Morgunblaðið - 09.10.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 196«
9
5 herbergja
hæð við Austurbrún er til
sölu. íbúðin er á 1. hæð og
er uim 12« ferm. Sérinng. og
sérhiti. Góðar geymslur. —
Bílskúr fylgir.
4ra herbergja
íbúð við Álftamýri er til
sölu. íbúðin er á 4. hæð, um
112 ferm. Tvennar svalir.
Vandaðar innréttingar. Sam
eign í góðu lagi. Teppi á stig
um. Sameiginlegt vélaþvotta
hús í kjallara.
4ra herbergja
súðarlítil rishæð við Sörla-
skjól er til sölu. Laus strax.
Útborgun 350 þús. kr.
6 herbergja
íbúð við Meistaravelli er til
sölu. íbúðin er á 2. hæð í
fjölbýlishúsi, endaíbúð. —
Stærð um 137 ferm. Nýtízku
íbúð með vönduðum innrétt
ingum.
Einbýlishús
við Kársnesbraut er til sölu.
Húsið er tvílyft, grunnflöt-
ur neðri hæðar um 125 fer-
metrar, en efri hæðar um
75 ferm. Húsið er fárra ára
gamalt. í húsinu er 7 herb.
íbúð. Séríbúð getur verið á
efri hæð.
2ja herbergja
íbúð ný og fullgerð, en ónot
uð við Gautland er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð í þrílyftu
fjölbýlishúsi. Sérhiti.
3/o herbergja
íbúð við Flókagötu er til
sölu. íbúðin er á 2. hæð.
Svalir. Tvöfalt gler í glugg-
um.
3/o herbergja
íbúð á 6. hæð við Sólheima
er til sölu (suð-vesturíbúð)
Tvöfalt gler í gluggum. Sval
ir. Teppi á íbúðinni og stiga
húsi. 2 geymslur, önnur á
hæðinni, en hin í kjallara.
2 sameiginleg vélaþvotta-
hús.
Vagn E. Jónsson
GimnHr M. GníSmunósson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutima 32147.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI ,17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
Einstaklingsíbúð við Hraun-
bæ, ný og falleg íbúð, sam-
eign frágengin.
2ja herb. íbúð við Hlíðarveg,
allt sér,girt og ræktuð lóð,
sólrík íbúð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðarárstíg. Laus strax.
4ra herb. risibúð við Sörla-
s skjól. Laus strax, góð kjör.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ næstum fullbúin.
5 herb. rúmgóð og vönduð
íbúð á 2. hæð við Klepps-
veg, suðursvalir, sameign
frágengin. Hagkv. greiðslu-
skilmálar.
Tvíbýlishús við Þinghólsbraut
með tveimur 3ja herb. íbúð-
um.
Matsöluhús með vínveitingar-
leyfi. Uppl. á skrifstofunni.
Ámi Guðiónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson. hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
3/o herbergja
íbúð við Laugarnesveg til
sölu. Góðir greiðsluskiimál-
ar. Laus strax.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
2 4 8 5 0
2ja herb. kjallaraíbúð við
Njálsgötu, útb. 160 þús.
3ja herb. endaibúð á 4. hæð
við Laugarnesveg, um 90
ferm.
3ja herb. risíb. við Barma-
hlíð, kvistur á öllum
herb.
3ja herb. enðaibúð við
Álftamýri á 4. hæð. Vönd
uð íbúð.
4ra herb. íbúð við Háaleit-
isbraut á 3. hæð, um 112
ferm., vönduð íbúð.
4ra herb. íbúð við Háaleitis
braut á 2. hæð, um 110
ferm., góð íbúð.
5—6 herb. endaíbúð á 1.
hæð við Ásbraut í Kópa-
vogi, um 130 ferm., mjög
vönduð íbúð, útb. 600—
650 þús.
I smíðum
2ja herb. fokheld íbúð á 1.
hæð við Nýbýlaveg í
Kópavogi, herb., þvotta-
hús og geymsla í kjall-
ara, bílskúr. Verð 550
þús. 160 þús. lánað til 5
ára. Útb. samkomulag.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ, þvottahús óg
geymsla á sömu hæð.
íbúðin er um 122 ferm.
selst tilb. undir tréverk
og málningu, sameign
frágengin.
5 herb. endaibúð á 3. hæð
við Hraunbæ, þvottahús
og geymsla á sömu hæð,
íbúðin er um 127 ferm.,
suður- og vestursvalir.
selst tilb. undir tiréverk
og málningu og sameign
frágengin.
