Morgunblaðið - 07.06.1968, Side 15

Morgunblaðið - 07.06.1968, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNl 1968 15 íslenzkar handunnar vörur Íslenzkur heimilisiðnaður Laufásvegi 2. VIÐSKTPTI Heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka að sér dreifingu á innlendum og erlendum vörum. Hefur góð sambönd við kaupmenn og kaupfélög um allt land og í Reykjavík. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Góð sala — 8799“. Hið eftirsótta MA Y FAIR VINYL veggfóður fyrirliggjandi í miklu úrvali. KLÆÐNING H.F. Laugavegi 164. Sími 21444. Konur Megrunarleikfiml fyrir konur á öllum aldri. Fimm vikna kúr. Aðeins tíu konur í hverjum flokki. Dagtímar — kvöldtímar. Góð húsakynni. Böð á staðnum. Konum einnig gefinn kost- ur á matarkúr eftir læknis- ráði. Prentaðar leiðbeiningar fyrir heimaæfingar. Nú er rétti tíminn til að grenna og fegra iikamann fyrir sumarleyfin. Skírteinaafhending • kvöld frá kl. 6—8 að Stigahlíð 45. Jazzballettskóli Báru ATVINNA Bókaverzlun óskar eftir verzlunarstjóra, sem getur starfað sjálfstætt. Reynsla og tungumálakunnátta æskiieg, en ekki skilyrði. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf, merkt: „Stjórnsemi — 8796“ sendist Mbl. fyrir 20/6. Ungur maður óskast strax til afgreiðslu- og lagerstarfa. Þarf að vera röskur, ábyggilegur og reglusamur. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. í verzluninni á Miklatorgi frá kl. 3—5 e.h. 'tlllMIHMJ .HHIHIIIIII >HHHIHHIU •hiihihihhh • HHIHIHHHH •HHiHHHIHHÍ IHHHHHIIHHl HHHHHHHII | •H iHHHHim ‘HIIHHIIIIII **HHHHH .....IHIHHnHIHIHHHIIHinniHHl. nmntuiiinntininiiiuiiiiiiinmniiiiin. ......HMHHMHHHI^^^^AiIHHHHIH. ........ ^^^^^IHIIIHHIHM. ■llHIHIHHHHl w ^ _ OhiIihhhhimi I # I ■ I M liiHniiiiiiniiH I WJI|UIIHIIHHHH HIHIIIIHHHH IHIHHIHIH* ilHHUUH' '•iHiuimiliiuiHIIIMIIIHIHIIIIIIIIIIIIHNIIIIIIIIIIIII*' STANGAVEIÐIMENN Veiðitíminn er að komast í fullan gang og við bjóðum miklu fjöl- breyttara úrval af lax- og siliungsvei ðarfærum en áður hefir þekkzt hér. Frá ABU og fleirum t. d. 50 gerðir veiðistanga (margar með árs ábyrgð) 35 gerðir veiðihjóla —- 40 gerðir veiðilínur, 100 gerðir spóna og spinnera, þar á meðal hinn eina ekta íslandsspón — Toby-Salar- Högbom, allar stærðir og liti (varizt eftirlíkingar). Silungaflugur — Laxaflugur frá Ilardy. Tugi tegunda og allar stærðir. - Fluguköst, háfar, flugubox, ífærur, spónabox, sporðgrip, maðkabox, rotara, spónaveski, vöðlur, öngla, sökkur, flotholt, veiðistígvél, veiði- kassa, veiðisett í kössum. Fullkomin varastykkja- og viðgerðaþjónusta á öllum ABU vörum. Verzlið þar sem mest er úrvalið og öruggastar leiðbeiningar um vöruvalið. Eina sérverzlunin á íslandi með lax- og silungsveiðarfæri. v ^_ VIÐIR HF. Laugavegi 166 Sími 22222 og 22229. ÚTRÚLEGT EN SATT Við bjóðum yður svefnherbergissett gegn skilmálum og verði í sérflokki. Hjónarúm með dýnum á aðeins kr. 12.900.00. með okkar viðurkenndu greiðslu- skilmálum. Ennfremur höfum við á boðstólum góðar springdýnur, verð frá kr. 3.000.00. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Verzlið í Víði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.