Morgunblaðið - 09.10.1968, Page 17
/
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1968
„Gegnum m.
dökkvann
glæta
gægist"
A SIÐUSTU síðu okkar, sem
bixtist 2. ágúst síðastliðinn
var gerð nokkur grein fyrir
þeirri skoðun, að skemmti-
staðir höfuðborgarinnar væru
ekki samboðnir ísl. æsku. Hér
væri um að ræða staði, sem
reknir væru eingöngu með
ágóðasjónarmiði og ættu þann
eina tilgang að mergsjúga
ungt fólk bæði fjárhagslega
og andlega. Bent var á, að
Saltvík og Æskulýðsráð sniðu
sér stakk í samræmi við and-
lega reisn viðkomandi for-
ráðamanna. Á hinn- bóginn
var vakin athygli á þeirri
staðreynd að ungt fólk hefði
mikla þörf að skemmta sér.
Þessa þörf mætti ekki virkja
Einn hópur er á leið upp í
fjall með hestalest. Sennilega
er hér á ferð hópur listaskóla-
nema, er vinnur að stækkun
listaverks eftir einn þekktan
myndhöggvara okkar, en ætl-
unin var að útfæra það á
„Spírunni“ sem kölluð er.
Eitt er vekur sérstaka furðu
eru heljarmiklar grænar mott
ur, sem skaga marga metra
í loft upp, og eru staðsettar
nokkuð fyrir ofan húsin —
í hlíðinni. Þetta er ný tegund
skjólbelta eftir ungan járn-
smíðanema. Þau voru unnin
og sett saman hér á staðnum
með tilstyrk Álverksmiðjunn-
ar og Iðnskólans. Þegar betur
er að gáð er þessi græna
lega ætluð þeim, sem horfa
vilja á útikvikmyndasýningar.
Samkomuhúsið sjálft saman-
stendur af tveimur aðalbygg-
ingum. Sú stærri gegnir hlut-
verki stórs fundarsalar og
jafnframt er þar afbragðs að-
staða til leik- og kvikmynda-
sýninga. Yrði þá fyrst og
fremst löggð áherzla á að
kynna verk ungra og óþekktra
höfunda. Minni byggingin er
er danssalur. Við framhlið
hennar er úti-veitingasalur.
Ef að veður er gott þá má
opna gafl danssalarins og
dansa þá einnig á flötinni við
húsið. Þessi skemmtistaður
gegnir meðal annars því veiga
mikla hlutverki að kynna
nýja og óþekkta skemmti-
stjórnendur staðarins til húsa
— og fáum leyfi til að skoða
staðinn, sem er góðfúskga
veitt. Til fylgdar við okkur er
kvaddur þjóðvörður, sem er
öllum framkvæmdum staðar-
ins kunnugur. Við lítum á
sýningu rafmagnsmyndlistar-
manna í „Hofinu“ — sýning-
arhöllinni — og ýmsa nýlist.
í „Rjáfrinu“ er myndlistasafn,
er hefur það markmið að sýna
mestallt ísland á lérefti og er
það stórgott safn og merkt.
Ótal fleiri forvitnilega staði
skoðum við og undrumst hve
mörgu er haglega og skemmti
lega fyrir komið. Því miður er
ekki hægt að lýsa því öllu í
stuttri blaðagrein.
Víkjum nú örstutt aftur að
þeim málum, sem til fram-
fara Þykja horfa.
HVENÆR OG HVERNIG ?
Er svona hugmynd fram-
kvæmanleg hér? Á hún nokk-
urn hljómgrunn? Er nokkur
áhugi? Þessum spurningum
er hiklaust svarað játandi.
Hversvegna? Vegna þess að
skemmtanamálefnum u n g a
fólksins hafa valizt einmuna
forystusauðir ,sem hafa látið
sér lynda að vera knettir lé-
legra leikmanna. Þeir hafa
látið sér lynda að fá að lappa
upp á gamalt drasl — með
fádæma tilkostnaði — og þeir
hafa látið hrekja sig úr ein-
um kofa í annan með sömu
söguna „að lappa upp á“.
Nú er málum þessum svo
Teikning: Þórunn Þorgrímsdóttiir.
sem gróðrarstíu einstakra
manna. Hún yrði að fá að
njóta sín á frjálsan og óháð-
an máta og það yrði aðeins
gert með því að veita ungu
fólkj aðstöðu til skemmtana-
halds, láta það skemmta sér
sjálft og gæta þess þá fyrst
og fremst að fjárgróðaspilling-
in komi þar hvergi nærri. Hér
á eftir er gerð grein fyrir hug-
myndinni að þessum skemmti-
stað.
LANDSLAG
OG STAÐSETNING
Ef við lítum niður úr nokk-
urri hæð og virðum fyrir okk-
ur þennan stað, þá þeinist at-
hygli okkar fyrst að vatninu,
sem er milli hárra fjalla 1
fögrum dal. Vatnið er veiði-
ríkt, því þar hefur verið rækt-
aður fiskur um lengri tíma.
Einnig er það hentugt til sigl-
inga smærri og stærri báta.
