar. Eimskipafélag ísiands h.f. Bakkafoss fór frá Reykjavík 5.6. til Fuhr. Brúarfoss kom til Reykja víkur 5.6. frá Keflavík. Dettifoss fer frá Finnlandi í dag 7.6. til Ventspils Gdynia og Reykjavíkur. Fjallfoss er I Hafnarfirði — fer það an til Norfolk og New York. Goða foss kom til Hamborgar 5.6. frá Rotterdam. Gullfoss kom tilReykja vikur í gær 6.6. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór I gær 6.6. frá Norðfirði til Eskifjarðar og Norðurlandshafna. Mánafoss ferfrá Keflavík I gær 6.6. til Þorlákshafn- ar London, Grimsby Hull. Reykja- foss fór frá Husnes I gær 6.6. til Kaupmannahafnar Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fer frá New York 8.6. til Reykjavíkur. Skóga- foss fór frá Hamborg 5.6. til Reykja víkur. Tungufoss fór frá Gauta- borgar I gær 6.6. til Reykjavíkur. Askja fór frá Hull I gær 6.6. til Leith og Reykjavíkur. Kronprins Frederik fer frá Kaupmannahöfn 10.6. til Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar 1 sjálfvirkum símsvara 21466 VÍ8DKORN Ekki róið Á vetrar-köldum söltum sjá, storma-valdið óttast má. Undan öldum Ægis þá, allir halda skipum frá. Ránki K.S.S. Athugið að með sumarstarfinu færast fundirnir á föstudaga kl. 8.30. Fyrsti biblíulesturinn á þessu sumri verður í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg 2B í kvöld. Nemendur, fjölmennið. Kristileg skólasamtök. Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir vinnu í Reykjavík eða úti á landi. Margt kemur til greina. Hringið í síma 33934. Vantar vinnu Átján ára stúlku og sextán ára pilt vantar vinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32470. Telpa óskast til að gæta barns nokkra tíma á dag. Uppl. að Digra nevegi 56, neðri hæð. Þurrkaður smíðaviður fyrirliggjandi. Húsasm. Snorra Halldórssonar, Súðarvogi 3, sími 34195. Fiskbúð Óska að kaupa eða leigja fiskbúð. Tilb. merkt: „Fisk búð 8766‘‘ sendist Mbl. sem fyrst. Nýkomið, peyur með V-hálsmáli og belti, nýjasta tízka. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. 110 ferm. jarðhæð við Háaleitisbraut til leigu nú þegar. Teppi, gardínur, Ijós og sími geta fylgt. Upplýsingar í síma 15532. Húsbyggjendur Mótatimbur 1x6, 2x4 og 1x4 til sölu (einnotað). Uppl. í síma 12082 frá kl. 9—5 og 34380 eftir kl. 6. Glæsileg 2ja herb. íbúð til leigu í Austurbænum, með húsgögnum, ef óskað er. Upplýsingar í síma 15497 á kvöldin. 14 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Upplýsingar í síma 41979. Reglusöm 16 ára stúlka með landspróf og ágæta enskukunnáttu, óskar eftir vinnu í sumar. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 83878. Innheimta Áhyggilegur maður, sem á bifreið, getur tekið að sér innheimtu nú þegar. Til- boð sendist Mbl. merkt: „Innheimta 8768“. Keflavík Sumarblóm, trjáplöntur og runnar til sölu við Skrúð- garðinn hjá Tjarnargötu. Guðleifur Sigurjónsson, garðyrkjumaður. Til sölu Svefnsófi og stóll. Upplýs- ingar í síma 38090, laugar- dag og sunnudag. Einnig hjónarúm, álmur á 6.000.— Uppl. í síma 16082. Til leigu eru tvö herb. með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 36434 eftir kl. 9 í kvöld. Barnagæzla 14 ára telpa vill gæta barna í sumar. Til viðtals föstudag kl. 4—7, sími 23323. Stúlka óskar að komast að gullsmíða- námi. Uppl. í síma 36061. BiII til sölu nýskoðaður í góðu staindi. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 40820. Laganemi óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Margt kemur til greina Uppl. í síma 10643 eftir há- degi. Keflavík — Suðurnes Carmen-hárliðunartæki — barns (barna) í sumar. Til — tjöld — útileikföng. STAPAFELL, sími 1730. Barnakörfur brúðukörfur, bréfakörfur, stólar og borð fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Til sölu sem nýtt sænskt sófasett með rauðu plussáklæði. — Uppl. í síma 4201, Hvera- gerði. Hef til sölu 150 þús. króna skulda-bréf. Tilboð merkt: „8795“ end- ist Mbl. fyrir mánudags- kvöld. Keflavík - Keflavík 3ja herb- íbúð óskast til leigu strax. Vinsamlegast hringið í síma 2539. Keflavík Gardisett gluggatjaldaefni. Dralon gluggatjaldaefni. Gott úrval. Kaupfélag Suðurnesja, vefnaðarvörudeild. Til sölu iðnaðar- og verzlunarhús- næði með 180 ferm. lóð. Uppl. í síma 20302 og eftir kl. 7 í síma 15791. Þorsteinn Jónsson. Vil kaupa sumarbústaðalóð í ná- grenni Rvíkur. Þarf að vera nálægt áætlunarleið- um. Uppl. gefnar í síma 37007. íbúð óskast Óskum eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 30036 eftir kl. 7 e.h. Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.