Morgunblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 7
MORGU NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1968 7 - RAFLOST Framhald af bls. 3 líka. Eftir þetta þykist ég góð ur að vera lifandi. í>á ræddum við Friðþjóf Hraundal hjá Rafmagnseftir- liti ríkisins, en hann var ein- mitt að rannsaka þetta slys í gær. Friðþjófur sagði: Samkvæmt því sem ég fæ upplýst hefur sjálfvirkur raf- búnaður fyrir háspennulín- una frá Elliðaárstöðinni að Áburðarverksmiðjunnj rofið strauminn kl. 13.42, en það gerir hann, þegar straumur- inn til jarðar hefur náð vissu gildi. Spennan milli víra i 'þessari línu er um 33.000 volt, en spenna frá vírunum til jarðar er nálægt því að •vera 19.000 volt. Þegar tækið snertir raflínu, sem spenna er á, getur mynd- ast lífshættulegur spennu- munur milli tækisins og jarð- ar, og misjafnlega mikill raf- straumur eftir aðstæðum leit- ar þá til jarðar um tækið. Þegar rafstraumur leitar til jarðar, t. d. um jarðskaut, eða eins og í þessu tilviki um kranann, getur og myndast hættuleg rafspenna á jarðar- yfirborði út frá jarðhlaups- staðnum. Þessi spenna fer lækkandi því sem fjær dreg- ur jarðhlaupsstaðinn. Hugsum við okkur mann, sem gengi í átt að jarðhlaups stað. Þessi maður myndi í hverju skrefi brúa einhvern hluta þessarar yfirborðs- spennu, fengi það sem kallað er skrefspennu, og því stærri hluta af yfirborðsspennunni, sem skrefin eru lengri og nær drægi jarðhlaupsstaðnum. í slikum tilvikum er bezt að halda kyrru fyrir í tækinu, standa sem sagt hreyfingar- laus með fætur saman og halda að sér höndum. Með öðrum orðum ber að forðast að snerta nokkuð og sjaldnast er annað að gera en biða, þangað til örugg ■vissa er fengin fyrir því að Taforkuvirkið er orðið hættu 'laust. Þetta gildir einnig um fæki, sem eru á járnbeltum. Það má aldrei treysta þvíað ælíkt tæki hafi það gott jarð- isamband, að örugg rof fáist. (Þeir sem standa utan við itæki, sem þannig er ástatt ium, ættu ekki að hætta sér inærri nema um sé að ræða tað bjarga öðrum á forsvaran- 'lega og öruggan hátt. Yerði manni á að stökkva út úr iæk; við þessar aðstæður þá er bezt að komast sem lengst 1 fyrsta stökki og þá með fæt ■ur saman og forðast að falla <eða snerta jörðina með hönd •unum. Sé hætta á skrefspennu, ■ber að hafa skrefin sem stytzt, ef báðir fætur snerta 'jörð samtknis. Hænufet ef svo má segja eru í slíkum tilvik- um hættuminni en þegar stik 'að er stórt. Einnig má hoppa ef það er unnt og gæta þess 'að detta ekki og aðeins ann- 'ar fóturinn má snerta jörð- 'ina í einu. — Ég vil hvetja menn til þess að fara ekki of nálægt raflínu með tæki, sem hætta getur verið á að snerti lín- urnar sagði Friðþjófur. Sú að- vörun á ekki sízt erindi til þeirra, sem stjórna krönum, skurðgröfum og öðrum þess háttar tækjum. Þá langar mig í þessu sambandi að minna á hættuna, sem stafar af hin- um löngu loftnetsstöngum, sem eru nú orðið á mörgum ökutækjum. Komið hefur fyr ir að slíkar stangir hafi snert SAMKVÆMT spjaldskrá Fiski- félags íslands hafa 112 skip feng- ið einhvern afla. 102 þeirra hafa fengið 100 lestir eða meira og fer hér á eftir skrá yfir þau skip: NA. SV. lan. lan. les. les. Akureyr, Rvík. 255 120 Albert, Grindav. 238 266 Arnar, Reykjav. 413 Arnfirðingur, Rvík. 165 121 Árni Magnússon, Sandg. 1.037 Ársæll Sigurðsson, Haín. 406 72 Ásberg, Reykjavík 1.739 Ásgeir, Reykjavík 1266 Ásþór, Reykjavik 105 Baldur, Dalvík, 760 Barði, Neskaupstað, 1.507 Bára, Fáskrúðsfirði, 572 Bergur, Vestmiannaeyjum 519 17 Birtingur, Nesikaupstað 1.063 Bjarmi II., Dalvík, 956 Bjartur, Neskaupstað 2.236 Breatingur, Vopnafirði, 815 40 Börkur, Neskaupstað, 747 Dagfari, Húsavík í.oiie Eldborg, Hafnarfirði, 923 56 Eldey, Keflavík, 1.1 145 Elliði, Sandgerði, 476 7 Faxi, Hafnarfirði, 980 8 Fífill, Hafnarfirði 2.456 119 Fylkir, Reykjavík, 1.882 59 Geirfugl, Grindavík 351 Gideon, Vestmannaeyj. 