Morgunblaðið - 07.06.1968, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 196«
Látbragðsleikur
Get tekið nokkur börn 7 — 9 ára í kennslu í lát-
bragðsleik í júní og júlí.
Upplýsingar í síma 21931 kl. 13—15 í dag og
á morgun.
Teng Gee Sigurðsson.
KYNNING
Maður á sæmilegum aldri
óskar eftir að kynnast konu á
aldrinum 40—55 ára með sam
búð í huga. Hefur hús. Svar
sendist blaðinu fyrir 15. þ. m.
merkt: „Góð framtíð 1968 —
8798“.
Aðalfimdur
Sjóvátrvggingafélags íslands h.f. verður baldinn
í húsi félagsins Ingólfsstræti 5 kl. 3 í dag.
STJÓRNIN.
SUNDLAUG KÖPAVOGS
Opið fyrir almenning í sumar, sem hér segir:
Mánndaga frá
kl. 7,30—9,00 og frá
fcl. 14,15—22,00
Þriðjtidaga frá
kl. 7,30—9,00 og frá
kl. 14,15—20,00
Miðvikudaga frá
kl. 7,30—9,00 og frá
kl. 14,15—20,00
Fimmtudaga frá
kl. 7,30—9,00 og frá
kl 15,15—22,00
Föstudaga frá
kL 7,30—9,00 og frá
kl. 14,15—20,00
Laugardaga frá
kl. 7,30—9,00 og frá
kl 13,00—20,00
Sunnudaga frá
kL 9,00—16,00
Solu aðgöngumiða er hætt klukkustund fyrir lokun.
SÉRTIMI KVENNA er þriðjndaga kl. 20.,30—21,30 og fimmtudaga kL 14,10—1540 (börn
fá ekki aðgang).
Börn yngri en 8 ára fá ekki aðgang að lauginni einsömul.
ÞAKJARN
DISCUS — 6 — 12 feta.
MJÓLKIJRFÉLAG
REVKJAVÍKIJR
Laugavegi 164 — Simi 11125 — Símn. Mjólk.
Nýkomið kápur og buxur
Höfum úrval af buxnadrögtum, drögtum, kápum og
stuttjökkum. Kjólar, margar stærðir.
Fallegar vörur fyrir 17. júní.
KOTRA, Skóiavörðustíg 22 C
Sími 17021 og 19970.
ðTGERÐABMENN - SKIPSTJÓRAR
Um leið og þér sjáið ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ sjáið þér einnig hina stórkostlegu endingu
SIMFISK SNURPUHRINGJANNA I' SÝKARSTIÍKU1.68 Söluumboð: ÁRNI ÓLAFSSON & CO. Suðurlandsbraut 12. Sími: 37960. Wm&w. |Wl;' ^ ÆBí&Vl
Hudson
davið s. mm
& Co. UF.
Sími 24-333.