Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 11
MCmOUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 1968
11
Starf hluta úr degi
Stúlka me6 stúdentsmenntun óskast nú þegar til að
annast rekstur Bóksölu stúdenta, meðal annars
bókapantanir og afgreiðslu á bókum fyrir sitúdenta
við Háskóla íslands. Ritaðar umsóknir séu sendár
til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld
10. júní merktar: „Ábyrgð — 8767“.
Æskulýðsmót
Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum, verður haldið
í Bodö í Norður-Noregi, dagana 30. júní — 7. júlí
n.k. Dagskrá mótsins er fjölbreytt og skemmtileg.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sjálfs-
bjargar, landssambands fatlaðra, Bræðraborgar-
stíg 9, sími 16538.
SJÁLFSBJÖRG.
Síldarsaltendur
Framleiðum nú eins og undanfarin ár hina sterku og
léttu ál-tunnhringi. Verð kr. 100 stk.
Vinsamlega talið við okkur sem fyrst.
Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar
Borgamesi, sími 7248.
DODGE D 400
Hin margra ára reynsla á íslandi sannar gæði og
endingu DODGE vörubíla.
Umboðið getur boðið vandlátum vörubílaeigendum
5 og 6 tonna DODGE D 400 til afgreiðslu strax.
DODGE D 400 eru tilvaldir bílar fyrir heildverzl-
anir, byggingafél., sendibifreiðastjóra, bændur og
fl. sem þurfa sterka, hagkvæma og endingargóða
ameríska vörubíla.
Kynnið yður verð og kjör DODGE D 400 strax í dag.
A/Pr/
liiIiijTí
KEYMATIC DE-LUXE
ALLTAF FYRSTIR
MEÐ NÝJUNGARNAR
Með nýju alsjálfvirku þvottavélinni frá Hoover hættir þvotta-
dagurinn að vera til.
Ákaflega hagstætt verð.
Lítið inn í nýju verzlunina í Silla & Valda húsinu.
Sýning og kennsla hefst í dag.
HOOV ERKJ ALLARIN N
CHRYSLER-umboðið VÖKULL H/F.
Hringbraut 121 — sími 10600
Glerárgötu 26 — Akureyri.
Austurstræti 17.
DAGUR ÍSLENZKRA HUGVITSMANNA
SJÁID tSLENDINGAR OG NAFIÐ
í dag er dagur íslenzkra hugvitsmanna á sýningunni íslendingar og hafið.
Sjáið fiskvinnsluvélar, sem íslenzkir uppfinningamenn hafa fundið upp.
M.a. flokunarvélar, hausingavélar, flokkunarvélar o. fl.
TÍZKUSÝNING kl. 20.30 í veitingastofu sýningarinnar.
FLOYVERS leika kl. 21.
SÝNINGUNNI LÝKUR 11. JÚNÍ.
SJÁIÐ ÆVINTÝRAHEIM SJÁVARÚTVEGSINS.
HAFSJÓR AF FRÓÐLEIK.
Skoðið islenzkar vélar og kynnizt Jbe/m með útskýr-
ingum þeirra sem kynna.
ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