Morgunblaðið - 01.11.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1963
25
(utvarp)
FÖSTUDAGUR
1. NÓVEMBER 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing
fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur:
Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra
kennari talar um fitandi fæðu.
Tónleikar. 11.10 Lög unga fólks-
ins (endurt. þáttur, H.G.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigríður Nieljohniusdóttir les sög
una „Efnalitlu stúlkurnar" eftir
Muriel Spark (3).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Ellý Vilhjálms, Ragnar Bjama-
son og Ómar Ragnarsson syngja
lög úr „Járnhausnum" eftir Jón
Múla Arnason. Ronnie Aldrich
og Frank Chacksfield stjóma
hljómsveitum sínum. Nancy Sin-
atra, The Beach Boys og Cater-
ina Valente syngja.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Inge Borkh, Catarina Alda, Hans
Hopf, kór og hljómsveit Berlín-
aróperunnar flytja atriði úr „Daln
um“ eftir d'Albert, Hans Lövlein
etj. Hljómsveit Tónlistarháskól-
ans I Paris leikur Polevetska
dansa úr ópemnni „Igor fursta"
eftir Borodin, Constantin Silv-
ester stjórnar.
17.00 Fréttir.
íslenzk tónlist
a. fslenzk þjóðlög I hljómsveit-
arbúningi Karls O. Runólfsson
ar. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur, Páll P. Pálsson stj,
b. „Ég bið að heilsa", ballettmús
ik eftir Karl O. Runólfsson.
Sinfónfurljómsveitin undir stj.
Páls P. Pálssonar.
c. Sönglög eftir Sigvalda Kalda-
lóns. Guðrún Á. Símonarsyng
ur. Guðrún Kristinsdóttir leik
ur undir.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „á
hættuslóðum í ísrael“ eftir Kare
Holt. Sigurður Gunnarsson les 2).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Bjöm Jó-
hannsson fjalla um erlend málefni.
20.00 Rússnesk alþýðutónlist,
flutt af þarlendum einsöngvur-
um, útvarpskórnum og rikiskórn
um.
20.30 fslenzk heimsþekking fyrri
alda. Þorsteinn Guðjónsson flyt-
ur síðara erindi sitt.
20.50 Tónskáld mánaðarins dr. Hall
grimur Helgason
a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir
við tónskáldið.
b. Tvö tónverk eftir Hallgrím:
1. Hans Richter-Haaser leikur
íslenzkan dans á píanó.
2. Þorvaldur Steingrímsson og
höfundurinn leika Sónötu
fyrir fiðlu og píanó.
21.30 „Útvarpssagan: „Jarteikn"
eftir Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Heyrt en ekki séð
Pétur Sumarliðason flytur ferða-
minningar eftir Skúla Guðjóns-
son á Ljótunnarstöðum (3).
22.35 Kvöidhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar fs-
lands, í Háskólabíói 24. október.
Stjómandi: Sverre Bruland.
Einleikari á píanó: Peter Serkin
frá Bandarikjunum
a. Divertimento fyrir strengi eft
ir Béla Bartók.
b. Pianókonsert nr. 2 op. 19 eftir
Ludwig van Beethoven.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
2. NÓVEMBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam
anna: Einar Logi Einarsson les.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 1005
Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25
Þetta vil ég heyra: Gunnar Þjóð-
ólfsson velur sér hljómplötur.
11.40 íslenzkt mál (endurt. þátt-
ur, J.B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.20 Um litla stund
Jónas Jónasson ræðir við Eðvarð
Sigurðsson alþingismann um síð-
asta torfbæinn í Reykjavík.
15.15 Harmonikuspil
16.15 Veðnrfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur bama og ungl-
inga, Jón Pálsson flytur.
17.30 Þættir úr sögu fornaldar
Heimir Þorleifsson menntaskóla-
kennari talar um Súmera.
17.50 Söngvar í léttum tón
Kingston tríóið syngur og leikur.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt Iíf
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20.00 Gestur í útvarpssal: George
Barbour frá Lundúnum
leikur á píanó, .JVIyndir á sýn-
ingu“ eftir Módest Mússorgski.
20.35 Leikrit: „Mistur" eftir Ólöfu
Árnadóttur
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Persónur og leikendur:
Steinar Rafn Finnsson ...
.. . Helgi Skúlason
Eyja Hrönn kona hans ...
... Sigríður Hagalín
Héraðslæknirinn ...
.. . Þorsteinn ö. Stephensen
Guðrún, kona hans ...
... Guðrún Stephensen
Theódóra von Tannes ...
. .. Helga Bachmann
Frank ...
... Guðmundur Pálsson
Lögregluþjónn ...
... Ævar R. Kvaran
Jón, gamall maður ...
... Valur Gíslason
Gesturinn ...
.. . Jón Aðils
Unglingspiltur_
... Hákon Waage
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máti.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
FÖSTUDAGUR
1. 11. 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Denni dæmalausi
íslenzkur texti: Jón Thor Har-
aldsson.
21.00 Svaðilför í Suðurhöfum
Heimskautafarinn Ernest Shack
Ieton lagði upp í leiðangur árið
1914 til að kanna Suðurskauts-
landið. Hann komst aldrei alla
leið og lenti í ýmsum hrakning-
um. Hér em sýndar myndir úr
ferð Shackletons svo og úr ferð
brezks jöklaleiðangurs, sem fet-
aði i fótspor hans.
Þýðandi og þulur óskar Ingi-
marsson.
21.25 „Svart og hvítt“
(The Black and White Minstrels
Srow) Skemmtiþáttur með The
Michell Minstrels
22.10 Erlend málefni
22.30 Dagskrárlok
NANCY-bækurnar eru eftirlætis-
bækur allra ungra stúlkna. —
■ HÚSSTJÓRNARBÓKIN
sparar yður tíma og peninga.
Jóna bjargar vinum sínum heitir
nýja bókin um Jónu. — En nýja
PÉTUR MOST-bókin heitir Pétur
stýrimaður. — Spennandi bók.
STRANDAMENN
Vetrarstarfið hefst með spila- og skemmtikvöldi í
Domus Medica laugardaginn 2. nóv. kl. 8.30.
Fjölmennið stundvíslega.
Átthagafélag Strandamanna.
Bankastarf
Sparisjóður alþýðu óskar að ráða nú þegar stúlku til
bankastarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir er greini aldur, menntim og fyrri störf
óskast sendar í pósthólf 453 Reykjavík fyrir sunnu-
dagskvöld 3. nóvember.
Sparisjóður Alþýðu.
Kaupið ódýrara
6 ds. ferskjur
6 — gr. braunir
6 pk. corn flakes
6 — tekex
Niðri Uppi
253.— 285.—
92.— 106.—
115.— 130.—
133.— 150,—
Kostakjörin í kjaliaranum
K0STAKJÖR
SKIPHOLT 37 SÍMI 38325
Tvær glæsilegar Mercedes - Benz bifreiðar órg. 1969. Vinn ég — eðn þú?
Ég ætln nð knupn miðn í viðbót, en þn?
LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS