Morgunblaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1968 Fró Myndlista- og hondíðaskóla íslands Teiknun, málun og föndur barna. Enn er hægt að bæta við nemendum í ýmsa aldursflokka. 5—8 ára, 8—12 ára. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans milli kl. 16—18 daglega. Sími 19821. SKÓLASTJÓRI. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á hráefni til framleiðslu á muld- um ofaníburði í Grjótmulningsstöð Reykjavíkurborgar við Elliaárvog og/eða í sölu á muldum ofaníburði, fullunnum. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vora. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 14. október n.k. kl. 11.00 f.h. Rússneski skuttogarinn i Sundahöfn. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Viðtalsfímar verða framvegis sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Viðtöl á stofu kl. 10 — 11.30. Símviðtöl kl. 9 — 10 og 12 — 13. Þriðjudaga og fimmtudaga. Viðtöl á stofu kl. 16 — 18. Símtöl kl. 13 — 14. Langardaga. Viðtöl og símtöl kl. 9 — 10. Vitjanabeiðnir í sima 12811 til kl. 13 nema laugar- daga til kl. 11.00. Lækningastofan er á Klapparstíg 25, sími 12811. ÚLFAR RAGNARSSON, læknir. (Geymið auglýsingrma). Alliance Francaise F rönskunámskeið Námsskeiðin hefjast í næstu viku. Kennt verður í mörgum flokkum. Franski sendikennarinn Jacques RAYMOND kennir í framhaldsflokkum. Innritun og allar nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co., Hafnarstræti 9. Sími 1-19-36 og 1-31-33. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til við- tals í háskólann, 3. kennslustofu (2. hæð) þriðjudag 8. október kl. 18.15, Bókasafnið Bókasafn félagsins, Hallveigarstg 9, verður opið í vetur fimmtudaga kl. 20 — 22. Æfingatafla veturinn 1968—69. Frúarleikfimi. Austurbæjarbamaskóli: Mánudaga og fimmtudaga kL 8—9 e.h. Kennari Kolfinna Sigurvinsdóttir. Upplýsingar í síma 24719 og 19114. Öldungaflokkur. Austurbæjarbarnaskóli: Mánudaga og fimmtudaga kl. 7—8 e.h. Kennari Einar Gíslason. Áhaldaleikfimi. íþróttahús Háskólans: Miðvikudaga og föstudaga kl. 9—10. Kennari Ágúst Óskarsson . Upplýsingar í síma 19114 og 30223. FIMLEIKADEILD K. R. Rússneskur skut- togari í Sunduhöin Rússneskur skuttogari liggur um þessar mundir í Sundahöfn í Reykjavík. Togarinn heitir Kazan og er frá Kaliningrad í Rússlandi. Skipið er 3000 tonn, brúttó og var byggt fyrir 11 ár- um. Skipið mun verða hér í 10 daga vegna vélarbilunar, en skipið hefur aðeins verið að veiðum 10 daga í þesusm túr. Orðsending til viðskiptavina GLOBUSAR HF. Það tilkynnist hér með að skrifstofur okkar verða lok- aðar á laugardögum frá og með 5. október 1968 til 1. apríl 1969. Verzlunin mun þó vera opin á laugar- dögum frá kl. 9—12 eins og venjulega. Globusa LÁG M r LI 5 , S í MI 81 5 5 5 Tízkusýning, söngur grín og gaman í Súlnasalnum í dag kl. 15.00 og 20:30. Fjórtán Fóstbræður Kventízka liðinna alda Glúntasöngur Su nnud agskór inn „Kammerhljómsveit“ Karlakórinn Fóstbræður. Kynnir JÓN MÚLI ÁRNASON. Aðgöngumiðasala í norðuranddyri Hótel Sögu frá kl. 13:00. FÓSTBRÆÐRAKONUR. Kennsla hetst á þriðjudaginn Sími 3-2J-53 BALLETSKOLI £ff DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 95 manna áhöfn er á skipinu, en þar af eru 6 konur. Aflinn er verkaður og frystur um borð. Við fórum um borð í togar- ann f gær 0g röbbuðum stutt- lega við skipstjórann. Ekki var leyft að taka neinar myndir um borð og ekki heldur að tala við neinn áhafnarmeðlim. Skipstjórinn, Vladimir Lepilin sagði okkur að þeir væru á leið á miðin í Norður-Atlantshafi og yrðu þar um sinn, og lík- lega ekki fjarri ströndum Nor- egs. Skipstjórinn taldi ágætt ef þeir fengju um 600 tonn á 3-4 vikum, en hann sagði að aflinn væri mjög misjafn frá degi til dags og gæti hlaupið á 10—16 tonnum. Vladimir sagði að þeir veiddu ekki aðeins á Norður-Atlants- hafinu, heldur einnig á Suður- Atlantshafinu og við strendur Afríku. Okkur var fylgt strangiega á ferð okkar um skipið, en við hefðum gjarnan viljað segja meira frá þessu ágæta fólki, sem um borð var. Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur fund þriðjudaginn 8. október í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Spilað verður bingó. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Nykomiö! BELLAVITA brjóstahaldarar og magabelti. Háaleitisbraut 58—60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.