Morgunblaðið - 01.11.1968, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1968
1)0(1011
ZHiVAfiO
ÍSLENZkUR TE-X.TI
Sýnd kl. 5 og 8,30
Agöngumiðasala frá kl. 3.
OLNBOGABÖRN
Spennandi og sérstæð ný am-
erísk kvikmynd með hinum
vinsælu ungu leikurum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
að BEZT
er að
• 1 KnnÆV mtnnk.
*
TÓNABÍÓ
Sími 31182
(The Fortune Cookie)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk gamanmynd. —
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Billy
Wilder. Walter Matthau fékk
„Oscars-verðlaunin“ fyrir leik
sinn í þessari mynd.
Jack Lemmon
Walter Matthau
Sýnd kl. 5 og 9.
Ég er forvitin blá
ÍSLENZKUR' TEXTI
Sænska leikkonan Lena Ny-
man fékk í gær sænsku kvik-
myndaverðlaunin, sem nefnd
eru „Gullhafurinn“, og var út-
nefnd bezta leikkona ársins
fyrir leik sinn í myndum Vil-
gots Sjömans. „Ég er forvitin
— gul“ og „Ég er forvitinn —
blá“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Strangl. bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
auglýsa í
Morgunblaðinu
HAFSTEINN BALDVINSSON
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Síml 2/735
Misheppnnð
mólfærsln
Metro-Goldwyn-Mayer presents
Peter Sellers and
ancT
Snilldarleg gamanmynd frá
M.G.M. Leikstjóri James Hill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
ÍM)J
ÞJODLEIKHUSIÐ
Vér morðingjnr
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
PÍTIIH og Mi\TTI
Sýning laugardag kl. 20.
Hunnngsilmur
Þriðja sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Sími 1-1200.
MAÐUR OG KONA í kvöld.
LEYNIMELUR 13 laugardag.
MAÐUR OK KONA
SUNNUDAG kl. 15.
HEDDA GABLER sunnudag.
Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Phil Harris
Margar þekktar unglinga-
hljómsveitir koma fram í
myndinni, ennfremur Go-Go
Stúlkur.
Verðlaunagetrau*!
„Hver er maðurinn?"
Verðlaun 17 daga Sunnuierð
til Mallorca fyrir tvo.
laugaras
Símar 32075 og 38150.
Vesalings
kýrin
(Poor Cow)
Táningafjör
Bráðskemmtileg og mjög fjör-
ug, ný, amerísk dans- og
söngvamynd í litum og Cin-
emaScope.
Aðalhlutverk:
Roddy McDowall
Gil Peterson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Simi 11544.
Sýnd kl. 5 og 9.
Frímerki
Mörg þúsund frímerki seljast
ódýrt. Biðjið um úrval, sent
ókeypis. Gefið upp lönd og
motiv..
ELBO, Ruds-Vedby,
Danmark.
TÝSGÖtu 1.
20695
Athyglisverð ný ensk úrvals
mynd í litum, eftir sam-
nefndri metsölubók (Poor
Cow) Nell Dunn’s. Lögin í
myndinni eru eftir Donovan
og aðalhlutverk leika hinir
vinsælu ungu leikarar
Terence Stamp og
Carol White.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
FLOWEE&S
leika í kvöld.
SAMKOMUR
Heimatrúboðið
Vakningasamkoma í kvöld
kl. 20.30 að Óðinsgötu 6A.
Allir velkomnir.
BRAUÐSTOFAN
S'imi 16012
Vesturgötu 25.
Smurt brauð. snittur, öl, gos.
Opið frá kl. 9—23,30.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖDRIN
Laugaveg; 168 . Sími 24180
SILFVTBTUNGUÐ
TRIX TRIX
Hver fær verðlaun kvöldsins?
T emplarahöllin
Hver fær verðlaun kvöldsins.