Morgunblaðið - 07.06.1968, Síða 32

Morgunblaðið - 07.06.1968, Síða 32
XSKUR Suónrlandsbrant 14 — Sími 38550 FÖSTUDAGUR 7. JUNl 1968 AU6LYSIMGAR SÍMI SS*4*80 Guðmundur Sigurjóns- son vann Szabo GUÐMUNDUR Sigurjónsson vann stórmeistarann Szabo frá Ungverjalandi í 5. umferð Fiske- mótsins í gærkvöldi. Öðrum skák um lauk þannig, að Taimanoff og Friðrik skildu jafnir, Addison vann Andrés, Vasjukoff og Ingi gerðu jafntefli, Bragi og Ostojic gerðu jafntefli og sömuleiðis Jón og Freysteinn. Hins vegar vann Benóný Jóhann, en biðskák varð hjá Uhlmann og Byrne. Biðskákir úr fjórðu umferð voru tefldar í gærmorgun. Frey- steinn átti verra við Uhlmann en náði jafntefli. Jóhann 17. júní- hátíðahöldin í miðbænum ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND, sem , að venju mun sjá um 17. júní, ' hátíðahöld í Reykjavik, hef- ur tekið þá ákvörðun, að því I er Mbl. hefur fregnað, að há- [ tíðahöldin um kvöidið fari ' fram í miðbænum, svo sem I ávallt hefur verið, nema í \ I fyrra, er þau fóru fram í Laug | ardal. , Nánar verður skýrt frá til- I högun hátíðahaldanna 17. júní I , á blaðamannafundi, sem væntl anlega verður haldinn í næstu , 1 viku. Sigurjónsson gerði jafntefli við Szabo, Friðrik vann Inga R., Jón tapaði fyrir Vasjukoff, en skák Braga og Guðmundar fór aftur í bið. Eftir fjórðu umferð var röðin þessi: 1.—3. Taimanoff, Byrne og Vasjukoff með 3% v. 4. Osto- jic með 2% v. og biskák. 5. Uhl- mann með 2 v. og biskák. 6.—7. Jóhann og Szabo með 2 v. 8. Freysteinn með 1 Vz v. bg eina skák frestað, 9. Bragi með 1% v. og biðskák. 10. Addison með IVi v. 11. Friðrik með 1 v. og tvær skákir frestaðar. 12. Jón með 1 v. og eina skák frestaða, 13. Ingi R. með 1 v. 14. Guð- mundur með % v., biskák og Framh. á bls. 31 ALLMARGIR íslendingar hafa hitt Robert F. Kennedy að máli. Hér ræðir Robert Kennedy við hóp íslendinga í skrifstofu sinni í Washington árið 1963, en þá var hann dómsmálaráð- herra. íslendingarnir voru þátttakendur í hópferð á vegum Varðbergs. Auður Auðuns endurkjörin forseti borgarstjórnar — Kosið í fastanefndir borgarstjórnar AUÐUR Auðuns var í gær end- urkjörin forseti borgarstjórnar Reykjavikur. Fyrsti varaforseti var kjörinn prófessor Þórir Kr. Þórðarson og annar varafoseti Gísli Halldórsson. f borgarráð voru kjörin: Auð- ur Auðuns, Gísli Halldórsson, Birgir fsl. Gunnarsson, Guð mundur Vigfússon og Kristján Benediktsson. Varafulltr.: voru kjömir: Geir Hallgrímsson, Þórir Kr. Þóðar- son, Gunnar Helgason, Jón S. Þorleifsson og Einar Ágústsson. Skrifarar borgarstjómar vom kjömir Birgir fsl. Gunnarsson og Sigurjón Björnsson. Ennfremur var kosið í nokkxar fastanefndir og fulltrúar kjörnir í stjórnir nokkurra félaga og ráð. Fer það hér á eftir: Bygginganefnd Guðmundur H. Guðmundsson, Skarphéðinn Jóhannsson og Þor- valdur Kristinsson. Til vara: Ingólfur Finnboga- son, Páll Flygenring og Sigurð- ur