Morgunblaðið - 01.11.1968, Side 21

Morgunblaðið - 01.11.1968, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 19«8 21 Fékk ekki allan vinninginn FYRIR skömmu var dregið í happdrætti Thorvaldsenfélags- ins, m.a. kom upp happdrættis- xniðinn 7208. Þegar vinningurinn var sóttur, varð sá misskilning- ur, að stúlkan, sem kom með vinningsmiðann, fékk ekki nema hluta vinningsins. Er því stúlka þesisi beðin um að gefa sig aftur fram hjá Thorvaldssensfélaginu milli kl. 2 og 6 til .að sækja hinn hluta vinningsins. Þjóðsöngur Tékkósldvakíu TÉK'KNE'SÍ-Í'SÍLENZKA félagið 'hefur í tilefni 50 ára afmælis sjálfstæðis Tékkóslóvakíu, gefið út pistil með þjóðsöng Tékkó- slóvakíu í þýðingu Þorsteins V aldimar ssonar. í pistlinum er lag þjóðsöngsins prentað með nótum. Pistillinn er seldur á 100 kr. og rennur ágóð- inn í fljóttamannahjálp Tékkó- slóvaka. QsTERTnG peningnskápor fyrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co hf„ Ingólfsstræti 1A, sími 18370. Eigunt fyrirliggjandi ýmsar stærðir og gerðir af SLÖKKVITÆKJUM. Umboðsmenn fyrir Angus Fire Armour SLIPPFÉLAGIÐ í REKJAVÍK H.F. Sími 10123. Búðin - KIMS KIMS úr Garðahreppi leika frá kl. 8.30—11.30. Bifreiðneigendur nthugið Tilbúin áklæði og mottur í Volkswagen og Moskvitch bifreiðar jafnan fyrirliggjandi. Ennfremur fyrirliggjandi áklæði og mottur í margar aðrar bifreiðategundir. Útvegum með stuttum fyrirvara tilbúin áklæði og mottur í flestar gerðir fólksbifreiða. Góð tækifærisgjöf — jólagjöf. Sendum í póstkröfu um allt land. Dönsk úrvalsvara. — Verð við allra hæfi. ALTIKABÚÐIN Bifreiðaáklæðaverzlun Frakkastíg 7, sími 2-2677. KLÚBBURINN Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1. Um þessar mundir er að hefjast framleiðsla hérlendis á rafgeymum undir hinu heimsfræga vörumerki CHLORIDE. Hór er um að ræða samvinnu, sem tekizt hefur með rafgeymaverk- smiðjunni Pólar H/F og brezka risafyrirtækinu Chloride Electrical Storage Co. Ltd. Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur haft milligöngu um þessa samvinnu, en það hefur um árabil haft á hendi aðalumboð Chloride hérlendis. Chlortbe RAFGEYMAR Þessi samvinna hefur m. a. það f för með sér, að nú geta Pólar nýtt að vild allar tækni- nýjungar Chloride, en á rannsóknarstofum þeirra vinna yfir 300 manns og auk þess opnast nú Chloride notendum alþjóðleg þjónusta Chloride fyrirtækjanna. Chloride rafgeymirinn framleiddur af Pólum H/F mun innifela allar þær tæknilegu nýjungar, sem hafa gert Chloride heimsfrægt á þessu sviði. Jafnvel enn mikilvægari er þó sú staðreynd, að ýmsir hlutar framleiðslunnar, sem of dýrt er að framleiða hérlendis vegna takmarkaðs fjölda munu fást frá Chloride á mun lægra verði vegna fjöldaframleiðslu þeirra fyrir heimsmarkaðinn. Bein afleiðing þessarar samvinnu er veruleg verðlækkun, sem er mismunandi eftir gerðum. Rétt stærð rafgeymis verður fáanleg fyrir allar tegundir bíla, báta og dráttarvéla. Einnig hafa verið gerðar ráðstafanir til framleiðslu á geymum til margvíslegra annarra nota. Pólar H/F munu framleiða 37 tegundir Chloride rafgeyma, sem panta má frá verksmiðjunni beint eða Véladeild S.Í.S. SMÁSALA: Umboðsmenn um land allt. HEILDSALA: Pólar H/F, Einholti 6, Reykjavík Pósthólf 809 Símar 18401 og 15230. Véladeild S.Í.S., Ármúla 3, Reykjavík — Pósthólf 180 — Sími 38900. Framleiðsla: POLAR H.F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.