Raðhús í Fossvogi, selst fok
helt.
Raðhús í Fossvogi og Sel-
tjarnarnesi.
Fokhelt einbýlish. í Garða-
hreppi, kemur til greina
að taka 4ra—5 herb. íbúð
í Rvík í skiptum.
Fokhelt raðhús á Látra-
strönd á Seltjarnarnesi,
selst fokhelt með tvö-
földu gleri, pússað og
málað að utan með öllum
útihurðum, bílskúr.
4ra herb. ný ibúð að mestu
fullkláruð, um 100 ferm.
á 1. hæð við Nýbýlaveg,
bilskúr. Útb. 550 þús.
Góð lán áhvílandi, vönd-
uð íbúð.
mTElGME
Austurstræt! 10 A, 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
AÐALFUNDUR
Byggingarsamvinnufélags
starfsmanna S.V.R. verður
haldinn í baðstofu Iðnaðar-
manna þriðjudaginn 15. þ. m.
kl. 9 e. h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfund
arstörf.
Stjórnin.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 9.
Ný 2ja herb. íbúð
um 50 ferm. á 1. hæð við
Rofabæ.
Lausar 2ja herb. íbúðir við
Grundarstíg og Fálkagötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Skeggjagötu.
3ja herb. íbúð m. m. á 2. hæð
við Hjarðarhaga. Bílskúr
fylgir.
3ja herb. íbúð, um 95 ferm. á
4. hæð við Stóragerði.
3ja herb. íbúð m. m. á 1. hæð
við Ásvallagötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Njálsgötu. íbúðin er ný-
standsett og laus til íbúðar.
Útb. 3D0 þús.
3ja herb. íbúð, um 75 ferm. á
1. hæð við Vitastíg. Laus nú
þegar. Útb. um 300 þús. Má
koma á einu ári.
3ja herb. íbúð, um 90 ferm.
nýstandsett á 3. hæð við
Hverfisgötu. Útb. helzt 400
þús.
4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir víða
í borginni, sumar sér og með
bílskúrum.
Húseignir af ýmsum stærðum
i borginni og í Kópavogskaup
stað.
Fiskverziun, kjöt- og nýlendu
vöruverzlun og hárgreiðslu-
stofa, allt í fullum gangi og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Höfum kaupendur
að 2ja herb. íbúð í Hlíðunum,
Háaleiti eða Kópavogi.
að 3ja herb. íbúð í Vestur-
borginni.
að eldra einbýlishúsi í ná-
grenni borgarinnar.
Til sölu
2ja herb. íbúð á 8. hæð við
Ljósheima .
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Njálsgötu.
3ja herb. risíbúð við Grettis-
götu í góðu standi. Útb. 200
þús. kr.. Laus.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Eskihlið. Laus.
Hafnarfjörður
4ra herb. hæð við Hringbraut.
Bílskúr. Verð 1100 þús.
FASTEIGHASA1.AN
HÚS S EIGNIR
B ANKASTRÆTI é
Simar 16637 og 18828.
Heimas. 40863 og 40396.
Hefi til sölu ma.
2ja herb. íbúð við Ásvalla-
götu. Bílskúr fylgir.
3ja herb. ibúð við Ásvalla-
götu.
4ra herb. risíbúð við Drápu-
hlíð. Skipti á 4ra—5 herb.
ibúð á hæð möguleg.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð.
Getur verið laus strax.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu.
Tvö herb. í risi fylgja.
5 herb. íbúð við Hraunteig.
íbúðin er teppalögð með
tvöföldu gleri og tvennum
svölum. Bilskúrsréttindi
fylgja.
Raðhús (garðhús) í Árbæjar-
hverfi. Húsið selst fokhelt.
Ýmiskonar skipti möguleg.
Baldvin Jrinsson hrl.
Kirkjatorgi 6. Sími 15545.
HI]S 41« HYIIYLI
Sími 20925 og 20025.
í smíðum
við Nýbýlaveg
2ja herb. fokheld íbúð ásamt
bílskúr og herb. í kjallara.
Veðdeildarlán fylgir. Útb.
því aðeins kr. 180 þús.
1—2ja herb. íbúðir og fok-
heldar sérhæðir í Kópavogi
á góðum kjörum.
Fokhelt einbýlishús
í Kópavogi ásamt bílskúr.
Verð 800 þús. Húsið greiðist
í áföngum eftir byggingar-
stigi og afhendist um næst-
komandi áramót.
