Morgunblaðið - 03.08.1968, Síða 3

Morgunblaðið - 03.08.1968, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1968 3 Læknisþjónusta í dreifbýlinu — á aðalfundi Lœknafélags íslands DAGANA 22. og 23. júní var íialdinn að’alfntidar Læknafélags íslands Að Bifröst í Borgoirfiirffi. Formalfur félagsi ns, Arinbjörn Kolbleinisson, sietti fundinn og ihitti skýrslru stjórnair, ,en fund- j anstjóri var Valg'arð Björnsson,! Jhénaðslækniir á Hoifsósi. Fundinn sóttu fulltrSar frá öllum sivæða félögum á landiniu og ank þess áheyrnarfulltrúar. I.æknajr með ísenzkt iækningalieyfi e/m nú 391 þar af 277 búsettir á felandi og 114 búsettir erlendis. Sérfræð- in,?ar eru 129 og skiptast þeilr á 29 sérgr.einar. Læknakiandidat- ár eru 72, þair iaf stairfandi á ístandi 41 «g S1 erleindte. ís- lenzkt Iæknpróf thafia því 463, þar af starfandi á ísliandi 318, •erlendfs 145. Á fundinium volru rædd um 30 mál Lairffandi störf lækrta og Iheilbrigðisþjóniustu í landinu. Læknisþjónusta í dreifbýlinu. Eitt af veigamestu verk.efnum j fundarins var lækndisfþjnóusta í j dreifbýlinu, en segja má, að á því sviði h'afi ,vandikvæði farið vaxandi um alllangt sk,eið. Til þesis að iraninsaka frá grunni orsakir þesSa máls, lét. læknafé- lagið framkvæma könniun á starfisaðstöðu héraðslækna alls sfaðar á landdnu, atflað var fjöl margra upplýsingla u,m samsvair andd atriði, ®em varða starfsað- stöðu héraðslæknia, var t.d. gerð athugiun á (húsakosti, tækjakosti, fjölda íbúa í héiraðinu, stærð Tiér aðsins, vitjaniafjarlægðum, sam- göngum innan héraðs og við önn ur héruð, skipun lækna undan- farin 5 ár og fjölmörg fleiri at- riði voru athuguð. Fullnaðarúr- vinnslu úr skýrslum þessum er eigi lokið en bráðabirgðaniður- stöður sýndu, að í flestum hér- uðum er starfsaðstaða ófullnægj andi. Gert er ráð fyrir, að loka- niðurstöður úr skýrslum þess- um veiti veigamiiklar upplýsing- ar um heppilegt fyrirkomulag á hópsamvinnu lækna og hvar stað setja beri læknamiðstöðvar. Skoffanankönnun L. í. meffal ungra lækna og læknanema Annar þáttur varðandi vand- kvæði læknisþjónustu dreifbýl- is og heimilislækningar almennt. var að kanna afstöðu ungra lækna til heimilislækninga. Mál þetta er í raúninni mjög tengt vandkvæðum heimilislæknis- þjónustu I þéttbýli. Stjórn L.í. telur sýnilegt, að þessi vandi verði aðeins leystur af ungum læknum, og var því ákveðið að láta fara fram meðal þeirra skoð anakönnun um það, hvaða skil- yrði þyrfti að uppfylla, til þess að þeir yrðu fáaniegir að takast á hendur þessi störf, og jafnvel óska þeirra frekar en annarra starfa, sem nú eru eftirsótt. Ár- ið 1964 var gerð athugun á fyr- irhuguðu starfsvali ungra lækna, og kom þá í ljós, að einungis einn læknir ætlaði að verða heim ilislæknir. Aðalmarkmið skoðana könnunarinnar 1967 var að at- huga, hvort sérfræðingsviður- kenning í heimilislækniingum og stofnun læknamiðstöðva gæti haft áhrif á þá uggvænlegu þró un, sem athugunin frá 1964 hafði leitt í ljós. Spurningasnar voru sendar til 45 læknanema í síðasta hluta læknanáms, og 186 lækna, sem voru yngri en 40 ára og höfðu ekki sérfræð- ingsréttindi. Svör