166 148 Gissur hvíti, Hornafirði 300 11 Gígja, Reykjavík, 2 462 23 Gísli Árni, Reykjavík, 2.017 181 Gjafar, Vestmannaeyj. 778 257 Guðbjartur Kristján, ísaf. 147 Guðbjörg, ísafirði 2.634 Guðbjörg, Sandgerði 102 47 Guðrún, Hafnarfirði 876 25 Guðrún Guðleifsd. Hnífsó 1. 628 Guðrún Þorkelsd. Eskifirði 714 Gullberg, Seyðisrfirði 199 Gullver, Seyðisrfirði, 706 Gunnar, Reyðarfirði, 178 Hafdís, Breiðdalsvík 172 Hafrún, Bolungavík 225 560 Halkion, Vestmannaeyj 130 70 Hamravík, Keflavík 127 Hannes Hafstein, Dalvík, 243 Haraldur, Akranesi, 47 61 Harpa, Reykjavík, 2.298 220 raflínu og tjón hlotizt af. Sé komið að manni, sem hef ur fengið raflost, skal fá strauminn rofinn og virkin gerð örugglega spennulaus svo fljótt sem auðið er. Þegar um háspennuvirki er að ræða verður hinn slasaði og þau virki, sem hann er í snertingu við, að teljast lifshættuleg við komu, þar ti! virkin hafa ör- ugglega verið gerð spennu- laus. Samstundis og hinum slas- aða hefur verið náð á að hefja lífgunartilraunir með blásturs aðferð, ef maðurinn andar ekki og hjartahnoð, ef þörf er á. Hvert augnablik er dýr mætt og lífgunartilraunum má alls ekki hætta fyrr en árangur hefur fengizt og lífg un tekizt eða náðzt hefur til læknis og hann ákveðið, hvað gera skal. En lækni skal að sjálfsögðu ávallt kalla til svo fljótt sem auðið er, sagði Frið þjófur að lokum. Heimir, Stöðvarfirði, 1.459 Helga, Reykjavík 421 368 Helga II. Reykjavík, 926 61 Helgi FLóventsson, Húsavík, 403 16 Héðinn, Húsavík, 1.942 113 Hólmanes, Eskifirði, 346 Hrafn Sveinbjarnars. Grind. 144 113 Hrafn Sveinbjarn. III. Grind 28 215 Huginn II. Vestmannaeyj. 196 230 Höfrungur II. Akranesi, 128 1 Höfrungur III. Akranesi, 233 554 Ingiber Ólafss. II. Ytri-Nj . 596 167 ísleifur, Vestmannaeyj 690 45 ísleifur IV., Vestmannaeyj . 963 80 Jón Finnsson, Garði, 324 151 Jón Garðar, Garði, 507 188 Jón Kjartanss., Eskifirði, 1.112 Júlíus Geirmiundss., Isafirði 506 Jörundur II., Reykjavík, 961 137 Jörundur III., Reykjavík, 1.152 35 Keflvíkingur, Keflavík, 402 Kristján Valgeir, Vopnarf. 2.101 Krossanes, Eskifirði, 1.228 Ljósfari, HÚ9arvik, 158 3 Loftur Baldvinss. Dalvík, 376 Lómur, Keflavík 109 15 Magnús, Neskaupstað, 504 Magnús Ólarfsson, Ytri-Nj. 1.034 52 Margrét, Sighifirði, 182 Mímir, Hnifsdal 127 Náttfari, Húsavik, 614 Ófeigur II., Vestmannaeyj 144 Ólafur Magnússon, Akur. 446 Ólafur Sigurðsson, Akran. 351 94 Ó9kar Halldórsson, Rvík, 581 Óskar Magnússon, Akran. 462 23 Reykjaborg, Reykjavík, 1.032 36 Seley, Eskifirði, 438 Siigurbjörg, Ólafsvík, 1.368 Sigurvon, Reykjavík, 153 28 Skarðsvik, Hellissandi, 274 Sléttanes, Þingeyri, 603 101 Sóley, Flateyri, 998 Sólfari, Akranesi, 126 Súlan, Akureyri, 945 Sveinn Sveinbjörnss. Nesk. 1.429 57 Tálknfirðingur, Tálknafirði, 275 Tungufell, Tálknafirði, 590 Víkingur, Akranesi, 686 Vörður, Grenivík, 649 13 í>orsteeinn, Reykjavík, 736 89 Þ>órður Jónass., Akureyri, 1.495 12 Þórkatla II., Grindavík, 78 199 Örfirisey, Reykjavík, 1.053 Örn, Reykjavík, 2.656 399 SÍLDVEIDISKÝRSLA Blöð og tímarit FARFUGLINN, 2 TBL 12 ÁRG., er komið út. Efni blaðslns er m.a. þetta: „Það er þá hún Katla“, við- tal við Brynjólf Oddsson á Þykkva bæjarklaustri um Kötlugosið 1918. Friðlýslng Brunahóla í Álftaveri, tillaga og greinargerð Náttúru- verndarnefndar Hins isL náttúru- fræðifélags, m.a. með tilliti til Kötlugosa og Kötluhlaupa. Upp í Laka, leiðarlýsing eftir EinarHauk Kristj ánsson. Úr malpokanum, sitt- hvað smálegt um Kötlugos og Skaftárelda. Þá er í heftinu ýmis- legt um starfsemi félagsins, t.d. skýrsla um ferðalög Farfugla á s.L sumri. Kemur þar fram að farnar hafa veriö 12 ferðir með samtals 336 þátttakendum. Teikningar og myndir prýða ritið. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjarv. frá 28.8,— 1.11. Staðg.: Ámi Guðmundsson. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Skúli Thoroddsen fjv. frá 28.10- 12.11. Stg. Bjöm önundarson. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. 30. október opinbemðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Kristín Ragn- arsdóttir stud med. Mánagötu 11 og Guðmundur Viggósson, stud med, Rauðalæk 35. VÍSUKORN Ævikvöid Ævin stikar, elli fikrar áfram sína vissu braut. Sólin blikar, Sá, sem hikar, sá á líka vissa þraut. Eysteinn Eymundsson FRÉTTIR Kvenfélag Langholtssóknar Hinn árlegi basar félagsins verð ur haldinn í safnaðarheimilinu við Sólheima, laugardaginn 9. nóv. kl. 2 Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum hafi sam- band við Aðalbjörgu, s. 33087, Ól- öfu s. 83191, Oddrúnu, s. 34041, Mar gréti s. 35235 og Guðbjörgu s. 33331 Kvenfélag Grensássóknar Kaffisala verður 1 Þórskaffi sunnudaginn 3. nóv. kl. 3.-6 Veizlu kaffi. Fundur kvenfélagsins verður haldinn á sama stað kl. 8.30 Félagskonur i kvenfélagi Hreyfils Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. í síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Basarinn verður 10. nóv. Þeir, sem vilja gefa muni, hringi í síma 82425, 37903. 33553, 41478 og 31430 Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember. Vinsamlegast skilið munum í Hlé- garð laugardaginn 2. nóv. kl. 3-5. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember i Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Frikirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndisar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 iL Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Bazar félagsins1 verður 1 nóvem- ber. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skrif- stofu félagsins, sími 84560. Fönd- urkvöld eru á fimmtudögum að Fríkirkjuveg 11 kl. 8.30 Bústaðasókn, baukasöfnun. Þeir, sem eiga óskilað baukum, vinsamlegast skilið þeim I hlíðar- gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig má hringja í síma 32776, og verða baukarnir þá sóttir ef óskað er. Fjáröflunarnefnd. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á tuminum. Til leigu er geymsluhúsnæði í Hafn- arfirði. Upplýsingar í síma 51988. íbúð til leigu Góð nýtízku 4ra—5 herb. íbúð til leigu á Seltjarnar- nesi. Sími 19761. Kona óskar eftir vinnu Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í sima 12271. Herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. i sima 35141 kl. 12—1 og eftir kl. 7. Tek að mér húshjálp frá kl. 9—5, sími 18059. Vantar ráðskonu út á land, má hafa með sót barn. Upplýsingar í síma 81789 í dag og næstu daga. Bátavél 250 til 300 hestafla óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Bátavél 6733“ fyrir 6. nóvember. Bakari óskast sem fyrst. Þarf að hafa góða undirstöðu í kökugerð. Gunnarsbakarí, Keflavik, sími 1695. 1 Framtíðaratvinna 21 árs gamall maður óskar eftir framtíðaratvinnu við verzlun, sölumaður við heildverzlun kemur einnig til greina. — Tilboð leggist inn á Mbl. fyrir 6. nóv. merkt: „Framtíð — 6757“. Mýlenduvöruverzlnn til sölu Nýlenduvöruverzlun í fuILum gangi er til sölu. Verzltmin er í úthverfi borgarinnar. — Lysthafendtir leggi nöfn sin og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir 6. nóv. n.k. merkt: „Nýlenduvöruverzlun — 6719“. Útveggjasteinn Útveggjasteinn úr hraungjalli í hús og bílgeymslur, 30 kr. pr. st., 360 kr. pr. ferm., mjög góður. Sendum heim. — Sími 50994 og 50803. Húsbyggjendur Lækkið byggingarkostnaðinn. Hlaðið innveggina sjálfir úr Siporex. Siporex léttsteypuveggir eru eldtraustir. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. ÞÓRSFELL H.F., Grensásvegi 7, sími 84533. Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN Spónaplötur trá Oy Wilh. Schauman aJb Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu finnsku spónaplötur í öll- um stærðum og þykktum. Caboon-plötur Krossviður alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- uin fyrirvara. Einkaumboðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.