Morgunblaðið - 01.11.1968, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1968
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
Hemlastilling hf,
Súðavogi 14. - Sími 30135.
Loftpressur — gröfur
Tökum að okkur múrbrot
og sprengingar og einnig
gröfur til leigu.
Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, sími 33544.
Húsbyggjendur
Milliveggjapl., góður lager
fyrirl. Einnig hellur, kant-
steinar og hleðslusteinar.
Hellu- og steinsteypan sf.,
við Breiðholtsv. Sími 30322.
Verzlunin Hof
er flutt í Þingholfcsstræti 1.
Verzlunin Hof
Þingholtsstraeti 1.
Táningabuxur
Góð efni, góð snið.
Fimleikafatnaður, bómull
stretch. Helanca skólasam-
festingar á telpur.
Hrannarbúffin, Hafnar-
stræti 3, sími 11260.
Handboltabuxur
úr Helanca strech, hvítar,
svartar.
HELLAS, Skólavörffust. 17.
Sími 15196.
Hafnarfjörður
Tek að mér að lesa með
nemendum stærðfræði og
fleira. Uppl. að Bröttu-
kinn 12, sími 52239.
íbúð til leigu
Tveggja herbergja íbúð til
leigu í Miðtúni 82.
Ljósafoss
Laugavegi 27, sími 16393.
Önnumst heimilistækjavið-
gerðir, rafmagnstækjavið-
gerðir, alls konar raflagna-
viðgerðir og nýlagnir.
Bílskúr
eða pláss sem mætti nota
til bílaviðgerða (á eigin
bílum) óskast. Helzt í Vog-
unum. Tilb. merkt „K.V.
6731“ sendist Mbl. f. 5/11.
Tveggja herbergja íbúð
óskast til leigu, mætti
þarfnast viðgerðar. Tilboð-
um sé skilað á afgr. Mbl.
fyrir nk. föstudag merkt-
um „422 — 6756“.
Tvær stofur
með eldunarplássi til leigu
neðarlega við Laugav. Til-
boð með upplýsingum um
fjölskyldustærð leggist inn
á afgr. MbL merkt „2384“.
3ja—4ra herbergja íbúð
óskast til leigu, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma
21543.
Keflavík
Höfum kaupendur að góð-
um 3ja herb. íbúðum í
Keflavík.
Fasteignasalan Hafnarg. 27
Keflav. Símar 1420 og 1477.
Ekta loðhúfur
mjög fallegar á börn og
unglinga, kjusulaga með
dúskum. Póstsendum. —
Kleppsvegi 68, 3. hæff t.v.
Sími 30138.
Mikil aðsókn að Hernámsáranam
Fljúgandi virki á flugvellinum í
unum í Skerjafirffi. Myndin er
hernámsárin.
Reykjavík, alveg uppi í hús-
fengin úr kvikmyndinni um
Affsókn hefur veriff mjög góff aff myndinni um hernámsárin,
sem nú er sýnd í Nýja Bíói í Reykjavík. Hún hefur veriff sýnd
á Akureyri og Húsavík. Á Akureyri sáu myndina nú um 2000
manns, og er þaff 80% aukning frá því sem var meff fyrri hlut-
ann. — Á Húsavík sáu hana um 300 manns, sem er um 50%
aukning frá fyrra hlutanum. I Reykjavík hafa séff hana um
12000. Myndin verffur sýnd eitthvaff áfram í Reykjavík. Sýn-
ingar verffa um helgina á Hornafirffi og Dalvík og í næstu viku
á Ólafsfirffi.
FRÉTTIR
Kristniboðsfélag kvenna
hefur sitt árlega fjáröflunar-
kvöld í Betaníu laugardaginn 2.
nóv. kl. 8.30 Ðagskrá: Ræða Birgir
Albertsson kennari. Tvísöngur
Kristniboðsþáttur og fleira. Allir
velkomnir.
Kristilegt féiag hjúkrunarkvenna
Aðalfundur föstudaginn 1. nóv.
kl. 8.30 I kristniboðshúsinu Betan-
iu, Laufásvegi 13 Hugleiðing: Halla
Baöhmann kristniboði. Allar hjúkr
unarkonur og nemar velkomnir.
Frá Guðspekifélaginu
Aðalfundur stúkunnar Septínu
verður haldinn í kvöld, föstudag-
inn 1. nóv. í húsi félagsins kL 8.30
Almennur fundur verður að lokn-
um aðalfundi kl. 9 Lesið verður er-
indi eftir Grétar Fells. Kaffi á eftir
Kvenfélagið Hvítabandið
heldur fund i Hallveigarstöðum
þriðjudaginn 5. nóv. Jóla- og basar
undirbúningur. Sýndar skugga-
myndir frá sumarferðinni.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund þriðjudaginn 5. nóv.
kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar Mun
ið breyttan fundardag.
Kvenfélagið Hrönn
heldur fund að Bárugötu 11 mið-
vikudaginn 6. nóv. kl. 8.30 Gengið
verður frá jólapökkunum. Æski-
legt er að sem flestar konur skili
jólagjöfunum á fundinum eða fyr-
ir hann.
Heimatrúboðið
Viljum minna á vakningasam-
komuna í kvöld kl. 8.30 að Óðins-
götu 6 A. Allir velkomnir.
Kristileg samkoma
verður I samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvöldið 3. nóv.
kl. 8. Verið hjartanlega velkomin.
Ljósmæðrafélag íslands.
heldur basar sunnudaginn 3. nóv
ember kl. 2 síðdegis að Hallveig-
arstöðum. Félagskonur skili mun-
um til Kristrúnar Malmquist, Auð-
brekku 3. Kópavogi, eða á Fæð-
ingardeild Landsspítalans. Basar-
nefnd.
Kvenfélag Fríkirkjunnar i Hafnar
firði
heldur fund I Alþýðuhúsinu
þriðjudaginn 5. nóv. kl. 8.30
Kristnidómur og spíritismi
nefnast erindi, sem þeir séra
Arngrímur Jónsson og séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson flytja í
safnaðarheimili Neskirkju sunnu-
daginn 3. nóv. kL 5. Bræðrafélag
Neskirkju.
Kvenfélagskonur, Garðahreppi
Munið félagsfundinn þriðjudag-
inn 5. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður
félagsvist.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn
ar ætlar að hafa kaffisölu og bazar
1 Tjarnarbæ sunnudag 10. nóv. Vin
ir Dómkirkjunnar sem vilja styðja
okkur með gjöfum komi þeim til
einhverrar í nefndinni: Anna Krist
jánsd. Sóleyjarg. 5, Dagný Auð-
uns Garðastr. 42, Elísabet Árna-
dóttir Arag. 15. Grete Gfslason
Skólavst. 5, Súsanna Brynjólfsd.
Hólavallag. 3, — eða til kirkju-
varðarins.
Snæfellingafélagið á Suðurnesjum
heldur spilakvöld laugardaginn 2.
nóvember í Tjarnarlundi 1 Kefla-
vík kl. 9.
Strandamenn
Vetrarstarfið hefst með spila- og
skemmtikvöldi í Domus Medica
laugardaginn 2. nóv. kl. 8.30 Átt-
hagafélag Strandamanna.
Hinn árlegi merkjasöiudagur kven
félags Langholtssafnaðar
er sunnudaginn 3. nóv. Merkin
verða afhent frá kl. 10 árdegis í
Safnaðarheimilinu við Sólheima.
Sölubörn óskast.
Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar-
innar.
hefur sína árlegu kaffisölu sunnu
daginn 3. nóv. kl. 3 á Hótel Loft-
leiðum, Reykjavíkurflugvelli. Fé-
lagskonxu- og aðrir vinir deildar-
innar, sem vilja styrkja deildina,
eru beðnir að hafa samband við
Ástu Jónsdóttur, s. 32060, Jenný
Guðlaugsdóttur s. 18144 og Elínu
Guðmundsdóttur, s. 35361
Sunnukonur, Hafnarfirði
Munið fundinn 1 Góðtemplarahús
inu þriðjudaginn 5. nóv. kl. 8.30
Kvenfélag Háteigssóknar
Fyrirhuguðum skemmtifundi er
frestað.
Hlutavelta Kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins í Reykjavík.
verður sunnudaginn 3. nóv. I
nýju Iðnskólabyggingunni á Skóla
vörðuholti og hefet kl. 2 Við heit-
um á félagskonur og velunnara að
gefa muni á hlutaveltuna, og komi
þeim í Slysavarnahúsið á Granda-
garði eða hringja 1 síma 20360
Bazar V.K.F. Framsóknar
verður 9. nóvember n.k. Félags-
konur eru vinsamlegast beðnar að
koma gjöfum til bazarsins á skrif-
stofu félagsins í Alþýðuhúsinu sem
allra fyrst. Opið frá 2-6
í Jesú eigum vér endurlausnina
fyrir hans blóð, fyrirgefning af-
brotanna. (Efes. 1-7)
í dag er föstudagur 1. nóvember
og er það 306 dagur ársins 1968.