Við Hraunbæ
5—6 herb. fokhelt garðhús,
nú þegar. Verð 1 milljón.
HOS 41« HYIIYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925-20025
Fasteignir til sölu
Góðar 3ja og 4ra herb. íbúðir
við StÓTagerðL
Hús með tveimur ibúðum á
einum bezta stað í Kópa-
vogi.
3ja herb. íbúðarhæð, ásamt 2
herb. og eldunarplássi í
kjallara við Njálsgötu. Góð
kjör. Laus strax.
Mjög góð 3ja herb. kjallara-
íbúð við Ránargötu.
Nokkrar 3, 4ra og 5 herhergja
íbúðir á góðum stöðum í
Kópavogi.
fbúðir víðsvegar um borgina.
Austurstrætl 20 . Sírni 19545
Til sölu
6 herb. íbúð við Meistaravelli,
sérlega glæsileg íbúð.
7 herb. raðhús við Miklubraut
í góðu standi.
6 herb. hæðir við Rauðalæk,
Gnoðarvog, Fellsmúla og
Blönduhlíð.
Einbýlishús við Aratún, Vif-
ilsgötu, Bræðratungu Kópa-
vogi, Hrauntungu, Kopavog
og Gufunes.
I smíðum
Glæsilegt einbýlishús, 222
ferm. íbúð, með tvöföldum
bílskúr, 55 ferm. Selst fok-
helt. Útborgun aðeins 300
þús. Eftirstöðvar lánaðar til
5 ára.
Einnig raðhús á bezta stað í
Fossvogi, selst fokhelt með
400 þús króna útborgun, eft
irstöðvar lánast til 5 ára.
630 ferm. lóð við Skerjafjörð
undir einbýlishús.
Lóð, 1 hektari, lóð undir sum-
arbústað nálægt Reykjavík.
Einar Sigurisson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
IGIMAS4LAN
REYKJA'VÍK
19540
19191
Lítil 2ja herb. íbúð við Fálka-
götu. íbúðin er nýstandsett,
sérinng., laus nú þegar, útb.
aðeins kr. 150 þús.
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð
við Rauðarárstíg, útb. kr.
300—350 þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Ásvallagötu ásamt tveimur
herb. í risi.
Lítið niðurgrafin 4ra herb.
kjallaraíbúð við Hamrahlíð,
sérinng., sérhiti.
4ra herb. rishæð við Sörla-
skjól. íbúðin laus nú þegar,
til greina kemur að taka bíl
upp í útborgun.
Raðhús við Langholtsveg,
tvær stofur og eldhús á efri
hæð, 3 herb. þvottahús, bað
og geymsla á jarðhæð.
120 ferm. einbýlishús á einni
hæð við Löngubrekku. Frá-
gengin lóð.
*
I smíðum
2ja og 6 herb. íbúðir við Ný-
býlaveg, sérinng., sérhiti og
sérþvottahús fyrix hvora
íbúð, bilskúrar fylgja, selj-
ast fokheldar.
3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið
holtshverfi, seljast tilb. und
ir txéverk, hagstæð kjör.
130 ferm. 5 herb. efri hæð við
Hraunbraut, allt sér, selst
rúmlega tilb. undir tréverk,
hagstætt lán fylgir.
Glæsilegt einbýlishús á Sel-
tjarnarnesi, selst fokhelt,
pússað utan.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. ibúðir, um 65 ferm.
í gamla bænum.
2ja herb. kjallaraíbúð í Vest-
urbænum.
3ja herb. íbúðarhæð, um 94
ferm. í Vesturbænum.
3ja herb. íbúðarhæð, um 90
ferm. (tvö svefnherb.) við
Háaleitisbraut.
4ra herb. íbúðarhæð, um 100
ferm. á 1. hæð við Eskihlíð.
5 herb. íbúð, um 150 ferm. á
Seltjarnarnesi í 3ja ára húsi.
Allt sér. Bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð á Seltjarnarnesi,
um 140 ferm. Allt sér. Bíl-
skúrsréttur.
Timburhús í Vesturborginni
með tveimur íbúðum á eign
arlóð, um 380 ferm.
Einbýlishús að grunnfleti um
50 ferm. á 3 hæðum. Húsið
er allt nýstandsett.
I smíðum
6 herb. íbúð, um 140 ferm. á
efri hæð í fokheldu ástandi
ásamt bílskúr i kjallara, allt
sér fyrir ibúðina.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson.