Morgunblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1968
KULDAÚLPUB
loðfóðraðar
margar tegundir
KULDAJAKKAR
PEYSUR alls konar
LEÐURHANZKAR fóðraðir
ENSK ULLARNÆRFÖT
ENSKIR ULLARSOKKAR
KULDAÚLPUR
fyrir börn og fullorðna.
V E R Z LU N I N
QElsiRf
Fatadeildin.
Til sölu
Við Sœviðarsund
G—7 herb. fokhelt raðhús með
innbyggðum bílskúr. Mögu-
leiki að taka upp í 3ja—4ra
herb. hæð.
5 herb. 140 ferm. hæð við
Rauðalæk.
2ja herb. 2. hæð við Úthlíð
með bílskúr.
Timburhús við Grettisgötu,
5 herb. ásamt kjallara. Verð
um 750 þúsund.
Efri hæð 4ra herb. ásamt
tveimur herb. í kjallara,
geymsla, þvottahús, allt sér,
bílskúr.
3ja herb. íhúð við Álftamýri
og Safamýri.
4ra herb. hæðir við Stóra-
gerði og Háaleitisbraut.
Ný stór glæsileg efri hæð í
tvíbýlishúsi í Háaleitis-
hverfi ásamt þremur herb.
á jarðhæð, sem mætti gera
að 2ja herb. íbúð. Innbyggð-
ur bílskúr.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsimi 35993.
ÍBÚÐIR
Höfum m. a. til sölu:
4ra herb. íbúð nýtýzkulega og
vandaða á 2. hæð við Fells-
múla.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Eskihlíð, laus strax.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Kleppsveg, sérþvottahús á
hæðinnL
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Skipholt, endaíbúð, 1 stofa,
3 svefnherbergi.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Háaleitisbraut, um 112 ferm,
1 stór stofa og 3 svefnherb.,
vönduð nýtízku íbúð.
4ra herb. neðri hæð við Digra
nesveg í Kópavogi í nýju
húsi.
4ra herb. íbúð á 9. hæð við
Sólheima, um 108 ferm.,
1 stofa og 3 svefnherbergi,
ný teppi á gólfum.
4ra herb. risíbúð, fremur
súðarlitla, við Sörlaskjól,
laus strax, útb. 300—350
þúsund kr.
4ra herb. efri hæð við Barma-
hlíð, bílskúr fylgir.
4ra herb. efri hæð við Guð-
rúnargötu, bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Álfheima, um 117 ferm.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi við Tjarnargötu,
um 170 ferm.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Álfheima, um 116 ferm. í
góðu standi.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Brekkulæk.
4ra herb. jarðhæð í nýju húsi
við Ásbraut.
4ra herb. jarðhæð við Gnoða-
vig, hiti og inngangur sér.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Laugarnesveg, 1 stofa, 3
svefnherbergi.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Bogahlíð.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hvassaleiti, bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ, nýleg glæsileg
íbúð.
5 herb. nýtízku hæð við Vall-
arbraut á Seltjarnarnesi að
öllu leyti sér, skipti á minni
íbúð möguleg.
5 herb. neðri hæð við Blöndu-
hlíð, sérinngangur og sér-
hitalögn.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Ásvallagötu, bílskúr fylgir.
5 herb. fallega og vandaða
neðri hæð við Álfhólsveg,
um 120 ferm.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðalæk, sérinngangur og
sérhiti.
5 herb. nýtízku íbúð á 3. hæð
við Safamýri.
5 herb. íbúð um 130 ferm. í
fjölbýlishúsi við Grettis-
götu, austan Snorrabrautar,
sérhitalögn.
5 herb. sérhæð við Austur-
brún í ágætu lagi, bílskúr
fylgir.
Vagn E. Jónsson
Gnnnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmeim
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 32147.
SELJUM ÚT
SMURT BRAUÐ
KAFFISNITTUR
KOKKTEILSNTTTUR
HEITAN OG KALDAN
VEIZLUMAT
PANTIB TÍMANLEGA
Matstofa Austurbæjar
Laugavegi 116, sími 10312.
Siminn er 24300
Til sölu og sýnis: 1.
Húseign
um 75 ferm. kjallari, hæð
. og portbyggð rishæð á eign
arlóð í Vesturborginni. í
húsinu eru tvær 3ja herb.
íbúðir og góðar geymslur.
Bílskúr fylgir.
Lítið steinhús, jarðhæð, hæð
og ris, á eignarlóð við Týs-
götu. í húsinu er 4ra herb.
íbúð og verkstæðispláss.
Nýlegt einbýlishús um 120
ferm. á einni hæð við
Löngubrekku.
Einbýlishús, 85 ferm. hæð og
rishæð, alls 7 herb. íbúð við
Löngubrekku.
Einbýlishús 85 ferm. hæð og
rishæð, alls 7 herb. íbúð
við Birl.ihvamm.
Steinhús, 107 ferm. kjallari,
hæð og inndregin efri hæð
við Hlégerði. í húsinu eru
tvær íbúðir 5 herb. og 2ja
herbergja. Nýtízku innrétt-
ingar. Möguleg skipti á
góðri 5 herb. séríbúð í borg-
inni.
Steinhús parhús, (austur-
endi) um 60 ferm. kjallari
og tvær hæðir við Digra-
nesveg.
Gott einbýlishús, nýlegt um
140 ferm. við Aratún. Æski-
leg skipti á 5 herb. íbúð sér,
sem næst Langholtsskóla.
í smíðum húseignir við Gilja-
larid, Brautarland, Bú-
land, Staðarbakka, Fagra-
bæ, Markarflöt, þrjú hús
og Blíkanes, og 2ja, 3ja og
5 herb. íbúðir.
Eins, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íbúðir víða í borginni,
sumar sér og með bílskúr-
um og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
tlýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Fasteignasalan
Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
I smíðum
2ja—5 herb. íbúðir í Breið-
holtshverfi seljast tilb. und-
ir tréverk, með sameign frá-
genginnL
2ja—4ra herb. íbúðir í Breið-
holtshverfi seljast fullfrá-
gengnar að öllu leyti. Af-
hentar á næsta ári.
Raðhús í Fossvogi og Breið-
holtshverfi. Sum fokheld,
önnur lengra komin.
Einbýlishús í Fossvegi, Kópa-
vogi, Arnarnesi og á Flöt-
unum. Sum fokheld, önnur
lengra komin.
Stórar og litlar sérhæðir í tví-
og þríbýlishúsum í Kópa-
vogi. Góðir greiðsluskihnál-
ar, tilbúið til afhendingar.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskiptl.
Fasteignir til sölu
Einstaklingsíbúðir við Klapp-
arstíg, Rofabæ, Efstaland
og Vesturgötu.
2ja herb. íbúðir við Klappar-
stíg, Framnesveg, Hraunbæ,
Kárastíg, Melabraut og
Njálsgötu.
3ja herb. íbúðir við Álfaskeið,
Álfhólsveg, Baldursgötu,
Klapparst., Eskihlíð, Gnoða
vog, Hjallabrekku, Hlunna-
vog, Laugarnesveg Lyng-
brekku, Lækjarkinn, Nönnu
götu, Ránargötu, Rauðarár-
stíg, Stóragerði, Sundlauga-
veg og öldugötu.
4ra herb. íbúðir við Kópa-
vogsbraut, Borgarholtsbr.,
Eskihlíð, Grundargerði, Há-
teigsveg, Hátröð, Hjalla-
brekku, Hlégerði, Kleppsv.,
Laufásveg, Laugarnesveg,
Lækjarfit, Sólheima, Sörla-
skjól, Þórsgötu og Öldu-
götu.
5 herb. íbúðir við Ásgarð,
Barmahl., Bugðulæk, Digra-
nesveg, Efstasund, Hraun-
teig, Kópavogsbraut, Löngu
hlíð, Þinghólsbr. og Klapp-
arstíg.
6—7 herb. íbúð við Hraunbæ.
Einbýlishús og raðhús í smíð-
um.
Einbýlishús við Álfhólsveg,
Aratún, Faxatún, Hraun-
tungu, Laugarnesveg, Miklu
braut, Týsgötu og Sunnu-
braut.
Lítil hús við Bragagötu,
Framnesveg, Kópavogsbr.,
Hellisgötu og Fífuhvamms-
veg.
Ausiursiræti 20 . Sfrnl 19545
TILiDSOLU
Sfnrd 18977
2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir við
Nýbýlaveg, fokheldar, sér-
inngangur er í hverja íbúð.
Á jarðhæð fylgir geymsla,
föndurherbergi og bílskúr.
2ja og 4ra herb. íbúðir tilbún-
ar undir tréverk í Fossvogi.
2ja herb. íbúð við Klappar-
stíg.
4ra og 5 herb. íbúðir við
Kleppsveg.
4ra herb. risibúð við Sörla-
skjól.
5 herb. íbúð við Laugarnesv.
5 herb. íbúð við Ásbraut.
íbúðir óskast
Höfnm kaupendur að 2ja herb
íbúð í Austurbæ, má vera
í háhýsi.
2ja herb. íbúð, helzt í gamla
bænum.
3ja—5 herb. íbúðum í Háa-
leitishverfi og Vesturbæ.
3ja—5 herb. íbúðum í Árbæ,
Breiðholti og í Fossvogi.
3ja—5 herb. íbúð á jarðhæð
í Austurbæ.
4ra—6 herb. sérhæð í tví-
eða þríbýlishúsi í Háaleitis-
hverfi, Laugarnesi eða Vest
urbæ.
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTl 4
JÖHANN RAGNARSSON HRL Slml 19083
Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON 8M 19977
utan skrifstofutfma 31074
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
Nýleg 2ja herb. íbúð í há-
hýsi við Ljósheima.
Nýstandsett 2ja herb. kjallara
íbúð í Vesturborginni, íbúð-
in laus nú þegar, útb. kr.
150 þúsund.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bergþórugötu, teppi fylgja,
hagstætt verð.
Góð 3ja herb. jarðhæð við
Baugsveg, sérinng., sala eða
skipti á íbúð í smíðum.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð
í HáaleitishverfL
Nýstandsett 4ra herb. íbúðar-
hæð við Barmahlíð, bílskúr
fylgir.
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Kleppsveg, sérþvottahús
á hæðinni.
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við
Álfhólsveg, sérinng., sérhiti,
ræktuð lóð.
Vönduð 5 herb. íbúð við Háa-
leitisbraut, bílskúr fylgir.
4ra herb. efri hæð við Guð-
rúnargötu ásamt tveim herto
í risi, stór bílskúr fylgir.
í SMÍÐUM
3ja og 4ra herb. ibúðir á góð-
um stöðum í -Breiðholts
hverfi seljast tilb. undir
tréverk og málningu, öll
sameign fullfrágengin, sum-
um íbúðunum fylgir sér-
þvottahús og sérgeymsla á
hæðinni. Til greina kemur
að bíða eftir öllu láni Hús-
næðismálastjórnar.
Ennfremur sérhæðir, einbýlis-
hús, raðhús og byggingar-
lóðir í úrvali.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
Húseignir til sölu
Séríbúð á Seltjarnarnesi með
bílskúr.
3ja herb. íbúð í Vesturbæ
með bílskúr.
Ibúð við Ásvallagötu.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu.
4ra herb. íbúð við Sólheima.
Sérhæðir ýmist fokheldar eða
tilbúnar undir tréverk.
Nýleg 2ja herb. íbúð.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Hefi til sölu m.a.
2ja herb. einstaklingsíbúð J
Kópavogi, útborgun 200
þúsund kr. sem má skipta.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu,
tvö herbergi í risi fylgja.
Raðhús í Kópavogi, húsið er
tilbúið að hluta en fokhelt
að hluta.
Byggingarlóð undir einbýlis-
hús á góðum stað í Kópa-
vogi.
Þorlákshöfn
Hef verið beðinn að selja
3ja herb. íbúð í Þorláks-
höfn, góðir skilmálar.
Baldvin Jónssnn hrl.
Kirkjutorgí 6. Sími 15545
og 14965.