Morgunblaðið - 01.11.1968, Síða 17

Morgunblaðið - 01.11.1968, Síða 17
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 19-68 17 ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM: HÁSKÓLABÍÓ Mtsheppnuð málafærsla (Trial and Error) Lögfræðingur að nafni Morgen- hall (Peter Sellers) hefur ára- tugum saman beðið eftir því að £á mál til meðferðar. Loks þegar hann er orðinn roskinn maður Ifeemur að því að rétturinn felur honum mál, a§ sjálfsögðu fyrir hreina tilviljun. Honum er falið að verja mann, Fowle að nafni (Richard Atten-borough), sem rekur verzlun með fuglamat. Hafði hann myrt konu sína. MorgenhaU kemur til hans í klefann að ræða málið. Myndin gerist síðan í klefanum, nema hvað þeir hverfa aftur í fortíð- ina og horfa saman á glefsur úr lífi hvors annars. Einnig ræðir Morgenhall um hvernig haga beri vörninni og flytjast þeir þá í réttarsalinn, þar sem Fowle tekur að sér ýmis hlutverk, svo sem dómarans, formanns kvið- dóms o. s. frv. eftir því sem ímyndunarafl Morgenhalls krefst. Lokasenur myndarinnar fara svo fram í réttarsal og fangelsinu aftur. Fowle er sekur um morð, þannig að ekki verður dregið í efa, enda er hann fundinn sekur. ÍÞetta er Morgenhali áfall, en þó ekki óvænt manni, sem orðinn er svo vanur að allt bregðist, ef ekki annað þá hann sjáifur. Enn meira áfall er það þó, þegar það kemur í ljós að Fowle er náðað- ur á þeim forsendum, að verj- andinn hafi verið óhæfur um sitt starf. Þessi einfalda lýsing segir lítið um myndina, sem er fyndin og snilldarvel leikin. Samspil þeirra Peter Sellers og Richard Atten- borough er ótrúlega skemmtilegt. BILAR Bronco ’66. Landroiver ’66 og ’67. Chevy n ’63 með blæjum. Chevrolet Malibu ’65 fæst gegn fasteignabréfum. Pontiac Le-Mans ’63 2ja dyra, 8 cylendra, sjálf- skiptur, ekinn 46.000. Plymouth Valiant ’67 2ja dyra, ekinn 20.000 km. Plymouth Belwadare ’66 6 cyl., beinskiptur. Ford Falcon ’65, 6 cyl., beinskiptur, 20.000 km. Ford Fairlane ’67 4ra dyra, ekinn 30.000. Ford Mustang ’66, -ekinn 20.000 mílur. Rambler Classic 770 ’C5, sérstakur bíll. Ford Transit með dísilvél. Oldsmobile ’63, 4ra dyra. Taunus 20 M station ’66. Taunus 17 M ’66. Saab ’67, ekinn 24 þúsund. Saab ’63, hvítur, verð kr. 100.000. Toyota Corona ’66. Toyota Crown ’67. Toyota Crown ’66. Moskwitch ’67, ekinn 30 þúsund. Oldsmobile ’52, verð kr. 4.000,-. Ford pic up ’41 í góðu standi, verð 8000,-. Fiat 1100 ’55, verð kr. 4000. Dodge sendibíll ’55, verð kr. 8000,-. Taunus 12 M ’55, verð kr. 13.000,-. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. Sími 15 8 12. Peter Sellers, þessi misheppnaði málafærslumaður, sem búinn er að lifa í draumum margra stóra sigra í réttarsalnum. Hann fær sitt tækifæri og það verður að ægilegum ósigri. Attenborough sem Fowle rólegur góðlyndur maður, sem þolir ekki óhóflegt glaðlyndi og hlátra konu sinnar og eyðir því mestu af sínum tíma í litlu fuglahúsi í garðinum sínum. Það eina sem hann þráir er friður fyrir bröndurum og hlátri. Þessi ómenntaði maður kippir alltaf fótunum undan öllum hugmyndum lögfræðingsins um vörn. Eðlisskynsemi er máttug við hlið árangurs skilningslítillar skólagöngu. Raunar er ein fyndnasta setning myndarinnar um þetta. Þegar Sellers segir setningu sem hinn ekki skilur, gefur hann þessa skýringu: „Ég var aðeins að nýta mína klass- ísku menntun. Hún er mér til mikillar afþreyingar í strætis- vögnum og öðrum slíkum stöð- um.“ Þetta er ein af þessum mynd- um, sem því miður eru ekki margar, sem ekki er hægt að ímynda sér að breyta. Fyrir alla þá, sem hafa ánægju af góðum húmor, er ómissandi að sjá þessa mynd. Maður hlær sjaldan upp- hátt, en nýtur lífsins í ríkum mæli. ÓS. Aðvörnn Samkvæmt r«glugerð um búXjárhald í Kópavogi er sauðfjárhald, svína- og alifuglarækt bönnuð í kaup- staðnum nema með sérstöku leyfi bæjarráðs. 31. október 1968. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Hurðir — hurðir Innihurðir. — Kynnið ykkur verð og gæði. HURÐIR OG KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23 — Sími 34120. Til sölu í Hulnurfirði 5 herb. íbúð við Álfaskeið. íbúðin selst fokheld og að fullu frágengin að utan. Fyrsta hæð og ris, 7 herb. í timburhúsi við Suðurgötu. Nánari upplýsingar veitir Matthías Á. Mathiesen Hæstaróttarlögmadur Strandgötu 25, Hafnarfirði — Sími 52578. Áreiðanleg stúlka óskast strax Álfheimabúðin Álfheimum 4 Sendisveinn óskast frá kl. 7-12 f.h. Talið við afgreiðsluna sími 10-100 Stangaveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í Selá í Vopnafirði (fyrir neðan foss). Heiinilf er að nota sem svarar 18 stang- veiðidögum á viku, mest 3 stengur á dag. Veiði skal ljúka 3. sept. Sett voru 10 þús. gönguseiði í ána á s.l. sumri. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist fyrir 15. des. Þorsteini Þorgeirssjmi Ytra-Mýti sem veitir uppl. ef óskað er. Símstöð Vopnafjörður. 10 ARA ABYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR GLER 20ára reynsla hérlendís SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF r 10 ÁRA ÁRYRGÐ GENERAL-snjóhjólbarðar 520 — 10 520 — 12 560 — 12 600 — 12 520 — 13 560 — 13 590 — 13 600 — 13 640 — 13 650 — 13 700 — 13 725 — 13 645 — 14 695 — 14 735 — 14 775 — 14 825 — 14 855 — 14 885 — 14 760 — 15 775 — 15 815 — 15 820 — 15 845 — 15 915 — 15 600 — 16 650 — 16 ÞAÐ VAR EINS GOTT HANN VAR Á CENERAL SNJÓDEKKJUM 520 - 15 JEPPADEKK SENDUM GEGN 560 — 15 590 — 15 600 — 15 640 — 15 670 — 15 710 — 15 700 — 15 815 — 15 915 — 15 650 — 16 700 — 16 750 — 16 POSTKROFU UM LAND ALLT HJÚLBARÐINN HF. LAUGAVEGI 178 — SÍMI 35260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.