bárust frá 129 eða tæplega 56% þeirra, sem spurðir voru. Allir nema einn töldu, að heimilislækningar hafi framtíð- arhlutverki að gegna. Flestir (82%) vilja að heimilislækning ar verði viðurkennndar sem sér fræðilegt viðfangsefni, en 8.5% ieru því mótfallnir. Sérfræðingsviðurkenning í heimilislækningum virðist geta haft mikil áhrif á starfsval lækna. Af þeim 77 úr hópi ungra lækna og læknanema, sem sendu svör, eru 41 algerlega fráhverf- ir heimilislækningum, ef þær njóta ekki viðurkenmingar sem sérgrein. Standi slík viðurkenn- ing hins vegar til boða eru að- eins 17 þeim afhuga. Af þeim 63 læknum, sem hafa áhuga á heimilislæknimgum, kjósa allir nema 2 að starfa á læknamið- stöðvum. Tveir kjósa að vinna einir síns liðs í borg, en enginn ætlar aff vera einsamall í hér- affi. Hins vegar kjósa litlu færri aðstunda heimilislækningar í dreifbýli heldur en í Reykjavík, ef læknamiðstöffvar eru fyrir | hendi og heimilislækningar verða viffurkenndar sem sérgrein. Meira en helmingur lækna, sem gefa kost á sér í heimilislækm- ingar, setja læknamiðstöðvar sem algjört skilyrði fyrir því að leggja út í þessa grein. Niður- staða þessarar könnunar bendir því eindregið til þess að nauð- •synlegt sé að stofna læknamið- stöðvar og viðurkenna sérfræði- lega aðstöðu heimilislækninga. Að öðrum kosti virðist blasa við, að beimilislækningar líði umdir lok vegna skorts á nýliðum. Heildargreinargerð um skoð- anakönnun þessa verður vænt- anlega birt í Læknablaðinu. Hópsamvinna lækna: Á fundinum var allmikið rætt um læknmgamiðstöðvar, fyrir- komulag þeirra, tækjabúnað og rekstur. Á þrem stöðum á land inu hefur verið settur upp vís- ir að slíkum lækningastöðvum, og er reynsla af þeim góð, fólks frá sjónarmiði lækna og fólks- ins í héruðunum. Lengst hefur starfsemi þessi verið rekin á Hvammstanga. Þar starfar við lækningastöðina héraðslæknir og. einn aðstoðarlæknir. Ráðn- ingartími aðstoðarlækna er 3-6 mánuðir. og er eftirsótt af un.g- um læknum að komaist þarna til starfa. Hafa aðstoðarlæknar nú verið ráðnir tvö ár' fram í tím- ann, og er líklegt, að margir muni sækja um héraðslæknis- embættið, þegar það losnar. Þarna er því ekki um lækna- skort að ræða og ekki útlit fyr- ir hann í framtíðinni. Á tveimur öðrum stöðum hafa nýlega verið settar upp lækningastöðvar, en þær eru ■ekki komnar í eins fastar skorð- ur eins og lækningastöðin á Hvammstanga. Endurbætur á lækpaskipulag- lögunum. Samkvæmt læknaskipunarlög- unum frá 1964 var fyrst heim- ilað að stofna lækningastöðvar og hafa verið samdar tillögur að reglum fyrir starfsemi þeirra. í lögunum eru miklar takmark- anir á stofnun slikra stöðva, en landlæknir, Sigurður Sigurðsson, upplýsti á fundinum, að heil- brigðisyfirvöld hefðu í undirbún ingi lagabreytingu sem mun ráða bót á þessum vanda, og væri frumvarp um þetta mál væntan- legt fyrir Alþingi næsta haust. Gildistöku reglugerða um starf semi stöðvanna verður frestað, þar til áður nefnd lagabreyting er fram komin. 