Guðmundsson. Heilbrigðisnefnd Birgir ísl. Gunnrsson, Ingi Ú. Magnússon o'g Úlfar Þórðarson. Til vara: Auður Auðuns, ól- afur Guðmundsson og Arin- björn Kolbeinsson. Hafnarstjóm Gunnar Helgason, Bragi Hann- esson, Einar Ágústsson, Haf- steinn Bergþórsson og Guðmund ur J. Guðmundsson. Til vara: Gísli Halldórsson, Úlfar Þórðarson, Kristján Bene- diktsson, Sverrir Guðvarðarson og Guðjón Jónsson. Endurskoðendur bor gar reik ninga Arj O. Thorlacius og Hjalti Kristgeirsson. Til vara: Svavar Pálsson og Framh. á bls. 31 Jónas Þoibergs- son fyrrum úl- varpsstj. látinn JÓNAS Þorbergsson, fyrrum út- varpsstjóri andaðist í gærmorg- un í Borgarsjúkrahúsinu 83ja ára að aldri. Jónas fæddist 22. janúar 1885 að Helgastöðum í Reykjadal í S-Þingeyjarsýslu. Hann útskrif- aðist úr Gagnfræðaskólanum á Akureyri órið 1909, fór síðan til Kanada og dvaldist þar í 6 ár, en kom þá heim og gerðist rit- stjóri Dags á Akuxeyri. Á ár- unum 1927 til ’30 var hann rit- stjóri Tímans eða þar til hann Framh. á bls. 31 Baldvin Tryggvason, framkvæmdastjóri AB, og Tómas Guðmundsson, form. bókmennta ráðs félagsins, með bækunrar, sem félagið gefur út í dag. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Tókst ekki að fá Melinu Mercury islandsbók Samivel kemur út hjá AB ALMENNA bókafélagið sendir [ einkarétt á útgáfu bókarinnar á þrjár nýjar bækur á markaðinn því máli, nýja skáldsögu esftir í dag — bók Samivel „Gull ís- Agnar Þórðarson og bók um Iands“, sem gcfin er út á enskri Martin Luther King. tungu, en AB hefur tryggt sér1 í hanst kemur út hjá félaginu bók í tilefni 50 ára afmælis full- veldisins og er ætlunin að bók- in komi á markaðinn 1. desem- ber. Höfundur bókarinnar er Gísli Jónsson, menntaskólakenn- ari á Akureyri, og fjallar hún um atburði ársins 1918. í tilkynningu AB um útgáfu bókar Samivels — „Gull lslands“ — segir svo: Þegar franski rithöfundiurinn Samtvel gaf út fyrir fjóruim ár- um bók sína Gull íslands (L‘Or de l’Islande), þótti einstætt, að þar væri komið til sögiuninar Framh. á bis. 3 TILRAUN hefur verið gerð til þess að fá grisku leikkon- una Melinu Mercury til að koma hingað til lands um það leytí sem ráðherrafundur NATO verður hér haldinn. Þetta tókst þó ekki vegna anna leikkonunnar. Sigurður A. Magnússon, rit- stjóri Samvinnunnar, hafði í gær símasamband við Melinu tii þess að reyna að fá hana til að koma hingað, og tjáðl Mbl. aðspurður að sú tilraun hefði ekki borið árangur, þar eð hún hefði verið á 12 vikna kvikmyndasamningi. Eins og kunnugt er hafa kommúnistar boðað „mót- mælaaðgerðir“ er NATO- fundurinn vcrður haldinn og látið að því liggja að allmarg- ir útlendingar myndu koma hinga til að taka þátt í þeim, þ. á m. Grikkir. Mhl. spurði Sigurð A. Magnússon um það hvort honum væri kunnugt um það hvort einhverjir aðrir Grikk- ir kæmu og kvað hann svo ekki vera.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.