Morgunblaðið - 07.06.1968, Page 18

Morgunblaðið - 07.06.1968, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 1968 Atvinnurekendnr; Vinnukroftur; Stúdentaráð Háskóla íslands getur útvegað háskóla- stúdenta til hvers konar starfa — s. s. útivinnu, skrifstofustarfa, afgreiðslustarfa o. s. frv. Allt traust og vel menntað fólk. Stúdentaráð Háskóla íslands, sími 15959 kl. 1—5 e.h. Fjaðrir, fjaðrablöff, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerffir bifreiUa Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 . Sími 24180 LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA AÐALFUNDUR KJ3RDÆMISRÁÐS Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu (uppi) á Akureyri laugardaginn 8. júní og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjördæmismál og landsmál. Framsögumenn: Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. Formenn Sjálfstæðisfélaganna eru heðnir að hoða fulla tölu fulltrúa frá hverju félagi, skv. kosningum síðustu aðalfunda félaganna. Stjórn Kjördæmisráðs. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með gjöfum, heimsóknum og skeytum á 70 ára afmælisdag- inn 20. maí s.l. — Guð blessd ykkur öll. Hildur Vigfúsdóttir, Stykkishólmi. Rýmingarsala Ýmiss konar kven- og barnafatnaður verður seldur á niðursettu verði næstu daga. Allt nýjar og góðar vörur. Verzlunin GUÐNÝ Freyjugötu 15. UTAVER I*ýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Anierískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenaer sem er - við leik og störf - úti og inni og á góðra vina fundum -) BETURMEÐ COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FHAMLEITT AF VERKBMICJUNNI VÍFILFELL í UMBOÐI THE COCA-COLA EXPDRT CDRPDRATIDN HOOVER Tepparyksuga með fjölmörgum fylgitœkjum. Sogryksuga sem svífur tyrir eigin krafti. Camalkunn tepparyksuga sem þekkja w ryksugur léttu heimilisstörfiirj Lítið inn í nýju verzlunina í Silla & Valda húsinu. Sýning og kennsla á Hoover-tæki í dag. HOVERKJALLARINN Austurstræti 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.