50 ára afmæli L. í. Læknafélag íslands var stofn- að 1918 og var því ákveðið á fundinum að halda 50 ára af- mælishátið á hausti komanda, ásamt ráðstefnu um heilbrigðis- mál, þar sem heimilislæknisþjón usta í dreifbýli og þéttbýli verða aðalmálið. Muniö að áfengi og öku- mennska fer ekki saman VERZLUNARMANNAHELGIN er mesta ferðahelgi ársins, þá þjóta eftir þjóðvegunum fylking ar bifreiða í endalausum röðum, þétt skipaðar konum og körlum, ungum og gömlum. Þúsundum saman þyrpist fólkið í allar átt- ir, úr borg og bæ, í leið að hvíld og ró, frá önn og erli hversdagsins. í slíkri umferð, einmitt um þessa helgi sem nú er framund- an og reynslan hefur §ýnt og sannað, að eykst ár frá ári ber eitt bororð öðru hærra: öryggi, En að það boðorð sé í heiðri haft, getur gætnin ein tryggt. Það er þeim ömurlegar lyktir hvíldar- og frídaga, sem, vegna óaðgæzlu, verða valdir að slysi á sjálfum sér, ástvinum sínum, kunningjum eða samferðafólki. Sá sem í þær raunir ratar verð- ur aldrei samur og jafn. Einn mestur bölvaldur í þjóð- félagi nútímans er áfengisneyzl- an, ekki hvað sést með tilliti til margþættrar og síaukinnar vél- væðingar, á æ fleiri og fleiri svið 1 um, og þá einmitt ekki hvað síst í hinni vaxandi umferð og þá allra helzt á tylli- og frídögum, Bvo sem um helgi verzlunarmanna Það er dæmigert ábyrgðarleysi að setjast að bílstýri undfr áhrif um áfengis, en í hámarki stend- ur slíkt ábyrgðarleysi, á slíkum tylli- og frídögum sem verzlunar mannahelgin er, þegar allir veg ir eru krökir af vélknúnum far- artækjum. Þá er sannarlega allr | ar athygli þörf. ! Minnstu áfengishrif gefa haft hinar óheillavænlegustu afleið- ingar og á svipstundu breytt langþráðri skemmtiför í hrylli- legan dauðdaga eða lífstíðarör- kuml. i Áður en til komu hin almennu 1 farartæki nútímans — bifreiðar nar — sem vissulega er hin mestu þarfaþing, en þó aðeins með stjórn algáðs hugar og handa, var hesturinn aðalfarar tækið, og þó að húsbóndinn væri þá stundum „illa fyrir kallaður“ kom það síður að sök, þar sem hesturinn var alltaf allsgáður. En nú eru breyttir tímar og til þeirra breytinga ber öllum hugs andi mönnum og komum, að taka fullt tillit. Áfengisvarnarnefnd Reykjavík ur skorar á alla þá sem nú hyggja til ferðalaga um verzlun armannahelgina, að sýna sanna ferðamenningu, með fullkomimii tillitssemi í umferðinni og snyrti mennsku á dvalarstöðum, svo sem sæmir frjálsbornu og siðuðu fólki. En því aðeins verður það gert, að hafnað sé allri áfengis- neyzlu á þeim skemmtiferðalög- um, sem framundan eru. Eyöslnn minnkoði um 23% Grettir Jónsson, bifreiðastjóri ekur mörg þús. kílómetra á ári. Hann ekur nær daglega milli Reykjavíkur og Miðkots í Þykkva- bæ, sem er 200 kílómetra vegalengd. Vöruflutningabifreið hans er af Volvo árgerð 1966. Áður fyrr eyddi hún 84 lítrum af dieselolíu í hverri ferð. Eftir að Grettir hafði bætt STP bætiefnum í smurolíu og brennslu olíu minnkaði eyðslan niður í 65 lítra eða 23 af hundraði. Volvo flutningabifreið árgerð 1957 cyddi á þessari vegalengd 87 lítr- um, en þegar STP hafði verið bætt í, eyddi hún 70 lítrum. Bifreiðastjórar! reynið STP og sannfœrizt! STAKSTEINAR V erzlunarmanna- helgin Nú gengur í garff mesta ferffa- helgi