Morgunblaðið - 09.10.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.10.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1968 21 (útvarp) MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBEK 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar.12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (18). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Robert Stolz stjórnar flutningi á þremur völsum eftir Waldteufel. Golden Gate kvartettinn syngur negralög. Hljómsveit Michaels Emers leikur frönsk lög. The Dave Clark Five syngja og leika. Klaus Wunderlich leikur á Hammondorgel. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Svipmyndir fyrir píanó eftir- Pál Ísólísson. Jórunn Viðar leikur. b. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Hallgrím Helgason. Þorvaldur Steingrimsson og höfundurinn leika. 17.00 Fréttir Klassisk tónlist Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett í Es-dúr op. 12 eftir Mendelsson. Brezkir blásarar flytja tvö div- ertimenti fyrir tvö óbó, tvö horn og tvö fagott eftir Haydn. 1745 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 fslenzkir stúdentar og há- skólinn. Baldur Guðlaugsson ræðir við stúdenta. 20.10 Fritz Kreisler og Sergej Rakhmaninoff leika Sónötu i c-moll fyrir fiðlu og pianó op. 45 eftir Grieg. 20.35 Þáttur Horneygla í umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.10 Söngvar úr „Des Knaben Wunderhorn" eftir Gustav Mahler. Maureen Forrester og Heinz Rehfuss syngja með hátíð- arhljómsveitinni í Vínarborg, Felix Prohaska stj. 21.40 Á úrslitastundu örn Eiðsson bregður upp svip- myndum frá fyrri ólympíuleik- um, annar þáttur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum“ eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les (9). 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþlngis a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Sigurður Hauk- dal á Bergþórshvoli. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. b. Þingsetning. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Werner Muller og hljómsveit hans leika lög úr söngleikjum. The Family Four syngja og leika sænsk lög. Friedrich Sehröder leikur frumsamin lög á píanó. Eydie Gorme syngur og Herb Albert leikur með félögum sínum 16.15 Veðurfregnir Balletttónllst Suisse Romande hljómsveitin leikur atriði úr „Þríhyrnda hatt- inum“ eftir de Falla og belgíska útvarpshljómsveitin leikur mllli- spil og dans eftir sama höfund. 17.00 Fé Klassísk tónlist Walter Gieseking leikur pianósó- nötu nr. 8 í C-moll „Pathetique“ eftir Beethoven og lög úr laga- flokknum „Ljóð án orða“ eftir Men delssohn. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Tilkynningar. 19.30 Einsöngur: Stefán íslandi syngur þrjá ítalska söngva Haraldur Sigurðsson leikur und- ir á píanó. a. „Vergin tutto amor" eftir Fran ceso Durante. b. „Vagrissima santiaga" eftir Gi ovanni Buonocini. 19.40 Framhaldsleikritið „Gulleyj- an“ Kristján Jónsson stjórnar flutn- ingi útvarpsleikrits, sem hann samdi eftir sögu Roberts L. Stev ensons í íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Annar þáttur: Bardaginn við Ben bow krána. Persónur og leikend- ur: Jim Hawkins ... . .. Þórhallur Sigurðsson Frú Hawkins, móðir hans ... ... Guðbjörg Þorbj amardóttir Svarti Seppi ... .. .Róbert Arnfinnsson Blindi Pew ... . . . Klemenz Jónsson Dance höfuðsmaður ... . .. Guðmundur Erlendsson Sjóræningi ... ... Sveinn Halldórsson Liðsforingi ... ... Guðmundur Magnússon 20.15 Þulur eftir Ólínu Andrésdótt ur Ólöf Ingólfsdóttir les. 20.30 Sinfóníuhljómsveit fslands heldur hljómleika I Háskólabíói Stjórnandi: Sverre Bruland Einleikari á fiðlu: Arve Tellef- sen frá Noregi a. Rómverskt karnival eftir Hec tor Berlioz. b. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. 21.20 Guðmundur Gíslason HagaHn rithöfundur sjötugur Helgi Sæmundsson flytur ávarp, og Þorsteinn ö. Stephensen les söguna „Tófuskinnið" eftir Guð- mund Hagalín. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum“ eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les (10). 22.40 Kínversk tónlist og ljóðmæli Þorkell Sigurbjömsson kynnir tónlistina, en Baldur Pálmason les. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarp) MIÐVIKUDAGUR 9.10. 1968. 18.00 Lassí Islenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.25 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Landbókasafnið 150 ára í dagskrá þessari er leitazt við að kynna nokkuð safnið og starf- semi þess. Þulur og leiðbeinandi er dr. Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður. 21.00 Millistríðsárin (2. kafli) Horft um öxl til stríðsloka, I- gmndaðar ástæðurnar fyrir ó- sigri Þýzkalands, lýst lýðveldis- stofnuninni þar í árslok 1918, litazt um í Austurríki, Ungverja- landi og Tyrklandi og lýst á- standinu í Rússlandi. Þýðandi: Bergsteinn Jónsson. Þulur: Bald- ur Jónsson 21.25 „Vandi fylgir vegsemd hverri“ (Aint no time for glory) Bandarísk kvikmynd gerð af Oscar Rudolph. Aðalhlutverk: Barry Sullivan, Gene Barry, John Barrymore. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.35 Dagskrárlok íbúð við Hátún Til sölu er 4ra herbergja íbúð ofarlega í sambýlishúsi (háhýsi) við Hátún. Suður- og vesturíbúð. Góðar suður svalir. Sérhitaveita. Laus strax. Æskilegt að taka 2ja herbergja íbúð á hæð upp í andvirðið. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Mólflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. ími: 14314. 10 ARA ABYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR GLER 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO HF t 10 ÁRA ÁBYRGD Húsbyggjemdur Lækkið byggingarkostnaðinn. Hlaðið innveggina sjálfir, úr Siporex. Siporex léttsteypuveggir eru eldtraustir. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. ÞÓRSFELL H.F., Grensásvegi 7, sími 84533. MatreiSslan er auðveld og bragðið Ijúffengt R0YAL SKYNDIBÚDINGUR M œ I l ð '/2 liter af lcaldrl mjólk og hellið l skál Blandið mnihaldl pakk- ans saman við og þeyt- tð l eina mínútu — Bragðtegundir — Súkkulaði Karamellu Vanillu farðarberla ^ hentar i öll eldhús - gömul og ný AKUREVRI: HAGI H.F. - ÓSEYRI 4 - SÍMt (96) 21488 REYKJAVÍK: ELDHÚSIÐ S.F. - SUÐURLANDSBR. 6- S 84585 Atvinnumálaráðstefna Sjálfstœðismanna á Norðurlandi eystra Kjördæmisráð Sjálfstæðsflokksins á Norðurlandi eystra efnir til ráðstefnu í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri dagana 19. og 20. október næstkomandi, þar sem fjaliað verður um atvinnumál, stöðu atvinnulífsins á Norð- urlandi eystra og framtíðarmöguleika. Ráðstefnan hefst kl. 14 laugardaginn 19. október. Framsöguerindi flytja sérfróðir menn, og eða starfandi í atviinnulífinu. Um atvinnuþróunina, stöðu og markmið, Lárus Jónsson, deildarstjóri. Um landbúnaðinn, Árni Jónsson, tilraunastjóri. Um sjávarútveginn og fiskiðnaðinn, Bjöm Ólafs- son, framkvæmdastjóri og Kári Ágústsson, framkvæmdastjóri. Um iðnaðinn, ívar Baldvinsson, hagræðingarráðu- nautur. Um orkuöflun og stóriðjumöguleika Knútur Otterstedt, rafveitustjóri. Á ráðstefnunni verða almennar umræður og umræður í hópum um hverja grein fyrir sig. Munu þingmenn Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, þeir Jónas G. Rafnar, bankastjóri, Magnús Jónsson ,fjármálaráðherra og Bjartmar Guðmundsson bóndi taka þátt í þeim. Ráðsternan er opin öllum áhugamonnum um stórhuga atvinnuuppbyggingu í kjördæminu. Væntanlegir þátttak- endur eru vinsamlegast beðnir að skrá sig hjá öðrum nvorum stjórendanna. Símar 12352, 11354, 21354 sem allra fyrst. STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.