Morgunblaðið - 01.11.1968, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1968
d
*
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
SENDFM
NÝIR BÍLAR ÁRG. ’69
SÍMI 8 23 47
Sími 22-0-22
Rauðarárstíg 31
1-44-44
HverfiseStu 103.
Simi eftir lokun 31160.
IVfAGIMÚSAR
íkiphou>21 s*ma«21190
«f»irlol<ur»<’<-' 40381 ■
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 11—13.
Hajstætt lelgugjald.
Sími 14970
Eftir lokun 14970 eða 81748.
Sigurður Jónsson.
BÍLALEIGAIM
- VAKUR -
Sundlaugravegi 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 of 36217.
350,- kr. daggjald.
3,50 kr. hver kílómetri.
Skjalaskápar og
spjaldskrárkerfi
trá
SHAIMIMOIU
Ólafur Gíslason & Co. hf.,
Ingólfsstræti 1 A.,
sími 18370.
BÍLAHLUTIR
Rafmagnshlutir í fiestar
gerðir bila.
KRISTINN GI ÐNASON h.f.
Kiapparstíg 27. Laugav. 168
Sími 12314 og 21965
0 „Heimasölur“
Eftirfarandi bréf er frá kcmu,
sem skrifar undir stöíunum Þ.F.:
„Kæri Velvakandi.
Mig hefur lengi langað til að
Skrifa þér, og skrifa um órétt-
læti, sem virðist dafna vel hér á
landi, mér og öðnim til stórfurðu.
En það er svokölluð „heimasala".
Meðan allt er reynt, sem hægt
er, tíl að drepa niður alla verzl-
un hér á landi og koma einok-
unarverzlun á aftur, þá dagnar
heimasalan vel, og er það eng-
in furða, þar sem þeir, sem verzla
þannig, borga hvorki húsaleigu
Cfyrir verzlun) né söluskatt, að-
stöðugjald, eða almenna skatta
yfirleitt. Maður sér auglýstar káp
ur, kjóla, skó I miklu úrvali,
peysur og fleira — og svo núna
i sumar og haust hannyrðavörur
1 miklu úrvali. Jafnvel jólavör-
ur eru sagðar komnar í þessum
sömu símanúmerum.
Hvers á fólk að gjalda, sem á
verzlanir? Og mér er spum, hvar
er allt eftirlit með svona heima-
verzlun? Hvar eru tollþjónar, lög
reglumenn, tollstjóri, heilbrigðis-
efitrlitið og sjálfur borgarfógeti?
0 Heildsala án leyfis
„Sjálísagt er að innkalla öll
verzlunarleyfi og jafnvel t. d.
þau leyfi, sem ekki eru eins árs
gömul (eða jafnvel eldri)) og
ekki er farið að nota nú Þegar.
Og eins þau, sem gengið hafa
I erfðir eða fólk lánað öðrum
án þess að hafa gert sér það ljóst,
að það sjálft er ábyrgt fyrir
þeirri verzlun, er ber það verzl-
unarleyfi sem það á.
Ég vil ennfremur benda á þá
aðila (t.d. útlendinga), sem reka
hér heildsölufyrirtæki og hafa
jafnvel ekkert heildsöluleyfl. Ég
gæti í hvelli bent á nokkra, einn
t.d. í Hlíðunum, sem rekur heild-
sölu án þess að _ vera íslenzkur
ríkisborgari. — Ég vil skora á
viðkomandi aðila að stoppa slíka
heimasölu, og ef þeir treysta sér
ekki til þess, þá láta þessa aðila
sem leyfa sér svo freklega að
brjóta íslenzk lög, sæta ábyrgð
og borga eins og aðra í landi
þessu.“
0 Heimavinna
„Svo er líka eitt, þarf ekki að
herða eftirlit með allri heima-
vinnu og heildsölum, þar sem
fólk getur gengið út og inn og
fengið hvað sem vill? Og ætti
fólk ekki að gera grein fyrir
þeirri vöru, sem það fær hjá
heildsölum (ég á ekki við eitt
og eitt stykki) jafhvel þótt það
borgi heildsölunni 7 prs. sölu-
skatt, ef varan á að fara til
heimavinnu, sem oft gefur miklu
meira í aðra hönd en venjuleg
vinna? Og er svo seld í stórum
stíl eins og um verzlun væri að
ræða.
Ég skora á þig, Velvakandi,
að birta þetta bréf án tafar. Óska
ég eftir, að þú birtir ekki mitt
rétta nafn, en ég er til viðtals
hvenær sem er.
Þ. F.
E.M.: — Hvar fær fólk sölu-
skattsnúmer án þess að hafa smá
sölu- eða heildsöluréttindi? - Þ.F.
Velvakandi þekkir lítið til þess
ara „heimasölu“-mála, hefur
aldrel komizt f tæri vlð slfkar
„verzlanir" en vill vekja athygli
þeirra, sem málið hugsanlega
snertir, á því, að bréfritari segist
vera „iil viðtals hvenær sem er“.
0 Útsvarsgreiðslur og
og lögtök
Hér er bréf frá „X“.
„Kæri Velvakandi.
Nú langar mig að fræðast af
þér, því þú ert margfróður og
hefur leyst úr mörgum spurning-
um. Og enginn hefur á spurn-
inni, stendur einhversstaðar.
Fyrsta spurningin, sem mig
langar að fræðast um er: Hvað
getur atvinnurekandi, sem tekur
útsvar af sínum þénurum, haldið
því lengi án þess að skila því
til réttra aðila (hreppsnefndar)
án þess að vera brotlegur við
landslög?
önnur spurning: Hafi sýslumað
ur birt lögtak eftir beiðni hrepps
nefndar, getur sýslumaður dregið
að framkvæma það eins lengi og
honum sýnist, og hreppsfélagið
liðið af því ýmsa fjárhagserfið-
leika?
X.“
Velvakandi er nú hvorki marg
fróður né lögfróður, en eftir því
sem honum skilst ber atvinnu-
rekanda að gera skil mánaðar-
lega á þeim útsvarsgreiðslum, er
hann dregur af kaupi starfsfólks
síns. Geri hann það ekki má
sækja hann til saka.
Sýslumaður mun hafa heimild
til lögtaks átta dögum eftir að
birt hefur verið auglýsing þar
um, en svo er það á valdi hans,
hvenær það er gert. Löng bið
getur því orðið á lögtaki, en það
verður þó að framkvæma áður
en lögtakskrafan er fyrnd.
5 herbergja hœð
Til söliu er 5 herb. íbúð á 2. hæð í syðsta sambýlishús-
inu við Álfheima. Skemmtileg og vönduð íbúð. Suður-
svalir. Ágætt útsýni. Sérhitastilling. Teikning hér á
skrifstofunni. Laus fljótlega.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Kvöldsími 34231.
FYRIR 1500 KRÓIMUR
%
r>e*
Ul«
Sími-22900 Laugaveg 26
Þér getið valið á milli
10 tegunda af borð-
stofustólum, margra
gerða af borðum og
80 lita af áklæðum eða
skinnlíki.
EMSTAKT
TlLBOfi
á mánuði og 1500
krónur út getið þér
eignazt borðstofu-
borð með eins
mörgum borðstofu-
stólum og þér óskið