ársins, ungir sem gamlir leggja land undir fót og ferðast um landið þvert og endilangt. Á þessu sumri hafa Æskulýffssam- band islands og náttúruverndar- nefnd lagt sig fram um með áróffursherferff að brýna fyrir ferffamönnum góða umgengni um náttúru landsins, en fátt er leiðinlegra, heldur en sóðaskap- ur margra ferðamanna við þjóð- vegi landsins. Engu er líkara, en margir þeirra telji landið stóra ruslatunnu og glugga bifreiðar- innar opiff á þeirri tunnu, því að sú sjón er alltof algeng, að sjá fólk kasta sælgætisbréfum, flösk um og öffru slíku út' um glugga farartækja sinna. Þess ber að vænta, aff áróðursherferff fram- angreindra aðila sé farinn að bera einhvern árangur og fólk fylgi kjörorðinu „Hreint land — fagurt Iand“ og reyni eftir fremsta megni aff ganga hirðu- lega um þá staði, er það æjir á. Margir hafa talið, að alvarleg- asta hættan vegna umferffar- breytingarinnar í hægri umferð í vor sé einmitt úti á þjóðveg- unum, þar sem vegir eru þröng- ir og blindhæðir tíffar. Því mið- ur hafa orðið nokkur umferð- arslys úti á vegum, sem stafa af þvi, að ökumenn hafi ekki vikiff nægilega til hægri, er þeir sjá annað farartæki koma á móti sér. Ljóst er, að ekki má á nokkurn hátt draga úr þeirri áróðursherferð fyrir bættri nm- ferffarmenningu, sem hófst fyrir H-dag. Nú hefur dómsmálaráðu neytið falið Slysavarnafélaginu þetta starf og væntanlega verð- ur því haldiff ötullega áfram undir forystu þess. Dregur til úrslita Senn dregur til úrslita í bar- áttunni um útnefningu forseta- efna flokkanna í Bandaríkjun- um. Flokksþing repúblikana hefst á mánudag, en flokksþing demókrata verffur síðast í ágúst. Sú einkennilega aðstaða hefur skapazt í bandarískum stjórn- málum aff undanförnu að allt fram á síðustu daga hafa yfir- gnæfandi líkur bent til þess, að flokksþingin bæffi mundu til- nefna þá frambjóðendur, sem minna fylgi virffast hafa meðal kjósenda. Hinir, sem hlotið hafa mest fylgi meffal almennra kjós- enda hafa ekki hlotiff náð fyrir augum flokksmanna sinna. Þetta er mikill veikleiki í stjórnmála- kerfi Bandaríkjamanna, en er raunar ekki óþekktur annars staðar heldur. Óneitanlega vek- ur það athygli, að af þeim fjór- um mönnum sem harðast berj- ast um útnefnfngu flokkanna eru þrír, sem einnig tóku þátt í þess ari baráttu 1960, þeir Nixon, Humphrey og Rockefeller. Mc Carthy er eini frambjóðandinn nú, sem ekki var meff í leiknnm 1960. Sú spuming vaknar hvern- ig á því stendur aff ekki er upp á annaff að bjóða 8 áram seinna en sömu andlitin og 1960. Víða um heim er fylgzt af athygli með flokksþingunum tveimur. Bandarikin eru svo áhrifamikil, aff það skiptir töluverðu máli fyrir fólk í mörgum löndum, hverjir veljast til forsetafram- boffs. Verffi niffurstaðan sú, þrátt fyrir allt það sem á undan er gengiff að valiff standi milli Nix- ons og Humphreys, mun það ó- hjákvæmilega valda miklum vonbrigðum og þykja lítið val. Hvorugur þessara manna hefur sýnt það, aff þeir hafi til aff bera skilning á breyttum aðstæðum, sem krefjást breyttra viðbragða af bálfu Bandarikjanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.