Eftir lifa 60 dagar. Allra heilagra
messa. Árdegisháflæði kl. 3.59
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í sima 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavaröstofan í Borgarspítalan
um er opin allar sólarhringinn.
Aðeins móttaka siasaðra. Siml
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
S sima 21230.
Neyðarvaktin nvarar aðcins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítaiinn i Fossvogi,
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni.
Heimsóknartími er daglega kL
14.00-15.00 og 19.00-19.30
Kvöldvarzla í lyf jabúðum í Rvík
vikuna 26. okt. til 2. nóv. er í
Apóteki Austurbæjar og Vesturbæj-
arapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði \
aðfaranótt 2. nóvember er Grím-
ur Jónsson sími 52315
Næturlæknir í Keflavík
30.10 og 31.10 Guðjón Klemenzson.
1.11, 21.1 og 3.11Arnbjörn Ólafsson
4.11 Guðjón Klemenzson
28.10 Arnbjörn Ólafsson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5.-6.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h. Sérstök afnygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanaslmi Rafmagnsveifcu Rvtk
ur á skrifetofutima er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: I fé-
lagsheimilinu Tjarnargö i 3c:
Miðvikudaga kl 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimill
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orff lífsins svara í síma 10000.
□ Gimli 59681126 — Atkv. H & V.
IOOF 1 = 1501118% =
IOOF 1 15011210% Dómk. +
H Helgafell 59681117 VI. — 2
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Bazar félagsins verður í nóvem-
ber. Allar félagskonur og velunn-
arar félagsins eru góðfúslega beðn
ir að styrkja okkur með gjöfum
á bazarinn. Móttaka er alla mánu-
daga frá kl. 2—6 að Hallveigar-
stöðum, gengið inn frá Túngötu.
Kvenfélag Neskirkju
heldur basar laugardaginn 9. nóv
kl. 2 í félagsheimilinu. Félagskon-
ur og aðrir velunnarar, sem vilja
gefa mini ábasarinn, vinsamlega
komi þeim í félagsheimilið 6.—8.
nóvember frá kl. 2—6.
Kvenfélagið Heimaey
heldur sinn árlega basar mánu-
daginn 11. nóv. i Hallveigarstöðum
kl. 2. Félagskonur og aðrir vel-
unnarar félagsins gjöri svo vel að
koma munum til Svönu, s. 51406,
Steinu, s. 41301, Guðrúnar, s. 20976,
Vigdísar S.32200 Guðrúnar, s. 15257
og Jónu s. 33091.
Mæðrafélagskonur
Basar félagsins verður 25. nóv. í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. All-
ar félagskonur og velunnarar fé-
lagsins eru beðnir að styrkja okk-
ur með gjöfum á basarinn. Nán-
ari upplýsingar í síma 24846, 38411
34729 og 32382.
Basar kvenfélags Háteigssóknar
verður haldinn mánudaginn 4.
nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti)
Þeir, sem vilja gefa muni á bas-
arinn vinsamlega skili þeim til frú
Sigríðar Benónýsdóttur, Stigahlíð
49, frú Unnar Jensen, Hátejgsveg
17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri
51, frú Sigríðar Jafetsdóttur, Máva
hlíð 14 og frú Mariu Hálfdánardótt-
ur, Barmahlíð 36.
sá NÆST bezti
Snæbjörn Þórðarson fluttist frá Svartárkoti í Bárðardal að Ás-
láksstöðum í Kræklingahlíð. I nágrenni við Snæbjörn bjó þá Sig-
fús Axfjörð, sem var alþekktur fyrir orðheppni sína.
Þegar Snæbjörn hafði búið eitt ár á Ásláksstöðum, fór Sigfús
austur í sveitir, og hitti þá saman komna allmarga Bárðdælinga,
sem spurðu, hvernig mönnum líkaði við Snæbjörn. Sigfús lét vel
yfir því.
„Þykir hann nú ekki töluvert einkennilegur?" spur’ðu Bárðdælir.
Sigfús kvað ekki brögð að því.
„Er nú ekki mikið hlegið að honum, fyrir hvað hann er skrýt-
inn?“ spurðu Bárðdælir.
„O — jæja,“ sagði Sigfús. „Ætlið þið þættuð nú ekki skrítnir
líka, ef þið kæmuð til manna!“
Bárðdælir hættu a'ð spyrja um Snæbjörn.
Þér er óhætt aff vakna, góði minn!
SfcrfniJrT'
Sjónvarpsdagskránni er lokiff i kvöld!!!