Við komum auga á flatbotna
farþegaflutningaferjur, sem
siglir milli gróðri skrýddra
eyja en á þeim eru aðsetur
nokkurra náttúruhluta-söfn-
unarklúbba. Á melunum og
söndunum við vatnið eru hóp-
ar ungmenna, er spretta ís-
lenzkum gæðingum úr spori.
motta álgrindur klæddar
klifurgróðri og veita þær gott
skjól — setja hlýlegan svip á
hlíðina — en fyrir utan gnæfa
bláir tindar líparítfjallanna.
BYGGINGAR
Nú skulum við taka til at-
hugunar einstakar byggingar.
Fyrst ber að nefna fullkomið
bátamaust, sem vitaskuld er
staðsett niður við vatnið. Á
fyrstu hæðinni er bátanaustið
sjálft. Þar er skipastóll stað-
arins geymdur og meðlimir
sielineaklúbbsins hafa full af-
nof af honum. Á sömu hæð
til hæeri er skrifstnfa stihrn-
ar siolineaklúbbsins bar er
einni<? staðsett unnlvsinoa-
miðstöð staðarins. Á annarri
hæð sömu bvsffingar er skrif-
stofa stjórnar staðarins. f>aðan
er skinulaenineu hans sttórað
oe bar eru haidnir fámennir
fundir einstakra æskulýðs-
samtaka. Ofan á bátanaustinu
er glerhús, sem snýr að vatn-
inu. Þar eru veitingar á boð-
stólum og í þægileiru umhverfí
er aðstaða til að hvíla lúin
bein siglingakappanna. Næsta
bygging er samkomuhús stað-
arins. En á milli Þess og báta-
naustsins eru bílastæði, sér-
krafta. Þriðja byggingin er
sjálf sýningarhöllin. Hún er
afar þýðingarmikil fyrir sjálf-
an tilgang staðarins. Þar sýna
ungir listamenn, ekki aðeins
frá íslandi heldur öllum Norð-
urlöndunum, verk sín. Þarna
verða haldnar ráðstefnur ungs
fólks víðsvegar að úr heimin-
um. Þar verður hin andlega
miðstöð staðarins. Auk þess-
ara þriggja megin bygginga
munum við meðal annars
finna á staðnum upplýsinga-
miðstöð, fullkomna útisund-
laug og stóran skemmtigarð.
HEIMSÓKN
Við nálgumst óðum landa-
mörk staðarins eftir vel upp-
lýstum veginum í „bifreið nú-
tímans“. Á móti okkur tekur
í hliðinu — Hinn íslenzki
þjóðvörður, sem er hér til lög-
gæzlu og leiðbeiningar gest-
um: Að kveðjum loknum og
upplýsingum fengnum ökum
við á löglegum hraða gegnum
trjágöngin, sem eru meðfram
breiðstrætinu að samkomu-
húsinu. Eftir að hafa gengið
frá bifreið okkar í „Hellin-
um“, af náttúrunnar hálfu
bifreiðastæði og að hinu leyt-
inu mannanna verk, förum
við í „Brúna — en þar eru
samkomu þeirri, er við ætluð-
um upphaflega á. Hún er í
báðum sölum samkomuhúss-
ins en á tröppusviði, sem er
nýtilegt fyrir báða salina, er
komið fyrir tveim hljómsveit-
um — kammermúsíksveit —
og nýtízku danshljómsveit. í
sölunum er sérstakt hljóðjöfn-
unarkerfi stillt af sjálfvirkum
rafeindaheila, svo að tónlistin
verður aldrei samkvæmisgest-
um óþægileg. Látum vera
hvaða menningaratriði þarna
fóru fram, en í þessu tilfelli
voru gestirnir 18—25 ára og
þetta var hátíðarsamkoma,
sem fór virðulega fram.
TILGANGUR
Hver er svo hinn raunveru-
legi tilgangur staðarins. Hann
er ef til vill fyrst og fremst
sá að veita ungu fólki aðstöðu
til sjálfstæðs og þroskandi
skemmtanahalds og glæða
þar með áhuga þeirra á eigin
framtaki og heilbrigðu lífs-
viðhorfi. Svo skal á það bent
að alþjóðlegar ráðstefnur
ungs fólks myndu án efa taka
til umræðu mál eins og heims-
frið, kynþáttajafnrétti o. s. frv.
Þannig að tilgangurinn gæti
orðið sá, að vinna að öllum
háttað að fólk er orðið leitt
á gömlum ljótum húsum og
þvílíku drasli, sem ekki getur
lengur þjónað því hlutverki,
er upphafleg ætlun stóð til.
Fólk vill nýtt — nýja að-
stöðu, sem er skipulögð eftir
þörf þess. Þetta kostar pen-
inga, en er ekki eins gott að
leggja fé í eitthvað raunhæfar
handa unga fólkinu en —
löppun hjalla. En hvenær
hugmynd svipuð þessari og/
eða miklu betri verður gerð
að raunveruleika er ómögu-
legt að segja. Ef til vill verð-
um við að bíða eftir fram-
tíðinni — en hún er einatt
frekar langt undan. Samt er
hægt að koma líku í fram-
kvæmd, ef unga fólkið hefur
áhuga — og segði hinum
skammsýnu afreksmönnum
upp störfum og tæki málin í
sínar hendur. Þá verður ekki
langt að bíða þess að við þjót-
um á mörg hundruð kílómetra
hraða í einteinungi til þess
staðar, sem hér hefur verið
færður ykkur — á blaði —
í bleki.